Vandamál með Outlook

Svara

Höfundur
PO
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 20. Mar 2004 00:09
Staða: Ótengdur

Vandamál með Outlook

Póstur af PO »

Já, er í smá vandamáli með Win Outlook í tölvunni hjá gömlu...
Í hvert sinn sem það er klikkað á link sem kemur í pósti, þá fer maður sjálfkrafa í uppsetningu á Media Player 11 :lol:

Ég bara finn hvergi hvernig er hægt að laga þetta, kunnið þið eitthvað á þetta?
Kallarðu þetta vandamál? Þetta kalla ég frekar lúsusvandamál!
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Outlook

Póstur af Gúrú »

Hefurðu íhugað að setja það bara upp? :?
Modus ponens

Höfundur
PO
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 20. Mar 2004 00:09
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Outlook

Póstur af PO »

Gúrú skrifaði:Hefurðu íhugað að setja það bara upp? :?
löngu búinn að því...
það er bara eins og sourceinn sé á uppsetningarfile einhverstaðar...

ihlutir
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 21:18
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Outlook

Póstur af ihlutir »

FArðu í control panel, add remove programs, og veldur change á officepakkann.

Veldu svo repair eða reinstall.

Problem solved..
Svara