Breytingar á vaktin.is

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Breytingar á vaktin.is

Póstur af GuðjónR »

Eins og einhverjir hafa rekið augun í þá erum við búnir að einfalda vaktina töluvert.
Ástæðurnar fyrir því eru nokkrar, ég ætla að telja þær upp.

1) Vaktin var of þung, of margar vörur gerir búðunum erfitt fyrir með uppfærslur og okkur erfitt fyrir að fylgja eftir að verðin væru rétt.
2) Ekki þótti samanburðurinn alltaf sanngjarn þar sem mismunandi vörumerki voru borin saman, núna berum saman vörumerki.
3) Listarnir voru of ítarlegir, þegar ASÍ gerir verðkönnun, t.d. í Bónus þá tékka þeir á 20+ hlutum af 10.000 hlutum. Við getum ekki borið saman allt frekar en þeir.
4) Okkar mat er, tökum gæði fram yfir magn.

Við tókum líka þá ákvörðun að slökkva á grænu reitunum, oft á tíðum var slagur á milli búða að lækka um 10kr. eingöngu til að fá grænan reit.
Okkur finnst heilbrigðara að vaktin endurspegli þau verð sem eru í gangi, stundum á það einfaldlega við að það er hagstæðara að borga aðeins meira og fá hugsanlega betri þjónustu, þó hærra verð sé ekki endilega ávísun á betri þjónustu.
Hver og einn verður að meta það fyrir sig.

Vaktin er búin að vera í þróun í tæp sjö ár, þetta er einn liður í þeirri þróun, hvað gerist svo í framhaldinu verður framtíðin að leiða í ljós.

Takk fyrir.

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af Cikster »

Þetta er kannski aðeins of mikil einföldun.

Er ekkert að sjá annað en "Að gefnu tilefni..." kassann á firefox 3.0.6 en virkar reyndar á IE 7

*Edit*

Kom inn á firefox hjá mér eftir að ég var búinn að hamra sirka 20 sinnum á refresh takkann
Last edited by Cikster on Sun 08. Feb 2009 14:42, edited 1 time in total.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af Gúrú »

Er ég samt einn um að sjá bara appelsínugulan reit í öllum flokkum?
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af GuðjónR »

Virkar fínt hjá mér í Firefox, IE7 og Chrome.

Prófaðu: http://www.vaktin.is/?action=prices&met ... play&cid=8
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af kiddi »

Þetta er sennilegast cache vandamál hjá þeim sem sjá bara gult, refresh ætti að leysa málið.
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af FreyrGauti »

Okay, en afhverju eru raptor diskarnir ekki þarna inni lengur? Þeir eru allir frá sama framleiðanda og þykja nú vera flottar vörur.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af lukkuláki »

Að mínu mati:
Allt of mikil einföldun!
Fáránlega margt sem vantar inn, ef það verður ekki meira úrval en þetta þá er þetta upphafið á endinum.
örgjörvar, Hdd og skjákort er engan vegin fullnægjandi.

Að taka út grænu reitina eru líka mikil mistök að mínu mati, það að verslanir séu að berjast við að vera með græna reiti fyrir tíkall er bara gott ! Fyrir neytendur. Ekkert sem ykkur kemur við þannig séð.


Vona samt að spjallið á vaktinni lifi áfram en það er slæmt að það sem lagt var upp með í upphafi með því að stofna vaktina er nú dautt !
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af GuðjónR »

Drami :)
Vaktin í þeirri mynd sem hún var, er löngu dauð. Og kannski er þessi breyting upphafið endalokanna, hver veit.
Hvað varðar Raptorinn þá er alveg möguleiki að setja hann inn, vaktin er í endalausri endurskoðun.
Varðandi sjálfan mig þá hef ég eingöngu notað vaktina undanfarin ár sem eins konar "linkasíðu",
þ.e. ef mig vantar eitthvað eða ef ég mig langar að skoða eitthvað þá fer ég þarna inn því vaktin linkar í allar bestu búðirnar.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af lukkuláki »

Kannski að það sé verið að vernda þær búðir sem hafa ekki roð í "grænu" búðirnar
Allavega þá finnast mér rökin fyrir þessum breytingum ekki vera sannfærandi.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af GuðjónR »

lukkuláki skrifaði:Kannski að það sé verið að vernda þær búðir sem hafa ekki roð í "grænu" búðirnar
Allavega þá finnast mér rökin fyrir þessum breytingum ekki vera sannfærandi.


blehhhh :D
Ég er búinn að bíða eftir þessari samsæriskenningu, og veistu...ég nenni ekki að svara þessu :)
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af vesley »

GuðjónR skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Kannski að það sé verið að vernda þær búðir sem hafa ekki roð í "grænu" búðirnar
Allavega þá finnast mér rökin fyrir þessum breytingum ekki vera sannfærandi.


blehhhh :D
Ég er búinn að bíða eftir þessari samsæriskenningu, og veistu...ég nenni ekki að svara þessu :)


hahah xD verð samt að segja að þessi listi er alltof lítill þarna á forsíðunni ...
massabon.is
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af Dagur »

Ég tek undir, þetta er einum of mikil einföldun.
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af Gunnar »

eins og ég hef sagt áður. ef þið nenni þessu ekki sjálfir afhverju fáiði ekki eitthvað fólk sem nennir þessu?
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af GuðjónR »

Gunnar skrifaði:eins og ég hef sagt áður. ef þið nenni þessu ekki sjálfir afhverju fáiði ekki eitthvað fólk sem nennir þessu?

Þú ert að gaspra eitthvað út í loftið...ef við nennum ekki hverju sjálfir? fá þá hverja til að nenna hverju?
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af Gunnar »

GuðjónR skrifaði:
Gunnar skrifaði:eins og ég hef sagt áður. ef þið nenni þessu ekki sjálfir afhverju fáiði ekki eitthvað fólk sem nennir þessu?

Þú ert að gaspra eitthvað út í loftið...ef við nennum ekki hverju sjálfir? fá þá hverja til að nenna hverju?

að uppfæra verðin og setja inn nýjar vörur.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af GuðjónR »

Gunnar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Gunnar skrifaði:eins og ég hef sagt áður. ef þið nenni þessu ekki sjálfir afhverju fáiði ekki eitthvað fólk sem nennir þessu?

Þú ert að gaspra eitthvað út í loftið...ef við nennum ekki hverju sjálfir? fá þá hverja til að nenna hverju?

að uppfæra verðin og setja inn nýjar vörur.


Hættu nú að tjá þig um hluti sem þú veist greinilega hvorki haus né sporð á, verslanir uppfæra sig sjálfar!
Og ég er búinn að færa rök fyrir því í upphafsinnlegginu af hverju þessar breytingar voru gerðar, ef þú ert ekki sáttur þá bara sorry en hafðu það fyrir sjálfan þig.
Nenni ekki að hlusta á grenjur.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af SolidFeather »

Þetter kúl
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af Gunnar »

GuðjónR skrifaði:Hættu nú að tjá þig um hluti sem þú veist greinilega hvorki haus né sporð á, verslanir uppfæra sig sjálfar!
Og ég er búinn að færa rök fyrir því í upphafsinnlegginu af hverju þessar breytingar voru gerðar, ef þú ert ekki sáttur þá bara sorry en hafðu það fyrir sjálfan þig.
Nenni ekki að hlusta á grenjur.

ok fyrirgefðu guðjón ég bara vissi ekki að búðirnar uppfærðu verðin sjálf.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af CendenZ »

græna highlitið mætti samt vera :wink:

Voðalegamikiðsamaneitthvaðsvona

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af Opes »

Mér finnst þetta fínt, en mætti samt bæta við raptorum, vinnsluminnum og skella græna reitnum aftur, 10 kall + 10 kall = 20 kall ;).

Some0ne
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af Some0ne »

Finnst þetta vera aðeins of snubbótt, mætti alveg fara einhvern milliveg :P
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af GuðjónR »

Raptor inn, og kannski að fá grænu kassana.

Vinnsluminni er eiginlega ekki hægt að bera saman svo sanngjart sé, sum eru með kæliplötum en önnur ekki.
Einnig getur ákveðið minni verið með timings 5, 6, 7, .... og hefur það bæði með gæði og verð að gera.

En haldið áfram að dæla hugmyndum! Þetta er vefurinn ykkar.

machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af machinehead »

GuðjónR skrifaði:Drami :)
Vaktin í þeirri mynd sem hún var, er löngu dauð.


Því miður þá er ég alveg sammála þessu, sem er kannski ástæða þess ég stunda vaktina nánast ekkert lengur :(
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af kiddi »

Grænu kassarnir eru tvíeggjað sverð.

Hversu margir hér hafa lent í því að hafa elt græna reitinn, farið á staðinn og fengið að heyra að viðkomandi vara sé ekki til? En sambærileg vara er til... en hún kostar 1-2-3þúsund krónum meira...

Hvort viljið þið láta ljúga að ykkur og svindla, eða fá réttar upplýsingar?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á vaktin.is

Póstur af CendenZ »

kiddi skrifaði:Grænu kassarnir eru tvíeggjað sverð.

Hversu margir hér hafa lent í því að hafa elt græna reitinn, farið á staðinn og fengið að heyra að viðkomandi vara sé ekki til? En sambærileg vara er til... en hún kostar 1-2-3þúsund krónum meira...

Hvort viljið þið láta ljúga að ykkur og svindla, eða fá réttar upplýsingar?


Það mun vera ástæðan fyrir því að það sé aldrei neitt að gera hjá ATT, ég þekki einmitt mjög marga sem vilja ekki versla við þá út af þessu.
Svara