Daginn.
Um helgina var ég að setja svona http://www.kisildalur.is/?p=2&id=857 netkort í tölvu.
Ég set kortið í, ekkert vesen en þegar ég ælta að nota hugbúnaðinn sem kom með á diski þá kemur upp hágæða vandamál.
Ég installa drivernum og hugbúnaðinum sem kom með en þegar ég ætla að opna hugbúnaðinn gerist ekkert, þ.e. þegar ég klikka á shortcutið þá gerist ekki neitt. Ég prófaði að sækja þetta af netinu í staðin fyrir af disk en þá kemur upp sama vandamálið.
Grunar einhvern hérn hvert vandamálið gæti verið?
Vandamál með þráðlaust netkort
Vandamál með þráðlaust netkort
Þetta er án efa besta undirskrift í heimi, þakkaðu mér fyrir að hafa búið hana til.
Re: Vandamál með þráðlaust netkort
He he hvað er hágæða vandamál
Þetta getur hugsanlega verið vírus annars er ekki gott að segja .... þú ert örugglega admin á þessari vél er það ekki?
Þetta getur hugsanlega verið vírus annars er ekki gott að segja .... þú ert örugglega admin á þessari vél er það ekki?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Vandamál með þráðlaust netkort
Tjahh, þetta er vikugömul tölva sem hefur aldrei tengst netinu svo ég leyfi mér að stórefast um að þetta sé vírus.
Þetta er án efa besta undirskrift í heimi, þakkaðu mér fyrir að hafa búið hana til.
Re: Vandamál með þráðlaust netkort
Er kortið ekki komið inn í device manager ?
Geturðu ekki látið Windows manage wireless network ?
Stundum er nóg að hægriklikka á iconið niðri og velja let windows manage my wireless connection.
Stundum verður að setja upp hugbúnaðinn ÁÐUR en kortið er sett í það ætti þá að koma fram í manual
Geturðu ekki látið Windows manage wireless network ?
Stundum er nóg að hægriklikka á iconið niðri og velja let windows manage my wireless connection.
Stundum verður að setja upp hugbúnaðinn ÁÐUR en kortið er sett í það ætti þá að koma fram í manual
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.