Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Hyper_Pinjata »

Upplýsingar um tölvuna:
Stór Cheftec Tölvukassi (Grár með Hurð)
Aflgjafinn er 430w Spire (kom allavega með litlum spire tölvukassa)
*Svo er það Tæknibúnaðurinn*

Móðurborðið er:
Asus M2A-VM

Örgjörvinn er:
AMD X2 5200+ Socket AM2 (eða am2+)

Vinnsluminnið er:
Corsair XMS2 PC6400 - DDR2 800 400mhz (2x1gb Pöruð)

Skjákortið er:
MSI N9600GT T2D512 PCI-E

Hörðu diskarnir eru:
80gb Western Digital IDE
250GB Seagate Sata
320GB Western Digital IDE
---------------------------------------

Keypt um miðjan desember 2008
Samsett við Lok desember 2008

Var fín í 1 eða 2 daga
þurfti svo að leita í bæklingnum með að resetta stillingum og so on
----------
Virkaði svo fínt í 12 eða 13 daga...fór svo að "Frjósa" "Stalla" "Stoppa" etc...ekkert bsod bara "Freeze Mothafucka"....
Fraus áðan...restartaði og þá kom svona eins og skjákortið væri að feila (Funky óskiljanleg graphics,en ég sá svo að Logon screenið var í 640x480....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

MariusThor
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 02:09
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af MariusThor »

Vírus kannski?

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Hyper_Pinjata »

neh...er með avg....og nota ekki klámsíður....er ekki 14 ára lengur
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af tomas52 »

avg dugar ekki yfir alla vírusa settu Avast líka helst pro og googlaðu bara fyrir serial
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Daz »

tomas52 skrifaði:avg dugar ekki yfir alla vírusa settu Avast líka helst pro og googlaðu bara fyrir serial
Afhverju "googla" eftir Serial að avast þegar þú getur fengið Pro trial í 60 daga, eða home útgáfuna frítt löglega? Fyrir svo utan að ég sé nú ekki mikinn mun á home og pro fyrir heimanotandann. Sækja avast hér.

dorg
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af dorg »

Hyper_Pinjata skrifaði:neh...er með avg....og nota ekki klámsíður....er ekki 14 ára lengur
Skoðaðu biosinn.
Það eru stillingar þar fyrir bæði minni og örgjörva. Lenti í svipuðu þar sem default autodetect stillingar voru bara ekki að gera vélina stöðuga.
Hélt lengi að þetta væri hitavandamál, setti nýtt kælikrem á bæði örgjörva og skjákort og eftir það hefur vélin ekkert frostið.
En fyrst og fremst minnkaði klukkunina á örgjörvanum og ég stillti spennuna á minnunum líka og að þau væru klukkuð á 5-5-5-15 eins og þau eru spekkuð.
Dugði mér, en þitt vandamál er ef til vill eitthvað allt annað.

Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Turtleblob »

Ertu búinn að prófa að upgrade-a skjákorts driver-inn ?

Gætir, ef þú getur sett speedfan eða þessháttar í gang til þess að sjá hitann á skjákortinu, þótt að það sé ólíklegt að það ofhitni svona skömmu eftir boot.

Ef þetta gerist þrátt fyrir vírusscan geturðu prófað að nota Live-CD til þess að tékka á því hvort þetta sé vélbúnaðartengt.
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Hyper_Pinjata »

hitastig í tölvunni eðlileg (Góð!)

Hörðu diskarnir undir 30°c og skjákortið í 37°c....

sé hinsvegar ekki með örrann.....

hitastigin sem ég veit ekki "fyrir hvað eru" eru eftirfarandi:
ör niður Temp1: 23°c
ör niður Temp2: 25°c
ör niður Temp3: 25°c
Grænt V - Temp1: 40°c (mjög líklega örrinn)
Viftuhraðinn er eðlilegur og allt....

Hraðinn á minninnu hinsvegar er á 385mhz...af því að þegar ég harðstilli biosinn á 400mhz þá þarf ég að reseta biosnum (batterís & jumper reset)

Sé það núna að tölvuna er farið að langa til að "Frjósa/Frosna" þar sem hún "Hættir" að breyta iconunum fyrir músina og svoleiðis...svo kickar það inn og hún hoppar í 50% cpu usage á báðum kjörnunum
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

dorg
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af dorg »

Hugmynd: ef þetta er PSU sem er ekki að duga, þá gætir þú prófað að taka eitthvað úr sambandi
t.d. einhver USB tæki eða fækka hörðum diskum til að sjá hvort vélin hagar sér eins.
Bara hugmynd.

En ef þú skoðar hitann í BIOS hvað segir biosinn?

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Hyper_Pinjata »

er bara með mús í usb,lyklaborðið er Ps/2....og í tölvunni er ég bara að nota það sem ég þarf....er með 3 harða diska tengda,ekkert geisladrif....en þessa hörðu diska þarf ég...

btw,biosinn segir að hitinn sé 40°c þegar ég kveiki,og fer beint í hann
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Hyper_Pinjata »

Minna en 24 tíma Bömp!
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Nariur »

aftengdu þá til að athuga hvort PSU sé vandamálið, ekki bara til að hafa þá aftengda
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Hyper_Pinjata »

Clockaði örrann niður (úr x14 eða x13 niður í x10 og tölvan segir örrann vera á 2.40ghz) og hún er stable núna....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Hyper_Pinjata »

var ekki stable í nema 16 tíma...svo fraus hún aftur.....kveikti á henni fyrir hádegi í dag svo var hún frosin upp úr 1 í dag....kom heim áðan og klukkan var frosin á "13:53"...

Örrinn er niðurklokkaður og þetta er allt nýtt stöff (nema hörðu diskarnir og aflgjafinn) svo hvað í hellinu gæti þetta verið?

Biosinn segir eftirfarandi með voltin:
CPU Fan Type: DC
Vcore Voltage: 1.34V
3.3V Voltage: 3.36V
5V Voltage: 4.99V
12V Voltage: 11.84V

Sýnist þetta vera Nægilega eðilegt (viðmiðunarvoltin)
svo já...what the hell?
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af ManiO »

Án þess að hafa rýnt eitthvað mikið í þetta þá skýt ég fram þeirri tillögu að þetta tengist minninu.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Hyper_Pinjata »

Damn....hvað gerum við þá í því? er ekki með memtest á disk.....man ekki hvernig ég stillti á "memtest on boot" í biosnum....help me...
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

dorg
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af dorg »

Hyper_Pinjata skrifaði:Damn....hvað gerum við þá í því? er ekki með memtest á disk.....man ekki hvernig ég stillti á "memtest on boot" í biosnum....help me...
Prófar öflugri aflgjafa, AM2 er svelgur.

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Hyper_Pinjata »

er ekki með kraftmeiri aflgjafa hérna....og er ekki beint með mikið af peningum við hendina heldur....í augnablikinu....og nei...ég ætla ekki að kaupa nýjan aflgjafa hjá tölvuvinnslunni hérna á patró fyrir hálfa milljón (sirka)
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af vesley »

fara með tölvuna í bæinn og bilanagreina hana er það ekki eina lausnin ?
massabon.is
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Klemmi »

Hyper_Pinjata skrifaði:er ekki með kraftmeiri aflgjafa hérna....og er ekki beint með mikið af peningum við hendina heldur....í augnablikinu....og nei...ég ætla ekki að kaupa nýjan aflgjafa hjá tölvuvinnslunni hérna á patró fyrir hálfa milljón (sirka)
Hvað er aflgjafinn að gefa út á 12V spennunni ? Þó 9600GT sé ekkert svakalega kröfuhart kort þá gæti það samt verið að stranda á því :?
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Hyper_Pinjata »

ekki hugmynd hvað aflgjafinn er að gefa út á 12 voltunum....man ekki heldur hvaða "tegund" hann er...

og það kemur ekki til greina að fara með tölvuna í bæjinn þar sem ég sé mig alveg nógu klárann í að gera þetta sjálfur....btw...er uþb 400km frá reykjavík....er ekkert að fara að "skreppa" þangað....er ekki heldur að fara að senda 20kílóa tölvukassa í pósti....frekar að senda það bilaða suður og fá nýtt í staðinn.
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

dorg
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af dorg »

Mín hugmynd var svona meira að fá lánaðann aflgjafa til að prófa í einn dag.
Nú eða þá að fara ennþá lengara niður með hraðann á örgjörvanum.

Nú svo getur kælikrem stundum gert kraftaverk

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Hyper_Pinjata »

hvar á maður að fá lánaðan aflgjafa?

ekki heldurðu að tölvuverslunin hérna láni slíkt? já nei....buy or gtfo...12þús krónur fyrir 1klst af vinnu (rukkað við kúnnann)
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Hyper_Pinjata »

BööömmmmmmP

ég nenni ekki þessu veseni...ég er ekki með peninginn til að redda mér nýjum aflgjafa,verslunin hérna lánar alveg pottþétt ekki....og um....ég vill bara komast að því hvað er að....gæti einhver btw bent mér á það hvernig ég stilli svo að tölvan sýni bsod í staðinn fyrir að "frjósa"....gæti hjálpað mér í upplýsingaleitinni.....

SúperBömp!!!

Biosinn segir ekkert vera að minnunum,en hinsvegar eftir að ég breytt multipliernum niður í 10x (úr 2.7ghz niður í 2.0ghz) þá er tölvan (móðurborðið) farið að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) vinnsluminninn á 400mhz í stað 385....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva - Farin að "Frjósa"...

Póstur af Hyper_Pinjata »

Super Duper HyperBump!

Nenni þessu ekki.....verð að vita hvað er að klikka hjá mér....

btw....ekki er eitthvað vit í því að þetta sé hörðum disk að kenna?

held nefnilega að þetta gerist bara þegar ég nota 320gb ide diskinn minn....samt segir Speedfan að hann sé alveg góður á öllu....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Svara