amBx hátalarkerfið

Svara

Höfundur
forlan
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 19:58
Staða: Ótengdur

amBx hátalarkerfið

Póstur af forlan »

var ekki alveg viss hvar ég ætti að setja þennna þráð inn, ákvað að setja hann hér inn. Mál með vexti er það að ég var að fjárfesta í nýjum turni og ég get ekki notað amBx hátalara kerfið mitt, ég var áður með windows xp tengt við þá þá virkaði það vel, það er eins og þetta virkar ekki i windows vista, þetta eru 2 hátalarar 2 viftur 1 bassabox svona ljósashow með þessu, er einhver af ykkur að nota þetta fyrir windows vista? væri mjög ánægður að heyra i þeim sem eru að nota þetta því það er alveg super hljómur frá þesssu. :(

Höfundur
forlan
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 19:58
Staða: Ótengdur

Re: amBx hátalarkerfið

Póstur af forlan »

:( :( :( :cry:

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: amBx hátalarkerfið

Póstur af ÓmarSmith »

Googlaðu drivera og Abfx með vista... það hlýtur að styðja við Vista þar sem þetta styður við alla nýjustu leikina. Þetta kerfi studdi meðal annars Crysis fljótlega eftir að hann kom út og var hann " best for VISTA "

Trúi því varla að Philips kúki á sig með þetta.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
forlan
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 19:58
Staða: Ótengdur

Re: amBx hátalarkerfið

Póstur af forlan »

ég þakka þér innilega fyrir svarið ég reyni að finna einhvern driver

Höfundur
forlan
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 19:58
Staða: Ótengdur

Re: amBx hátalarkerfið

Póstur af forlan »

er buinn að gera dauðaleit af driver og finn engan :(

Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: amBx hátalarkerfið

Póstur af Hyper_Pinjata »

Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Höfundur
forlan
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 19:58
Staða: Ótengdur

Re: amBx hátalarkerfið

Póstur af forlan »

Hyper_Pinjata ég þakka þér kærlega fyrir, er búinn að fá þetta til virka þökk sé þér.

Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: amBx hátalarkerfið

Póstur af Hyper_Pinjata »

Frábært :)
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Svara