Réttlætanlegt verð á Antec Nine Hundred?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Réttlætanlegt verð á Antec Nine Hundred?

Póstur af Gúrú »

29.900 hjá T'Tek og 19.900 hjá T'Tækni

Er þetta útaf genginu/eru T'Tækni bara að selja gamlan lager á gömlu verði, eða T'Tek að rukka okurverð?
Modus ponens
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Réttlætanlegt verð á Antec Nine Hundred?

Póstur af vesley »

finnst þetta í alvöru vera það fáránlegt að þetta hlýtur að vera ritvilla. nema t-tækni séu með gamlann lager af þessu
massabon.is
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Réttlætanlegt verð á Antec Nine Hundred?

Póstur af arnarj »

Ég er með verra dæmi

Coolermaster stacker 810

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=379" onclick="window.open(this.href);return false;
16.900 hjá tölvutækni

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... CM_Stacker" onclick="window.open(this.href);return false;
32.860 hjá tölvuvirkni

Eini munurinn er liturinn
Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Réttlætanlegt verð á Antec Nine Hundred?

Póstur af Gúrú »

vesley skrifaði:finnst þetta í alvöru vera það fáránlegt að þetta hlýtur að vera ritvilla. nema t-tækni séu með gamlann lager af þessu
Það sem að gerir þetta enn fáránlegra er að ef að þú pantar þetta frá eBay eða Amazon eða where-ever í USA og sendir þetta hingað með SHOPUSA takk fyrir góðan daginn er það algert hámark 20k.
Modus ponens
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Réttlætanlegt verð á Antec Nine Hundred?

Póstur af Daz »

Gúrú skrifaði:
vesley skrifaði:finnst þetta í alvöru vera það fáránlegt að þetta hlýtur að vera ritvilla. nema t-tækni séu með gamlann lager af þessu
Það sem að gerir þetta enn fáránlegra er að ef að þú pantar þetta frá eBay eða Amazon eða where-ever í USA og sendir þetta hingað með SHOPUSA takk fyrir góðan daginn er það algert hámark 20k.
Ég finn þennan kassa á 109$ á newegg, 108 á amazon. Það skilar heildarverði upp á ca 25 þúsund á shopusa.is.

Að öðru leyti er mjög flott að slá um sig með staðhæfingum.
Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Réttlætanlegt verð á Antec Nine Hundred?

Póstur af Gúrú »

Daz skrifaði:
Gúrú skrifaði:
vesley skrifaði:finnst þetta í alvöru vera það fáránlegt að þetta hlýtur að vera ritvilla. nema t-tækni séu með gamlann lager af þessu
Það sem að gerir þetta enn fáránlegra er að ef að þú pantar þetta frá eBay eða Amazon eða where-ever í USA og sendir þetta hingað með SHOPUSA takk fyrir góðan daginn er það algert hámark 20k.
Ég finn þennan kassa á 109$ á newegg, 108 á amazon. Það skilar heildarverði upp á ca 25 þúsund á shopusa.is.

Að öðru leyti er mjög flott að slá um sig með staðhæfingum.
http://shop.ebay.com/?_from=R40&_trksid ... Categories" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég afsaka mig með þetta algert hámark 20k, verð víst að hækka það í svona 23k.

Tek auðvitað ekki með verð sem að eru vel yfir meðaltali þar sem að þetta gæti verið eitthvað fólk að reyna að græða á því að kaupa hluti á 100$ og setja það á 150$ á ebay..
Modus ponens
Svara