Utanlandshraði cappaður
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Utanlandshraði cappaður
Getur netveitan cappað bara utanlandsdownload eða hvað? Finnst eins og allar útlendar síður séu ár að loadast á meðan allt .is loadast eins og skot. Er búinn að gera test á nokkrum síðum og allt kemur þetta út svona. Myndir loadast líka svaka hægt.
Það getur vel verið að þeir cappi mig þar sem ég er kominn soldið yfir 80GB af erlendu downloadi samkvæmt teljaranum, en ég hélt að öll tengingin yrði bara cöppuð
Það getur vel verið að þeir cappi mig þar sem ég er kominn soldið yfir 80GB af erlendu downloadi samkvæmt teljaranum, en ég hélt að öll tengingin yrði bara cöppuð
Re: Utanlandshraði cappaður
KermitTheFrog skrifaði:Getur netveitan cappað bara utanlandsdownload eða hvað? Finnst eins og allar útlendar síður séu ár að loadast á meðan allt .is loadast eins og skot. Er búinn að gera test á nokkrum síðum og allt kemur þetta út svona. Myndir loadast líka svaka hægt.
Það getur vel verið að þeir cappi mig þar sem ég er kominn soldið yfir 80GB af erlendu downloadi samkvæmt teljaranum, en ég hélt að öll tengingin yrði bara cöppuð
Aha og það verið að cappa mig illa
Re: Utanlandshraði cappaður
Nei þeir cappa bara utanlandshraða, innanlandshraði helst óbreyttur.
Ogvodafone cappaði mig niður í 32k utanlands fyrir nokkrum mánuðum
Ogvodafone cappaði mig niður í 32k utanlands fyrir nokkrum mánuðum
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Utanlandshraði cappaður
Hvað cappa þeir lengi?? Þetta er verulega böggandi
Re: Utanlandshraði cappaður
KermitTheFrog skrifaði:Hvað cappa þeir lengi?? Þetta er verulega böggandi
Mismunandi eftir netveitum, þú ert hjá..?
Modus ponens
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Utanlandshraði cappaður
KermitTheFrog skrifaði:Hvað cappa þeir lengi?? Þetta er verulega böggandi
mánuðinn út
Re: Utanlandshraði cappaður
KermitTheFrog skrifaði:TAL
Tal - Skilmálar skrifaði:9. Áskrifanda er óheimilt að trufla, skerða eða á nokkurn hátt hafa áhrif á notkun annarra viðskiptavina. Eftirfarandi atriði falla undir það að geta haft áhrif á eða skert þjónustu til annarra viðskiptavina. Ef erlent gagnamagn fer yfir sem svarar 80 GB á 30 dögum á 8 Mb og 12 Mb tengingum og 60 GB á 30 dögum á 1 Mb og 4 Mb tengingum, áskilur Tal sér rétt til að synja áskrifanda um þjónustu um stundarsakir eða til frambúðar eða grípa til annarra ráðstafana til að draga úr notkun áskrifanda.
Svaðalega er þetta óljóst hjá þeim, hjá Vodafone er þetta bara út vikuna sem að þér tókst að fara yfir 10GB á (eftir 1. Feb, 20GB fyrir 1. Feb) og hjá Símanum út mánuðinn minnir mig.
Last edited by Gúrú on Lau 24. Jan 2009 16:08, edited 1 time in total.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Utanlandshraði cappaður
Gúrú skrifaði:Svaðalega er þetta óljóst hjá þeim, hjá Vodafone er þetta bara út vikuna sem að þér tókst að fara yfir 10GB á (eftir 1. Feb, 20GB fyrir 1. Feb) og hjá Símanum út mánuðinn minnir mig.
Og snúa við og þetta er komið hjá þér. Giska að Tal sé með sömu reglur og Vodafone þar sem Vodafone cappar þetta. Sem sagt út mánuðinn.
Re: Utanlandshraði cappaður
depill.is skrifaði:Gúrú skrifaði:Svaðalega er þetta óljóst hjá þeim, hjá Vodafone er þetta bara út vikuna sem að þér tókst að fara yfir 10GB á (eftir 1. Feb, 20GB fyrir 1. Feb) og hjá Símanum út mánuðinn minnir mig.
Og snúa við og þetta er komið hjá þér. Giska að Tal sé með sömu reglur og Vodafone þar sem Vodafone cappar þetta. Sem sagt út mánuðinn.
Það er tími fyrirr uppreisn
Re: Utanlandshraði cappaður
depill.is skrifaði:Gúrú skrifaði:Svaðalega er þetta óljóst hjá þeim, hjá Vodafone er þetta bara út vikuna sem að þér tókst að fara yfir 10GB á (eftir 1. Feb, 20GB fyrir 1. Feb) og hjá Símanum út mánuðinn minnir mig.
Og snúa við og þetta er komið hjá þér. Giska að Tal sé með sömu reglur og Vodafone þar sem Vodafone cappar þetta. Sem sagt út mánuðinn.
Það er tími fyrirr uppreisn
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Utanlandshraði cappaður
Heh, ætlaði að næla mér í nýjasta þáttinn af The Office af TVB og er að ná í .torrent skrána á 270 bytes per second
Re: Utanlandshraði cappaður
KermitTheFrog skrifaði:Heh, ætlaði að næla mér í nýjasta þáttinn af The Office af TVB og er að ná í .torrent skrána á 270 bytes per second
Passar
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Utanlandshraði cappaður
And still going
Re: Utanlandshraði cappaður
KermitTheFrog skrifaði:And still going
Þetta suckar ég hata þenann skítahraða
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Utanlandshraði cappaður
Butcer skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:And still going
Þetta suckar ég hata þenann skítahraða
Jabb, þarf að þrauka þetta alveg fram í næstu viku er það ekki?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Utanlandshraði cappaður
capp kerfið hjá símanum er voðalega skrýtið...
Svona virkar það:
1. Janúar...fyrstu vikuna...þú sækir 12gb (cappið kemur í 10gb)...svo ef þú dl-ar engu erlendi þá dettur cappið niður á næstu 2-3 dögum...en bara um nokkurhundruð mb....
Svona virkar það:
1. Janúar...fyrstu vikuna...þú sækir 12gb (cappið kemur í 10gb)...svo ef þú dl-ar engu erlendi þá dettur cappið niður á næstu 2-3 dögum...en bara um nokkurhundruð mb....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Re: Utanlandshraði cappaður
KermitTheFrog skrifaði:Heh, ætlaði að næla mér í nýjasta þáttinn af The Office af TVB og er að ná í .torrent skrána á 270 bytes per second
hhaha rofl
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Utanlandshraði cappaður
Netveitur á Íslandi eru bara til skammar, þetta eru í rauninni 2 stór "skíta" fyrirtæki sem hafa samráð með hvernig tengingar skal bjóða uppá og fyrir hvaða pening, eiginlega bara til háborinnar skammar að þeir geti einfaldlega lækkað utanlandsdl um helming hjá notendum sínum, og samt erum við að borga þeim sama pening? og í sumum tilfellum meira en við vorum að borga fyrir 80gb?
Síminn byrjaði á að lækka niður í 40gb núna í desember, ogvodafone lækkar sig i 40gb í febrúar og ég býst fastlega við að Tal eigi eftir að lækka sig niður í 40gb á næstu mánuðum þar sem vodafone á 51% hluta í Tal held ég og þeir fara ekki að stunda samkeppni við sjálfa sig.
Ef aðeins þetta væri stærri markaður og fleiri fyrirtæki fengu að blómstra, því eins og þetta er núna eru þessi fyrirtæki hreinlega að vaða yfir kúnnana sína.
Síminn byrjaði á að lækka niður í 40gb núna í desember, ogvodafone lækkar sig i 40gb í febrúar og ég býst fastlega við að Tal eigi eftir að lækka sig niður í 40gb á næstu mánuðum þar sem vodafone á 51% hluta í Tal held ég og þeir fara ekki að stunda samkeppni við sjálfa sig.
Ef aðeins þetta væri stærri markaður og fleiri fyrirtæki fengu að blómstra, því eins og þetta er núna eru þessi fyrirtæki hreinlega að vaða yfir kúnnana sína.
Re: Utanlandshraði cappaður
ég dl ekki miklu, aldrei rukkaður yfir eða neitt... en núna allt í einu er utanlands dl hægara en allt. Hvað er málið?
_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utanlandshraði cappaður
Og eins og það sé ekki nóg þá mæir Landsíminn líka upload, þannig að ef þú ert með server og einhver ættingi í útlöndum loggar sig inn og nær í gögn frá þér þá borga hann fyrir sitt download og þú borgar líka fyrir upload sömu gagna.
Það mætti líkja þessu við að bæði sá sem hringir úr símanum sínum og sá sem svarar þyrftu báðir að borga fyrir sama símtalið.
Það er verið að rukka 2x fyrir sömu "vöruna".
Það mætti líkja þessu við að bæði sá sem hringir úr símanum sínum og sá sem svarar þyrftu báðir að borga fyrir sama símtalið.
Það er verið að rukka 2x fyrir sömu "vöruna".
Re: Utanlandshraði cappaður
nú held ég að það sé kominn tími á RIOT!!!
brjótum og brennum útibú, köstum grjóti í valdamenn og flytjum svo úr landi!
var að lesa fleiri pósta um þetta mál og mér sýnist ísland vera doomed í þessu máli, á hverjum degi sé ég enn fleiri fyrirtæki hér á landi vera að ræna
einstaklinga hiklaust og afsaka sig ekkert fyrir það. Ef þið hafið tækifæri á að flytja út mæli ég hiklaust með því, þetta er ekkert að fara að batna á næstunni
ísland er nú einu sinni skuldugasta land í heimi.
brjótum og brennum útibú, köstum grjóti í valdamenn og flytjum svo úr landi!
var að lesa fleiri pósta um þetta mál og mér sýnist ísland vera doomed í þessu máli, á hverjum degi sé ég enn fleiri fyrirtæki hér á landi vera að ræna
einstaklinga hiklaust og afsaka sig ekkert fyrir það. Ef þið hafið tækifæri á að flytja út mæli ég hiklaust með því, þetta er ekkert að fara að batna á næstunni
ísland er nú einu sinni skuldugasta land í heimi.
_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Utanlandshraði cappaður
Hyper_Pinjata skrifaði:1. Janúar...fyrstu vikuna...þú sækir 12gb (cappið kemur í 10gb)...svo ef þú dl-ar engu erlendi þá dettur cappið niður á næstu 2-3 dögum...en bara um nokkurhundruð mb....
Kerfinu hjá Símanum er reyndar alveg sama hvaða dagur eða mánuður er. Þeir eru í raun og veru ekki að gefa þér 40 GB á mánuði heldur 10 GB viku ( ég er með mál hjá Neytendastofu vegna ógagnsæis í verðlagningu og auglýsingum hjá Símanum sem er verið að skoða ). Þeir taka 7 daga tímabil og reikna það. Þannig ef við tökum sem dæmi að þú sækir 12 GB 31. Desember, og svo næstum 6 daga niðurhalar þú segjum bara 1 GB á dag, þá á 7 degi myndirðu enda í 7 GB í reiknuðu fyrir vikuna og þess vegna detta úr Cappi ( 1 Mb/s cappi ) og það sem er eiginlega verra hjá Símanum er að ef þú niðurhala 20 GB á 7 daga tímabili þá lendirðu í 256 kbp/s cappi. Og ef þeir séu ekki búnir að verja sig nóg. Að ef við segjum það að fyrstu vikuna í Janúar, niðurhalar þú 20 GB, og svo aftur næstu vikuna á eftir því þá lendirðu í 28 daga Cappinu þeirra, það er að hafa niðurhalað meira en 40 GB á 28 daga fresti og ert fastur í cappinu í 28 daga tímabili.
Þannig þeir eru búnir að baktryggja sig svo bak og fyrir að það er eiginlega ekki fyndið. Og vegna þess að reglurnar eru svo flóknar en þeir auglýsa 40 GB niðurhal á mánuði þá hef ég sent kvörtun til Neytendastofu til þess að neyða Símann til þess að hafa gagnasæi, það er annað hvort auglýsa vikuverð og viku gagnmagn eða auglýsa 40 GB gagnamagn á mánuði og standa akkurat við það.
En þar sem enginn vill fjárfesta á Íslandi lengur og krónan í skítnum ( og maður þarf að kaupa bandvídd á FARICE í Euro's ) þá er ég ekki að búast við lausn á þessum vanda any-time soon. Fyndist samt eðlilegt að Íslenska ríkið myndi átta sig á því að þeir myndu væntanlega græða meira á því að selja bandvídd á FARICE ódýrara og ná þannig upp magni og markaðsetningu á ódýrri bandvídd til Íslands. En ég er ekki að búast við því.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utanlandshraði cappaður
Flott depill.is að þú sért með mál þar því að ég var á leiðinni með mál þangað og nákvæmlega sömu rök. 40GB á mán er ekki til.
Mitt dæmi er svona:
29.12.2008 Var ég búinn með 50% af 40GB kvótanumn eða rétt rúm 20gb.
Í ljósi þess að það voru 2 dagar í það að nýtt tímabil byrjaði (janúar með sínum 40GB) þá ákvað ég að dl slatta af forritium sem ég hef lengi verið að spá í að sækja.
Og til að trufla sem minnst aðra notendur þá sótti ég þetta á nóttu til.
Daginn eftir var ég kominn nálægt limitinu mínu eða 38gb. OG núna fóru að rigna bréfum:
þri., 30. des., 2008 08:29 Á síðustu sjö dögum fór erlent niðurhal á gagnatengingunni þinni yfir 10 gígabæti Þar sem slík notkun er langt yfir meðalnotkun þá telst hún óhófleg samkvæmt skilmálum Internetþjónustu Símans og hefur áhrif á þjónustu annarra viðskiptavina. Af þessum sökum hefur bandvídd þín til útlanda verið takmörkuð við 1,024 kílóbita á sekúndu.
þri., 30. des., 2008 15:28 Á síðustu sjö dögum fór erlent niðurhal á gagnatengingunni þinni yfir 20 gígabæti Þar sem slík notkun er langt yfir meðalnotkun þá telst hún óhófleg samkvæmt skilmálum Internetþjónustu Símans og hefur áhrif á þjónustu annarra viðskiptavina. Af þessum sökum hefur bandvídd þín til útlanda verið takmörkuð við 256 kílóbita á sekúndu. and so one and so one...
Að vera með 256 kbs hraða jafngildir 26k í download. Ég var akkuart að setja nýtt windows vista þegar þessi viðbjóður dundi yfir og ég var í 1 klst að dl msn, við venjulegar aðstæður 1 mínúta...eða skemur.
Ég gafst upp á því að nota windows update, það fraus bara. Og þegar 5 tölvur deila á milli sín 26kbs þá fær hver og ein 5.2kbs sem væri í lagi ef það væri ekki árið 2009 og síður, forrit og allt annað á netinu 10000x þyngra en það var fyrir 15 árum þegar þeir voru að bjóða manni þennan hraða síðast!
Fimm tölvur á heimilinu og allar ónóthæfar í viku! Ég hrindi út úm allar trissur og aldrei fékk ég að tala við yfirmann hjá L$ enda treysta þeir sér ekki til að færa rök fyrir þessari vitleysu.
Ég spurði þjónustufulltrúann hvort ég "ætti" ekki þessi 40GB á mán...og hann sagði jú, en hvað gerist þá ef ég fer til útlanda og slekk á netinu í 25 dag, kem síðan heim og ætla mér að fá það sem ég borgaði fyrir og uppfæra allar tölfurnar og eyða þessum 40GB sem ég átti þá var svarið skýrt, við cöppum alla erlenda traffík svo hressilega að þú getur ekki opðan youtub eða Facebook næstu vikuna!
Með öðrum orðum...ég á þessu 40 GB en ég má ekki sækja þau. DÖÖÖÖ og svo settu þeir líka í smáaletrið að upphal telst sem niðurhal.
Mætti ég þá frekar biðja um aðeins dýrari tengingi og frið með mína netnotkun.
Líka fáránlegt að inneing síðasta mánaðar skuli ekki flytast yfir á næsta.
Fólk sendir póst á vaktina í stórum stíl og spyr hvar það eigi að kaupa tölvuvörur, það spyr hvar það eigi að kaupa internettengingu...hverju á ég að svara...mæla með landsímanum sem svíkur kúnnana á þvílíkan hátt að það mætti halda að það væri eina fjarskiptafélagið í heiminum?
Eða Tal-Vodafone? eftur það sem maður hefur lesið að undanförnu? Ég segi bara nú orðið, ef þú kemst af án internets slepptu því þá.
10gb á 7 dögum á að vera viðmið, það gerir 1,4gb á dag eða 280mb á tölvu á dag miðað við fimm tölvur, Þú ert hálftíma á dag að eyða þessum kvóta á youtube!
Við erum í verri málun núna en fyrir HIVE. Eins og depill.is benti réttilega á, það er ekki til 40gb á mán, bara til 10gb á viku, allt umfram það og þú cappast svo niður að þú nærð aldrei restinni.
Mitt dæmi er svona:
29.12.2008 Var ég búinn með 50% af 40GB kvótanumn eða rétt rúm 20gb.
Í ljósi þess að það voru 2 dagar í það að nýtt tímabil byrjaði (janúar með sínum 40GB) þá ákvað ég að dl slatta af forritium sem ég hef lengi verið að spá í að sækja.
Og til að trufla sem minnst aðra notendur þá sótti ég þetta á nóttu til.
Daginn eftir var ég kominn nálægt limitinu mínu eða 38gb. OG núna fóru að rigna bréfum:
þri., 30. des., 2008 08:29 Á síðustu sjö dögum fór erlent niðurhal á gagnatengingunni þinni yfir 10 gígabæti Þar sem slík notkun er langt yfir meðalnotkun þá telst hún óhófleg samkvæmt skilmálum Internetþjónustu Símans og hefur áhrif á þjónustu annarra viðskiptavina. Af þessum sökum hefur bandvídd þín til útlanda verið takmörkuð við 1,024 kílóbita á sekúndu.
þri., 30. des., 2008 15:28 Á síðustu sjö dögum fór erlent niðurhal á gagnatengingunni þinni yfir 20 gígabæti Þar sem slík notkun er langt yfir meðalnotkun þá telst hún óhófleg samkvæmt skilmálum Internetþjónustu Símans og hefur áhrif á þjónustu annarra viðskiptavina. Af þessum sökum hefur bandvídd þín til útlanda verið takmörkuð við 256 kílóbita á sekúndu. and so one and so one...
Að vera með 256 kbs hraða jafngildir 26k í download. Ég var akkuart að setja nýtt windows vista þegar þessi viðbjóður dundi yfir og ég var í 1 klst að dl msn, við venjulegar aðstæður 1 mínúta...eða skemur.
Ég gafst upp á því að nota windows update, það fraus bara. Og þegar 5 tölvur deila á milli sín 26kbs þá fær hver og ein 5.2kbs sem væri í lagi ef það væri ekki árið 2009 og síður, forrit og allt annað á netinu 10000x þyngra en það var fyrir 15 árum þegar þeir voru að bjóða manni þennan hraða síðast!
Fimm tölvur á heimilinu og allar ónóthæfar í viku! Ég hrindi út úm allar trissur og aldrei fékk ég að tala við yfirmann hjá L$ enda treysta þeir sér ekki til að færa rök fyrir þessari vitleysu.
Ég spurði þjónustufulltrúann hvort ég "ætti" ekki þessi 40GB á mán...og hann sagði jú, en hvað gerist þá ef ég fer til útlanda og slekk á netinu í 25 dag, kem síðan heim og ætla mér að fá það sem ég borgaði fyrir og uppfæra allar tölfurnar og eyða þessum 40GB sem ég átti þá var svarið skýrt, við cöppum alla erlenda traffík svo hressilega að þú getur ekki opðan youtub eða Facebook næstu vikuna!
Með öðrum orðum...ég á þessu 40 GB en ég má ekki sækja þau. DÖÖÖÖ og svo settu þeir líka í smáaletrið að upphal telst sem niðurhal.
Mætti ég þá frekar biðja um aðeins dýrari tengingi og frið með mína netnotkun.
Líka fáránlegt að inneing síðasta mánaðar skuli ekki flytast yfir á næsta.
Fólk sendir póst á vaktina í stórum stíl og spyr hvar það eigi að kaupa tölvuvörur, það spyr hvar það eigi að kaupa internettengingu...hverju á ég að svara...mæla með landsímanum sem svíkur kúnnana á þvílíkan hátt að það mætti halda að það væri eina fjarskiptafélagið í heiminum?
Eða Tal-Vodafone? eftur það sem maður hefur lesið að undanförnu? Ég segi bara nú orðið, ef þú kemst af án internets slepptu því þá.
10gb á 7 dögum á að vera viðmið, það gerir 1,4gb á dag eða 280mb á tölvu á dag miðað við fimm tölvur, Þú ert hálftíma á dag að eyða þessum kvóta á youtube!
Við erum í verri málun núna en fyrir HIVE. Eins og depill.is benti réttilega á, það er ekki til 40gb á mán, bara til 10gb á viku, allt umfram það og þú cappast svo niður að þú nærð aldrei restinni.
Re: Utanlandshraði cappaður
Vildi bara skjóta inn í þessa umræðu - since I know how it works - hvernig cappið er reiknað hjá Símanum.
Það er ekki miðað við 28 daga og 40 Gb. Það er bara miðað við 7 daga og 10 Gb. OG þetta er ekki reiknað einu sinni á dag heldur er það reiknað einu sinni á klukkutíma. Ég hef sjálfur verið cappaður í 1024 kbps og farið svo úr því 5 tímum seinna þegar cappkerfið reiknaði út að ég væri ekki yfir 7 Gb þegar það var reiknað at the time.
Hversu fair þetta er svo aftur á móti er svo annað mál. Ég veit að Síminn hefur verið ekki vinsæll fyrir þetta, en mér finnst þetta meira fair en að cappa þig bara út mánuðinn eins og aðrir gera. En svo á móti gerir þetta viðskiptavinum erfitt að nota sér þessi 40 GB sem eru innifalin í áskriftinni. Svo það er spurning hvort að það væri ekki betra að cappa við 40 gigin ef það á á annað borð að vera að stunda þessa viðskiptahætti - að takmarka nethraða áskrifenda.
Það er ekki miðað við 28 daga og 40 Gb. Það er bara miðað við 7 daga og 10 Gb. OG þetta er ekki reiknað einu sinni á dag heldur er það reiknað einu sinni á klukkutíma. Ég hef sjálfur verið cappaður í 1024 kbps og farið svo úr því 5 tímum seinna þegar cappkerfið reiknaði út að ég væri ekki yfir 7 Gb þegar það var reiknað at the time.
Hversu fair þetta er svo aftur á móti er svo annað mál. Ég veit að Síminn hefur verið ekki vinsæll fyrir þetta, en mér finnst þetta meira fair en að cappa þig bara út mánuðinn eins og aðrir gera. En svo á móti gerir þetta viðskiptavinum erfitt að nota sér þessi 40 GB sem eru innifalin í áskriftinni. Svo það er spurning hvort að það væri ekki betra að cappa við 40 gigin ef það á á annað borð að vera að stunda þessa viðskiptahætti - að takmarka nethraða áskrifenda.