Hvað á að gera í byrjun á RedHat 9

Svara

Höfundur
Emister
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 18:52
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Hvað á að gera í byrjun á RedHat 9

Póstur af Emister »

Góðan Daginn.
Ég ákvað að prófa RedHat9. En þegar ég kveikji á tölvuni eftir Install kemur einhvað grub

Og það virkar ekki að skrifa boot því ég þarf að gera fyrst eikka kernel dæmi..

Getur einhver hjálpað mér ? :D
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Ekki alveg að skilja þig.

En Grub Á AÐ KOMA eftir install (þ.e.a.s. ef þú hefur valið Grub en ekki Lilo í installinu). Þú átt ekkert að skrifa neitt boot heldur bara velja stýrikerfi og ýta á 'Enter' :shock:

Komdu með aðeins nánari lýsingu á því hvað þú ert að gera...ertu að dual-boota með Windows??
pseudo-user on a pseudo-terminal

Höfundur
Emister
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 18:52
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Emister »

hehe já.. tölvan var bara eikka messed up.. hún hafði aldrei viljað boota upp ´neinu stýrikerfi.. svo þetta var tölvan,, ég færði allt draslið yfir þá virkaði RedHat fínt =)
Svara