Geilsladrifið

Svara

Höfundur
Daxes
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 13:44
Staða: Ótengdur

Geilsladrifið

Póstur af Daxes »

Góðan dagin,það er mál með vexti að hérna ég var að kaupa mer tölvuleik í dag og ég náði að installa honum og svona,en þegar ég ættla í hann,þá kemur alltaf"need cd"or some en þegar eg fer í my computer þá se ég að leikurin er pottþett í geisladrifinu,veit eithvað hvað er að?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Geilsladrifið

Póstur af Gúrú »

Þú ert með vitlausan disk í drifinu :roll:

Er þetta ekki tveggja diska leikur? Ef svo er, prófaðu hinn diskinn.
Modus ponens

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Geilsladrifið

Póstur af Selurinn »

Gæti verið að leikurinn sé að lesa af vitlausu drifi t.d. eins og Virtual Geisladrifi. (Eða þó hann sé að ljúga og neitar að ræsa sig vegna detections á Virtual CD-ROM)
Ef þú ert með Daemon Tools eða álíka uppsett, prófaðu að slökkva á því áður en þú keyrir leikinn.

Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Geilsladrifið

Póstur af Hyper_Pinjata »

Ef það er Securom vörn á honum þá gætirðu þurft að taka hann úr,og setja hann aftur í....ef það virkar ekki þá gætirðu þurft að reyna það sem ég sagði,bara aftur....þetta mun vera ein margra ástæða fyrir því að ég er næstum hættur að kaupa mér leiki.....og já btw...


Ég giska að þú sért að reyna að spila Bioshock,Fallout 3 eða einhvern Bílaleik (þeir eru flestir með Securom eftir 2006).

Vona að þetta hjálpi.
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Svara