Laga gamlan disk ... ? / vantar IBM og Fujitsu diskaplötur

Svara
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Laga gamlan disk ... ? / vantar IBM og Fujitsu diskaplötur

Póstur af DoofuZ »

Ég er með einn gamlan 30 gb Fujitsu disk og fyrir mööörgum árum síðan þá var ég að taka IDE kapal úr sambandi á honum og tók hann óvart aðeins of mikið á hlið þannig að ég beyglaði pinna sem losnuðu #-o Ég man að ég fór með hann á verkstæði (hjá Computer.is :roll:, minnir að hann hafi verið keyptur þar upphaflega...) og fékk þær upplýsingar þar að hvorki það né neitt annað verkstæði væri með nógu fíngerðan lóðbolta til að laga þetta og svo var mér bent á einhvern kall sem var með eitthvað lítið sér verkstæði í Ármúlanum eða einhverstaðar á því svæði. Ég fór þangað en þá var enginn við og kona í næsta fyrirtæki á sama gangi (sem var Leit.is) sagði mér að litla verkstæðið væri að flytja eða eitthvað svoleiðis svo ég gafst bara upp á veseninu :? Anyway, ég var að spá núna hvort það sé einhver von fyrir mig að laga diskinn, er eitthvað gott verkstæði komið með betri lóðbolta sem getur reddað þessu eða get ég skipt um prentplötu ef ég finn svoleiðis sem passar? :-k
Last edited by DoofuZ on Sun 21. Des 2008 23:22, edited 1 time in total.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk sem er með lausa pinna?

Póstur af jonno »

það er fyrirtæki sem heitir íhlutir, og annað sem er í öryrkjabandalaginu man ekki hvað það heitir þarna hjá blokkunum 3 fyri neðan bensinstöðina sem var i næturvagtinni held að það heitir hátun . svo er onnur ekkert langt i burtu fyrir neðan snælandsvideo. á móti
filadelfiu . man bara ekki hvað gatan heitir

vonandi reddast þetta hjá þér
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk sem er með lausa pinna?

Póstur af methylman »

Ég geri ráð fyrir því að gögnin á disknum séu mikilvæg ekki að þú sért að hugsa um að láta gera við diskinn til þess að nota hann. [-X 'Eg skal fara í gegn um "diskalíkskúffuna" hjá mér og leita að einhverju sambærilegu fyrir þig í tilefni jólanna :D
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk sem er með lausa pinna?

Póstur af DoofuZ »

methylman skrifaði:Ég geri ráð fyrir því að gögnin á disknum séu mikilvæg ekki að þú sért að hugsa um að láta gera við diskinn til þess að nota hann. [-X 'Eg skal fara í gegn um "diskalíkskúffuna" hjá mér og leita að einhverju sambærilegu fyrir þig í tilefni jólanna :D
Já, þessi diskur á að vera allt að því smekkfullur :? Man að vísu varla lengur hvað er á honum en ég er samt pottþéttur á því að þar séu gersemar eins og einhver forrit sem ég hef búið til, örugglega einhverjar spes myndir og alls kyns annað fjarsjóðsdrasl. En ég var reyndar að komast að því að ég var með vitlausan disk í höndunum, þetta er s.s. ekki Fujitsu diskur heldur hvorki meira né minna en IBM Deskstar! Módelið er IC35L040AVER07-0, áttu disk með plötu sem passar? Er dýrt að fara með þetta á verkstæði?

En samt er víst líka vandamál með Fujitsu diskinn, einn af pinnunum lengst til hægri á IDE tenginu er hálfur inn, s.s. það er eins og hann hafi annað hvort brotnað eða eitthvað hafi ýtt honum inn :| Búinn að prófa að tengja hann og hann virkar ekki svo ég þarf þá líka aðra plötu á hann en módelið er MPG3204AH. Vissi ekki að ég ætti þennan disk svo það verður gaman að skoða þá báða, þ.e.a.s. ef ég verð svo heppinn að geta reddað þessu... [-o< Sakar ekki heldur að þetta eru ágætlega stórir diskar svo það verður eflaust hægt að nýta þá eitthvað :D

Og takk jonno, hef pottþétt samband við Íhluti ef mér tekst ekki að redda þessu :) Fór einmitt í Íhluti í fyrsta sinn fyrir stuttu og gjörsamlega týndi mér í öllu dótinu, var bara þar til að kaupa hleðslubatterí en var hátt í klukkutíma að skoða eitthvað allt allt annað :roll: Fékk svo vörulistann á leiðinni út, bók sem er örugglega þykkari en sjálf biblían! :shock: :lol:
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk sem er með lausa pinna?

Póstur af Hyper_Pinjata »

hvaða hvaða...hefurðu þá ekki bara gengið út með íhluta/parta & aukahluta-biblíu?
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk sem er með lausa pinna?

Póstur af DoofuZ »

*BÖMP*

Einhver sem á prentplötur fyrir þessa diska?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk ... ? / vantar IBM og Fujitsu diskaplötur

Póstur af DoofuZ »

*BÖMP*

Á einhver diskaplötur (grænu plöturnar undir diskum) af Fujitsu MPG3204AH disk (20gb held ég) og/eða af IBM Deskstar IC35L040AVER07-0 (41gb)? [-o< Alveg dauðlangar að reyna að laga þessa diska, það var allt í lagi með þá þegar þeir voru notaðir síðast, það þarf bara að skipta um plötuna undir svo pinnarnir séu góðir og hægt að tengja. Vil helst fá plötur af diskum sem eru sjálfir ónýtir ef öðrum sökum, eins og eftir að hafa dottið í gólf eða eitthvað þess háttar, svo ég sé nú ekki að sóa öðrum diskum í þetta en endilega látið mig samt líka vita ef þíð eigið svona diska sem eru alveg í lagi og þið hafið ekkert að gera með ;)
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk ... ? / vantar IBM og Fujitsu diskaplötur

Póstur af DoofuZ »

*BÖMP*? [-o< 8-[
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk ... ? / vantar IBM og Fujitsu diskaplötur

Póstur af Hyper_Pinjata »

er með einhverj gamlann maxtor harðan disk 2gb...get hent honum í þig ef þig langar (hann virkar btw ennþá).....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk ... ? / vantar IBM og Fujitsu diskaplötur

Póstur af DoofuZ »

Hyper_Pinjata skrifaði:er með einhverj gamlann maxtor harðan disk 2gb...get hent honum í þig ef þig langar (hann virkar btw ennþá).....
Ég þakka ágætis boð en því miður þá held ég að platan af þessum 2gb disk hjá þér passi alveg örugglega ekki undir hvorugan diskinn hjá mér :? Ég er að vísu búinn að ná að tengja Fujitsu diskinn við tölvuna svo ég þarf ekkert nauðsynlega að skipta um plötu undir honum, enda er ekkert voða merkilegt að finna þar :roll:, en mig vantar plötu undir Deskstar diskinn, helst plötu af alveg nákvæmlega eins disk eða einhverjum sem er með mjög svipaða plötu sem ætti að vera sambærileg en platan á disknum lítur svona út:
Plata undir IBM Deskstar hörðum disk
Plata undir IBM Deskstar hörðum disk
5930_1.jpg (32.75 KiB) Skoðað 737 sinnum
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk ... ? / vantar IBM og Fujitsu diskaplötur

Póstur af DoofuZ »

Ég var reyndar svo heppinn að finna svona plötur til sölu á ebay og kosta þær ekki nema 4-5.000 kr. en það er samt auðvitað tvöfalt hærra en það ætti að vera útaf ástandinu þannig ég held ég bíði aðeins með það þangað til að dollarinn eða pundið lækkar. En þangað til ætla ég að reyna að finna einhvern hér sem á plötu sem passar og virkar undir þessum disk. Endilega kíkið á diska sem þið eigið sem eru búnir að gefa upp öndina en eru með svona plötu sem ætti að vera í lagi og er með alla pinnana á tenginu aftaná í lagi, ef platan lítur svipað út og platan hjá mér þá er öguleiki að hún passi svo endilega hafa þá samband við mig ;)
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk ... ? / vantar IBM og Fujitsu diskaplötur

Póstur af DoofuZ »

*BÖMP* 8-[

Er reyndar búinn að finna svona plötur á ebay og þær kosta núna um 7.000 en það er auðvitað best að bíða aðeins og fá það frekar á 3-4.000 þegar gengið lagast ;) Þangað til held ég því bara áfram að leita að svona plötu hér. Ef einhver getur reddað mér einni slíkri þá er ég tilbúinn að borga svipað og þær kosta á ebay, eða bara 3.000, svo endilega skoðið gömlu biluðu diskana ykkar :D
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk ... ? / vantar IBM og Fujitsu diskaplötur

Póstur af DoofuZ »

*BÖMP* ? :roll:
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk ... ? / vantar IBM og Fujitsu diskaplötur

Póstur af DoofuZ »

*BÖMP* *BÖMP* *BÖMP*, *BÖMP* *BÖMP* *BÖMP*, *BÖMP*ing all the day... 8-[
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk ... ? / vantar IBM og Fujitsu diskaplötur

Póstur af Hyper_Pinjata »

ef ég rekst á svona sambærilegan disk þá skal ég lofa þér því að henda dótinu af honum í póst...þ.a.s. ef þú verður þá ekki búinn að finna svona "plötu"...
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk ... ? / vantar IBM og Fujitsu diskaplötur

Póstur af Xyron »

Ég á svona disk með þessu serial.

Er í lagi seinast þegar ég vissi, braut bara einn pinna af ide socketinu
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Laga gamlan disk ... ? / vantar IBM og Fujitsu diskaplötur

Póstur af DoofuZ »

Xyron skrifaði:Ég á svona disk með þessu serial.

Er í lagi seinast þegar ég vissi, braut bara einn pinna af ide socketinu
Bíddu, ætti diskurinn þá ekki að vera ónothæfur og þar með sjálf platan líka? :shock: Ég vil annars helst ekki fá svona plötu undan disk sem er enn hægt að nota, þ.e.a.s. ef þú getur enn notað sjálfan diskinn þá sé ég lítinn tilgang í að eyðileggja það, betra að fá svona plötu af ónothæfum disk frekar annars kaupi ég bara svona plötu af ebay þegar gengið lagast ;)
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Svara