Print takmörkun; Windows

Svara

Höfundur
Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Print takmörkun; Windows

Póstur af Selurinn »

Hvernig er best að setja takmörkun á hversu mikið er hægt að prenta á netkerfi, sirka 16 vélar.

Er málið bara að setja upp Domain, getur þá hvaða notandi sem er loggað sig inná allar vélar?
Eða er þetta hægt á independent vél? (Workgroup)

Með hverju mæliði fyrir svona uppsetningu?
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Print takmörkun; Windows

Póstur af depill »

Ef þetta sé eitt og sama netið þá já myndi ég setja þetta allt á sama domainið ( svo myndi ég vera nasisti með networkið líka þannig að enginn sem á ekki að komast inná networkið getur það ekki, þetta er mjög auðvelt með manageble svissum ). Auðveldar manageability og minnkar líkurnar á öryggisvandamálum.

Annars ef þú vilt þetta sem þú ert að biðja um, þá hef ég allavega aðallega bara heyrt um þetta með utanaðkomandi hugbúnaði svo sem þessum

Ef þetta er sameiginlega skrifstofa með sameiginlegan prentara en ekki eignaraðild þá er kannski þess virði að kíkja í svona lausn ( þitt myndi kosta frá þessu fyrirtæki í kringum 300 dollara ). Þetta er svo eithvað miklu dýrara en síðan lítur kannski betur út :P

En ef það er hægt að treysta notendunum þá er það nottulega best :)
Skjámynd

Toranga
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 11:58
Staða: Ótengdur

Re: Print takmörkun; Windows

Póstur af Toranga »

print server ? Windows

dorg
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Print takmörkun; Windows

Póstur af dorg »

Selurinn skrifaði:Hvernig er best að setja takmörkun á hversu mikið er hægt að prenta á netkerfi, sirka 16 vélar.

Er málið bara að setja upp Domain, getur þá hvaða notandi sem er loggað sig inná allar vélar?
Eða er þetta hægt á independent vél? (Workgroup)

Með hverju mæliði fyrir svona uppsetningu?
linux er lausnin, hver var spurningin?

http://linux.softpedia.com/get/Printing ... 5421.shtml" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara