Thermalright HR-07 Duo

Svara

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Thermalright HR-07 Duo

Póstur af Opes »

Hefur einhver prufað Thermalright HR-07 Duo hérna? Á í erfiðleikum með að finna performace upplýsingar um þetta. Kælir þetta vel? Er hægt að overclocka minnin eitthvað betur með þessu?

-Siggi

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Thermalright HR-07 Duo

Póstur af Matti21 »

Af minni reynslu hef ég aldrei séð tilganginn í sérstakri kælingu á vinnsluminni. Langflest minni koma með einhversskonar heatspreader og svo lengi sem þú sért með sæmilegt loftflæði í kassanum sé ég ekki tilganginn með svona græju. Efast um að þetta auki eitthvað yfirklukkukunar möguleikana á vinnsluminninu, það fer meira eftir því hvort að þetta sé gott vinnsluminni eða ekki.
Einu notin sem ég sé fyrir svona vöru væri í algjörlega silent tölvu td. media center - Einhverja svona geðveiki.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Thermalright HR-07 Duo

Póstur af Sydney »

Vinnsluminni gefa frá sér svo lítinn hita að þetta myndi eiginlega engu skipta, suction frá CPU viftu ætti að vera meira en nóg.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Thermalright HR-07 Duo

Póstur af Opes »

Sydney skrifaði:Vinnsluminni gefa frá sér svo lítinn hita að þetta myndi eiginlega engu skipta, suction frá CPU viftu ætti að vera meira en nóg.
En ef maður overclockar það?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Thermalright HR-07 Duo

Póstur af KermitTheFrog »

Minni sem keyra á það miklum hraða koma með kæliplötum. Hvað ertu að pæla í að klukka þau mikið??
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Thermalright HR-07 Duo

Póstur af CendenZ »

maður græddi þvílíkt á því að overclocka minni árið 2002.

en i dag græðir maður ekkert. kannski 5%.

fyrir þessi 5 % aukningu þarftu að eyða 3-4 tímum í þetta, plús memtest og benchmarking og þá erum við kannski að tala um 12-18 tíma sem fer i þetta.

frekar sel ég minnið og kaupi mér betri minni. og get gert það á einum degi án þess að vesenast :wink:

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Thermalright HR-07 Duo

Póstur af Opes »

Nei er bara pæla :). Ég er með þessi minni: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2000" onclick="window.open(this.href);return false; . Fer illa með þau að vera ekki með neina kæliplötu?

einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Thermalright HR-07 Duo

Póstur af einarornth »

siggistfly skrifaði:Nei er bara pæla :). Ég er með þessi minni: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2000" onclick="window.open(this.href);return false; . Fer illa með þau að vera ekki með neina kæliplötu?
Það er ástæða fyrir því að það er ekki kæliplata á þessu minni. Það þarf ekki :wink:

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Re: Thermalright HR-07 Duo

Póstur af Zorba »

CendenZ skrifaði: frekar sel ég minnið og kaupi mér betri minni. og get gert það á einum degi án þess að vesenast :wink:
Mínus 5 nördastig á þetta [-X
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
Svara