smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Svara
Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af Kobbmeister »

1)
Ég er að pæla í að fá mér aðra örgjörva kælingu á örran þar sem mér finnst mín ekki kæla nógu vel og heyrist soldið í henni.
Ég er að pæla í að fá mér þessa http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1284" onclick="window.open(this.href);return false; eða þessa http://kisildalur.is/?p=2&id=574" onclick="window.open(this.href);return false;

2)
mér finnst viftunar sem að eru í kassanum vera alveg drullu háværar svo
ég er að pæla í að fá mér aðrar (það eru 2 LED 80mm fyrir) ég þarf 3 80mm viftur ekki svkalega háværar en blása samt nokkuð vel inní og þarf ekki LED(síðan fæ ég mér stýringu seynna).

3)
Ég er að pæla í að "modda" kassann minn soldið í smíði í skólanum. Er með þenna kassa http://hi-techreviews.com/reviews/Xplorer/eee.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;.

svo þetta hérna er pælingin mín
Kassi.jpg
Kassi.jpg (25.94 KiB) Skoðað 1403 sinnum
(ég veit að þetta er í vilausum hlutföllum :P )

Er þetta nokkuð einhver vitleisa hjá mér?
Er nokkuð mikið vesen að skera í pleki-ið?
Hvaða viftu ætti ég þá að fá mér?
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af Gunnar »

140mm viftur hjá computer.is. var að fá mér 3 og er að fara að setja þær í. eru 2-3 þannig eftir. held að þetta séu einu 140mm til sölu á LANDINU.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af KermitTheFrog »

Mæli með Xigmatek kælingunni

littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af littel-jake »

það er stýring á turninum. Hví að fá sér nýja?

Plús að stíringinn ætti að dimmera neonið í turninum líka (er með svona turn)

Síðan er Tacens Gelus með lærri db og meira air Flow plús sjálfstæða stíringu. ætti að vera betri kæling. svo er spurning með líftíman
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af Kobbmeister »

littel-jake skrifaði:það er stýring á turninum. Hví að fá sér nýja?

Plús að stíringinn ætti að dimmera neonið í turninum líka (er með svona turn)

Síðan er Tacens Gelus með lærri db og meira air Flow plús sjálfstæða stíringu. ætti að vera betri kæling. svo er spurning með líftíman
mér tóskt að aftengja stýringuna :/
Mér er líka allveg sama um ljósin.
Og mér langar í nýja stýringu því ég vill geta stýrt hverri einustu viftu sér.
KermitTheFrog skrifaði:Mæli með Xigmatek kælingunni
hvaða hita ert þú að fá á örrann þinn í load? plús er hún nokkuð einhvað svaka stór? :P
Gunnar skrifaði:140mm viftur hjá computer.is. var að fá mér 3 og er að fara að setja þær í. eru 2-3 þannig eftir. held að þetta séu einu 140mm til sölu á LANDINU.
Hún er bara svo dýr 0.0 plús það að hún er bara með # Hámarksloftflæði: 50 CFM og ég þarf ekki að fá svona stóra því hún skyldi ekki passa á staðinn sem að ég myndi vilja setja hana á.


Hefur einhver reynslu af þessari? http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... yth_UltraK" onclick="window.open(this.href);return false;
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af KermitTheFrog »

Keyri E8400 á ca 37-39° idle og hann fer uppí 45-47 undir load

Og ég á þessa Scythe viftu (3000 RPM). Getur séð myndbönd á YouTube hversu hávær hún er

Er þetta nokkuð "jm", AKA "Miðbæjarmúsin"??
Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af Kobbmeister »

KermitTheFrog skrifaði:Keyri E8400 á ca 37-39° idle og hann fer uppí 45-47 undir load

Og ég á þessa Scythe viftu (3000 RPM). Getur séð myndbönd á YouTube hversu hávær hún er

Er þetta nokkuð "jm", AKA "Miðbæjarmúsin"??
ok takk :D örrinn hjá mér er alltaf 45+ í idle -_-

nei ég er engin miðbæjarmús :P

vá hún er hávær :shock: en mér langar ekki neitt smá að prófa hana :P

en veit einhver hvaða 80mm viftur ég ætti að taka?
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af KermitTheFrog »

Hún er ekkert hávær á lægstu stillingu. Ég hækka mína bara þegar ég er að spila leiki með heyrnartól á mér

Ég var annars að fá mér 2x svona og það heyrist ekki mikið í því
Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af Kobbmeister »

KermitTheFrog skrifaði:Hún er ekkert hávær á lægstu stillingu. Ég hækka mína bara þegar ég er að spila leiki með heyrnartól á mér

Ég var annars að fá mér 2x svona og það heyrist ekki mikið í því
ég fæ mér þá :D ( er þetta ekki skuggaleg lýkt því sem að þú ert með? :P)

Kóði: Velja allt

Zalman viftustýring ZM-MFC1	             2.490 kr. 
Xigmatek Achilles S1284 S775/939/AM2       5.860 kr. 
Scythe ULTRAKAZE 3000rpm 120mm 	         1.860 kr. 
Tacens Aura 80mm x3(fæ mér seynna)         3.600 kr. 
samtals                                    13.810 kr.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af KermitTheFrog »

Heh jú, er með sömu viftustýringu líka :P
Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af Kobbmeister »

hehe, vinur minn er með þessa og mér lýst svo helvíti vel á hana :D
svo er þetta eina stýringin sem að styður 6 viftur :P
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af KermitTheFrog »

Jah, líka heví næs kostur að geta slökkt á 2 viftum af þessum 6

littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af littel-jake »

mættir endilega smella árangrinum hérna inn þegar þú ert búinn að púsla þessu saman Kobbi. ég þarf að fara að uppfæra migg og við erum með nánst eins vélar.

BTW. hvernig er hitin á GPU hjá þér?
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af Kobbmeister »

littel-jake skrifaði:mættir endilega smella árangrinum hérna inn þegar þú ert búinn að púsla þessu saman Kobbi. ég þarf að fara að uppfæra migg og við erum með nánst eins vélar.

BTW. hvernig er hitin á GPU hjá þér?
já skal gera það :P
hann er í 49C og ég er ekki að runna mikið :P
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af Kobbmeister »

jæaja þá er maður búinn að gera þetta :D
Þetta er hitinn hjá mér núna með gömlu kælingunni var hann á 50+ við svipaða áreynslu
Þetta er hitinn hjá mér núna með gömlu kælingunni var hann á 50+ við svipaða áreynslu
Hiti 3.jpg (42.1 KiB) Skoðað 996 sinnum
viftan er núna að blása inn lofti en á eftir að athuga hvort það sé betra að snúa henni við
Myndin tekin með flassi
Myndin tekin með flassi
P2010355.JPG (251.83 KiB) Skoðað 995 sinnum
Mynd tekin með engu flassi
Mynd tekin með engu flassi
P2010355 (2).JPG (180.77 KiB) Skoðað 995 sinnum
Þessi kassi er leiðinlegur til að gera þetta. ég mæli ekki með því :P
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af Sydney »

Lítill kassi much?
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af Kobbmeister »

Sydney skrifaði:Lítill kassi much?
Jamm :( ekki hægt að gera neitt í honum
þurfti að taka aflgjafan úr til þess að geta tekið gömlu kælinguna af :P
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af littel-jake »

nokkuð gott. hvað eru kjarnarnir að fara í undir álagi t.d.i tölvuleikjaspilun?
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af KermitTheFrog »

Ég held mínum E8400í 42°C undir álagi og svona ca. 37°C idle
Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af Kobbmeister »

littel-jake skrifaði:nokkuð gott. hvað eru kjarnarnir að fara í undir álagi t.d.i tölvuleikjaspilun?
fara aldrei yfir 50 C :P
KermitTheFrog skrifaði:Ég held mínum E8400í 42°C undir álagi og svona ca. 37°C idle
Ég er með hörmulegt loftflæði í kassanum mínum svo hann kælir ekkialveg jafn vel.


Ég prófaði að snúa viftunni þannig að hún blási út og allt varð mikklu heitara, en það verðu áttúrulega betra að láta blása út þegar það er mjög heitt inní herberginu (td. lan í bílskúr :P)
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af Glazier »

Nice haha allveg eins kassi og ég á :)
Mér finnst hann allveg frekar stór sko eða allavega nógu stór fyrir mig er að fara að fá mér svona örgjörvakælingu eins og þú ert með og svo ætla ég að fá mér 520w aflgjafa og láta overclocka skjákortið og örrann ;)

@KermitTheFrog
Ég er "jm" AKA "Miðbæjarmúsin" ;)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: smávegis pæling og vantar ráðleggingu

Póstur af Kobbmeister »

Glazier skrifaði:Nice haha allveg eins kassi og ég á :)
Mér finnst hann allveg frekar stór sko eða allavega nógu stór fyrir mig er að fara að fá mér svona örgjörvakælingu eins og þú ert með og svo ætla ég að fá mér 520w aflgjafa og láta overclocka skjákortið og örrann ;)

@KermitTheFrog
Ég er "jm" AKA "Miðbæjarmúsin" ;)
Hvernig í andsk****** getur þér finnst þetta nógu stór kassi :S

það er bara ca 1-2 frá kæklingunnni í plexi hliðina á kassanum
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Svara