File Sharing

Svara
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

File Sharing

Póstur af Pandemic »

Ég er að keyra Windows 2003 server og á í því vandamáli að hún man alltaf hvaða notandi er loggaður inn á share-ið, s.s hún promtar mig aldrei um notendanafn og lykilorð þegar ég fer inní share-ið á henni.
Er ekki hægt að breyta um policy að hún forci alla notendur til að logga sig inn?

Þetta er orðið virkilega pirrandi þar sem notandi sem hefur enginn réttindi er fastur inná hjá mér og ég get ekki breytt neinu.

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: File Sharing

Póstur af Xyron »

Getur alltaf disconnectað notanda af share-i sem þú hostar með því að fara í control panel > administrative tools > computer management > Skoða hvaða notendur eru tengdir í Sessions og open files.. getur einnig disconnetað þá sem þú vilt ekki hafa inni..

Til þess að stilla þetta þannig að bara ákveðnir notendur geta loggað sig inni, þá ætti bara að vera nóg að stilla share-ið rétt..
t.d. share-a folder og búa til notenda/ur til þess accesað share-ið. Fara síðan í security properties á þessum folder og taka "everyone" af acl listanum þar og setja þá usera/acl´s þar inni sem þú vilt að hafi aðgang að þessari möppu..
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: File Sharing

Póstur af Pandemic »

Ég er með þetta þannig að það eru bara ákveðnir userar sem komast í ákveðnar möppur en svo virðist sem annaðhvort clientin eða serverinn læsi inn þessum eina notanda til að opna share-ið og um leið og það gerist þá er ekki möguleiki fyrir mig að breyta um notanda sem er að skoða folderið til t.d að komast í aðra læsta möppu fyrir annann notanda.


Fyrir þá sem skilja þetta ekki.
t.d
Everyone - enginn réttindi og er ekki til
Administrator - hefur öll réttindi Read & Write
Notandi 1 Read á t.d möppu 1 og 2
Notandi 2 Read & Write á möppu 1

Þegar ég slæ inn Notandi 1 og lykilorðið tengt honum þá festist hann inni og ómögulegt fyrir mig að tengjast með Notandi 2. Vill geta forcað nýtt session í hvert skipti, þar að segja login.

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: File Sharing

Póstur af Xyron »

Held að ég skilji hvað þú ert að meina núna..
ertu ss. að login-a þig inn frá sömu tölvu? Tengist sem notandi 1 á tölvuni þinni, eftir það færðu aldrei login credentials gluggan þegar þú tengist share-inu

ef ég skil þig rétt þá getur þú breytt login-inu þínu með því að fara í run "rundll32.exe keymgr.dll, KRShowKeyMgr" og breytt því þar
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: File Sharing

Póstur af Pandemic »

Akkurat, prófa þetta á eftir :)
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: File Sharing

Póstur af emmi »

Ef sami notandi/pass er á báðum tölvum þá biður hún þig aldrei um login info.

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: File Sharing

Póstur af Xyron »

Ef hann væri með allar tölvurnar í domain-i og væri með það stillt þannig að þessi domain notandi gæti skoðað folder x á serverinum. Þá já, ef hann væri með workgroup þá er það ekki reyndin
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: File Sharing

Póstur af Pandemic »

Þetta virkar ekki. Eru engin credidentials geymd þarna.
Skjámynd

Toranga
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 11:58
Staða: Ótengdur

Re: File Sharing

Póstur af Toranga »

Ef þig vantar bara að tengja einn annan notanda við þá ættirðu að geta blekt tölvuna með 2 acc með því að nota netbios nafn á einum og ip á hinum

example

112.112.112.112 = server

\\112.112.112.112\servershare user:1
\\server\servershare user:2

Windows vill nefninlega bara nota eitt credentials fyrir einn server.
Svo virkar kannski net sessions /delete á servernum sjálfum til að disconnecta notendur af server share en ég efast um það.

By design er windows hannað þannig að ef þú ert loggaður inn á acc þá er sá acc notaður til að geyma upplýsingar um credentials fyrir windows share. Svo ef þú loggar þig út eða endurræsir vélina þá geturðu tengst aftur á share með hvaða user sem þig langar.

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: File Sharing

Póstur af Xyron »

Pandemic skrifaði:Þetta virkar ekki. Eru engin credidentials geymd þarna.


Bara til að vera viss, þú gerðir þetta á client tölvunni?
Skjámynd

Toranga
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 11:58
Staða: Ótengdur

Re: File Sharing

Póstur af Toranga »

Ég prufaði þetta á 2 venjulegum xp vélum heima, þar er nóg að gera net use \\server\share /d
en ekki á 2003 servernum.
Svara