Eru Philips búnir að toppa sig?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Staða: Ótengdur

Eru Philips búnir að toppa sig?

Póstur af prg_ »

Sá að Sjónvarpsmiðstöðin hefur tekið nýjasta Philips LCD tækið í sölu. SJITT!!!
Mynd

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Eru Philips búnir að toppa sig?

Póstur af Matti21 »

Verð að segja að ég varð fyrir pínu vonbrigðum þegar ég sá þetta tæki. Jújú það lítur rosalega vel út upp á vegg, er alveg ótrúlega stýlhreint og af hverju það eru ekki til fleiri tæki með utanáliggjandi kassa með öllum tengibúnaðinum í skil ég ekki en ég varð samt einhvernvegin ekki fyrir neinum áhrifum þegar ég sá það. Finnst það eiginlega bara OF plain. Finnst td. nýja línan frá Panasonic margfallt flottari.
Hinsvegar er ÞETTA tæki hreint út sagt ótrúlegt tæki.
1152 LED ljós sem lýsa upp myndina og tækið getur slökt á þeim ljósum sem eru bakvið svarta pixla sem þýðir gjörsamlega ekkert backlight-bleeding. Framtíðin í LCD tækjum, án efa.
Þarna erum við að tala um LCD tæki sem jafnar Kuro tækin í black-level ef þú spyrð mig. Horfði lengi á mynd spilaða í PS3 á þessu tæki og spáði vel í því hvort ég væri að horfa á DVD eða blu-ray. Endaði með að taka diskinn úr vélinni og komst að því að þetta var DVD. Ótrúlegt tæki.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Re: Eru Philips búnir að toppa sig?

Póstur af Stebet »

Matti21 skrifaði:Verð að segja að ég varð fyrir pínu vonbrigðum þegar ég sá þetta tæki. Jújú það lítur rosalega vel út upp á vegg, er alveg ótrúlega stýlhreint og af hverju það eru ekki til fleiri tæki með utanáliggjandi kassa með öllum tengibúnaðinum í skil ég ekki en ég varð samt einhvernvegin ekki fyrir neinum áhrifum þegar ég sá það. Finnst það eiginlega bara OF plain. Finnst td. nýja línan frá Panasonic margfallt flottari.
Hinsvegar er ÞETTA tæki hreint út sagt ótrúlegt tæki.
1152 LED ljós sem lýsa upp myndina og tækið getur slökt á þeim ljósum sem eru bakvið svarta pixla sem þýðir gjörsamlega ekkert backlight-bleeding. Framtíðin í LCD tækjum, án efa.
Þarna erum við að tala um LCD tæki sem jafnar Kuro tækin í black-level ef þú spyrð mig. Horfði lengi á mynd spilaða í PS3 á þessu tæki og spáði vel í því hvort ég væri að horfa á DVD eða blu-ray. Endaði með að taka diskinn úr vélinni og komst að því að þetta var DVD. Ótrúlegt tæki.
Af hverju ekki að fá sér bara 50" plasma fyrir minni pening? :?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Eru Philips búnir að toppa sig?

Póstur af Daz »

Matti21 skrifaði: Hinsvegar er ÞETTA tæki hreint út sagt ótrúlegt tæki.
1152 LED ljós sem lýsa upp myndina og tækið getur slökt á þeim ljósum sem eru bakvið svarta pixla sem þýðir gjörsamlega ekkert backlight-bleeding. Framtíðin í LCD tækjum, án efa.
Þarna erum við að tala um LCD tæki sem jafnar Kuro tækin í black-level ef þú spyrð mig. Horfði lengi á mynd spilaða í PS3 á þessu tæki og spáði vel í því hvort ég væri að horfa á DVD eða blu-ray. Endaði með að taka diskinn úr vélinni og komst að því að þetta var DVD. Ótrúlegt tæki.
Tengist það þá ekki frekar því hversu góður "upskalari" spilarinn er? Vont LCD sjónvarp backlight bleedar alveg jafn mikið á DVD og Blu-ray.

Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Eru Philips búnir að toppa sig?

Póstur af Hyper_Pinjata »

fá sér frekar jvc tæki....tek þá allavega yfir philips...hell...ég tek meiraðsegja LG (algört rusl) yfir Philips...
við áttum einusinni 36" Sjónvarp (Philips eitthvað) með 2 hátölurum & bassaboxi aftaná...voðalega "futuristic" tæki...fjarstýringin var með svona "flugvélastíl" eða semsagt þú opnaðir báðum megin til að fá fleiri valmöguleika...en svo fór tækið að verða "grænt" (sýndi grænan skjá) og það fór í viðgerð tvisvar eða þrisvar....síðan þá hefur sjaldan verið neitt annað en Jvc í Heimilistækjunum hérna....

Sjónvarp: Jvc tæki
Vhs: Jvc
dvd spilari: Jvc
Heimilisgræjur: Jvc
+ equalizer: jvc
+ kasettutæki: jvc
+ magnari (auðvitað): jvc
+ plötuspilari: jvc
+ allt hitt: jvc
eldhúsgræjur: Jvc
bílgræjur: Jvc

og þarna erum við að tala um dót sem hefur aldrei bilað....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Eru Philips búnir að toppa sig?

Póstur af Matti21 »

Stebet skrifaði:Af hverju ekki að fá sér bara 50" plasma fyrir minni pening? :?
Sagði aldrei að mig langaði að kaupa það en það breitir því samt ekki að þetta er ótrúlega flott tæki.
Mundi heldur aldrei kaupa mér bugatti veron þó að ég hefði efni á honum, en það breitir því ekki að það er svakalegur bíll.
Daz skrifaði:Tengist það þá ekki frekar því hversu góður "upskalari" spilarinn er? Vont LCD sjónvarp backlight bleedar alveg jafn mikið á DVD og Blu-ray.
Talaði aldrei um einhvern mun á blu-ray og DVD varðandi backlight-bleeding. Það sem ég sagði var að ólíkt öðrum LCD tækjum sem hafa risastóra lampa bakvið panelinn til þess að lýsa upp myndina hefur þetta tæki 1152 LED ljós. LCD tæki mynda svarta liti með því að gera gegnsæa pixla því augljóslega geturðu ekki myndað svartan úr rauðum, grænum og bláum. Þú hlítur að sjá að þegar þú myndar svarta liti með því að gera gegnsæa pixla lendirðu í veseni því það er lampi bakvið panelinn á tækinu = svartir verða gráir. Auðvitað hefur LCD tækjum farið rosalega fram og ný tæki í dag, þrátt fyrir að vera með eins lampa, eru komin með nokkuð góða svarta liti, en þetta tæki getur slökt á þeim LED ljósum sem eru fyrir aftan svarta pixla sem þýðir að svartur verður alveg svartur.
Varðandi uppskölunina þá er það myndstýringin í tækinu (Perfect Pixel) sem vinnur margfallt meira með myndina heldur en uppskölunin í PS3. Sjónvarpið hefur alltaf lokaorðið og það skiptir engu máli hvað spilarinn er góður ef sjónvarpið er drasl.
Last edited by Matti21 on Mán 12. Jan 2009 16:25, edited 1 time in total.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eru Philips búnir að toppa sig?

Póstur af urban »

Hyper_Pinjata skrifaði:fá sér frekar jvc tæki....tek þá allavega yfir philips...hell...ég tek meiraðsegja LG (algört rusl) yfir Philips...
við áttum einusinni 36" Sjónvarp (Philips eitthvað) með 2 hátölurum & bassaboxi aftaná...voðalega "futuristic" tæki...fjarstýringin var með svona "flugvélastíl" eða semsagt þú opnaðir báðum megin til að fá fleiri valmöguleika...en svo fór tækið að verða "grænt" (sýndi grænan skjá) og það fór í viðgerð tvisvar eða þrisvar....síðan þá hefur sjaldan verið neitt annað en Jvc í Heimilistækjunum hérna....
þú semsagt ert á móti einni philips vegna þess að það hefur eitt sjónvarp bilað, og það var sett í viðgerð 2 eða 3.

ég hélt að menn ættu nú að vita það að það geta öll tæki bilað, alveg sama hvað þau heita, og það að skella hörmungum á einhverja eina tegund vegna eins bilaðs sjónvarps er bara að mínu mati þvílíkir sleggjudómar, tjahh já oh mætti segja fordómar...


ef að ég ætti að hugsa eins,
þá væri t.d. bang & olufsen, bose, Löwe, BMW, sharp, AEG, panasonic og fleiri og fleiri tegundir drasl..
þar sem að jú, ég hef átt einhver skonar tæki af þessum tegundum sem að hafa bilað
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Re: Eru Philips búnir að toppa sig?

Póstur af Stebet »

Matti21 skrifaði: Varðandi uppskölunina þá er það myndstýringin í tækinu (Perfect Pixel) sem vinnur margfallt meira með myndina heldur en uppskölunin í PS3. Sjónvarpið hefur alltaf lokaorðið og það skiptir engu máli hvað spilarinn er góður ef sjónvarpið er drasl.
Sjónvarpið hefur alls ekki lokaorðið varðandi uppskölun. Það á engin uppskölun sér stað í tækinu ef tækið fær mynd inn í native stærð sjónvarpsins, t.d. ef PS3 er að senda 1080p merki í 1080p sjónvarp þá uppskalar sjónvarpið ekki neitt.. enda ekkert til að uppskala.

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Eru Philips búnir að toppa sig?

Póstur af Matti21 »

Stebet skrifaði:
Matti21 skrifaði: Varðandi uppskölunina þá er það myndstýringin í tækinu (Perfect Pixel) sem vinnur margfallt meira með myndina heldur en uppskölunin í PS3. Sjónvarpið hefur alltaf lokaorðið og það skiptir engu máli hvað spilarinn er góður ef sjónvarpið er drasl.
Sjónvarpið hefur alls ekki lokaorðið varðandi uppskölun. Það á engin uppskölun sér stað í tækinu ef tækið fær mynd inn í native stærð sjónvarpsins, t.d. ef PS3 er að senda 1080p merki í 1080p sjónvarp þá uppskalar sjónvarpið ekki neitt.. enda ekkert til að uppskala.
Sagði líka aldrei að sjónvarpið uppskalaði eitt né neitt heldur aðeins að Perfect Pixel myndstýringin í tækinu vinnur mun meira með myndina heldur en uppskölunin í PS3. Sjónvarpið hefur alltaf lokaorðið um myndgæðin sem birtast á skjánum. Það er hægt að slökkva á Perfect Pixel fyrir helminginn af myndinni til þess að sjá muninn og hann er talsverður...
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Re: Eru Philips búnir að toppa sig?

Póstur af Stebet »

Matti21 skrifaði:Sagði líka aldrei að sjónvarpið uppskalaði eitt né neitt heldur aðeins að Perfect Pixel myndstýringin í tækinu vinnur mun meira með myndina heldur en uppskölunin í PS3. Sjónvarpið hefur alltaf lokaorðið um myndgæðin sem birtast á skjánum. Það er hægt að slökkva á Perfect Pixel fyrir helminginn af myndinni til þess að sjá muninn og hann er talsverður...
Ahh ég skil. Misskildi þig aðeins :) Mín mistök.

Ég er reyndar alveg sammála þér með Perfect Pixel og það, þetta kemur mjög vel út, sérstaklega ef myndin er tær fyrir (DVD eða HD efni). Mér finnst þetta samt svo oft gera myndina "jerky" eða loðna ef það er mikið noise í myndinni eins og er á sjónvarpsútsendingum.

Ég hefði ekkert á móti þessu tæki ef það væri 50". Skil ekki af hverju er verið að framleiða þessi 42" 1080p tæki samt þar sem maður sér ekki muninn á 1080p og 720p á 42" tæki nema vera innan við tvo metra frá tækinu :/
Svara