Frítt Windows 7 beta
Frítt Windows 7 beta
Það er komið út frítt Windows 7 beta frá Microsoft og það gildir til 1 ágúst 2009(fyrir þá sem ekki vissu)Cliky
P.S Það verður að nota internet explorer 32-bit
P.S Það verður að nota internet explorer 32-bit
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Windows 7 beta
Er betan ekki löngu komin??
Re: Frítt Windows 7 beta
Jú jú bara ap segja þar sem ekki allir vita að betan væri komin og þú færð þessa frítt löglega
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Windows 7 beta
Núnú, flott er
En er vitað hvenær hinu er released??
En er vitað hvenær hinu er released??
Re: Frítt Windows 7 beta
Já ég hef verið að keyra Windows 7 ultimate á einni vél hjá mér með mjög góðum árangri
en það gerði Vista nú líka hjá mér fyrst svo gafst ég upp á því.
En maður verður að gefa þessu meiri tíma þetta er ansi flott, líkt Vista en líka margt búið að bæta.
en það gerði Vista nú líka hjá mér fyrst svo gafst ég upp á því.
En maður verður að gefa þessu meiri tíma þetta er ansi flott, líkt Vista en líka margt búið að bæta.
- Viðhengi
-
- windows-7-logo.jpg (17.72 KiB) Skoðað 2439 sinnum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Frítt Windows 7 beta
Ég er bara ánægður að þetta sé frítt, en hverng eruð þið að runna þetta á Virtual Machine eða ?
-
- Fiktari
- Póstar: 91
- Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Windows 7 beta
það er stutt síðan að ég heyrði um windows 7 hvað er svona betra í því hvað er búið að bæta og svona etc.
væri ekkert á móti því að fræðast aðeins meira um það
væri ekkert á móti því að fræðast aðeins meira um það
Re: Frítt Windows 7 beta
FummiGucker skrifaði:það er stutt síðan að ég heyrði um windows 7 hvað er svona betra í því hvað er búið að bæta og svona etc.
væri ekkert á móti því að fræðast aðeins meira um það
Bara prófa
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Frítt Windows 7 beta
FummiGucker skrifaði:það er stutt síðan að ég heyrði um windows 7 hvað er svona betra í því hvað er búið að bæta og svona etc.
væri ekkert á móti því að fræðast aðeins meira um það
Það helsta:
*Nýr taskbar
*Notar minna minni
*Betri afköst
*Styður allt að 256 kjarna.
*Nýr resource monitor
*Xvid/DivX/H.264 codec innbyggð
*ISO burning innbyggt
*HomeGroup (einfaldara að setja upp networking)
*Theme packs
*Libraries
*BitLocker (dulkóðun) fyrir USB diska
*Getur valið mörg wallpaper og látið Windows sjálfkrafa skipta um á x mínútna fresti
*Getur mountað Virtual Harða Diska og bootað af þeim (svo lengi sem Win 7 er installað á þá)
og margt margt margt fleira.
Mæli eindregið með því að fólk prófi betuna. Hún er alveg merkilega stabíl og performanceið er æðislegt.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Windows 7 beta
Stebet skrifaði:FummiGucker skrifaði:það er stutt síðan að ég heyrði um windows 7 hvað er svona betra í því hvað er búið að bæta og svona etc.
væri ekkert á móti því að fræðast aðeins meira um það
Það helsta:
*Nýr taskbar
*Notar minna minni
*Betri afköst
*Styður allt að 256 kjarna.
*Nýr resource monitor
*Xvid/DivX/H.264 codec innbyggð
*ISO burning innbyggt
*HomeGroup (einfaldara að setja upp networking)
*Theme packs
*Libraries
*BitLocker (dulkóðun) fyrir USB diska
*Getur valið mörg wallpaper og látið Windows sjálfkrafa skipta um á x mínútna fresti
*Getur mountað Virtual Harða Diska og bootað af þeim (svo lengi sem Win 7 er installað á þá)
og margt margt margt fleira.
Mæli eindregið með því að fólk prófi betuna. Hún er alveg merkilega stabíl og performanceið er æðislegt.
Nice. Get ekki beðið eftir official releaseinu
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Windows 7 beta
Stöðugasta Beta sem að ég hef testað, það er alveg á hreinu að þetta OS er ekkert að fara úr tölvunni minni aftur!
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Frítt Windows 7 beta
beatmaster skrifaði:Stöðugasta Beta sem að ég hef prófað, það er alveg á hreinu að þetta OS er ekkert að fara úr tölvunni minni aftur!
Jú... slaginu 00:00 1. ágúst.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Windows 7 beta
beatmaster skrifaði:Stöðugasta Beta sem að ég hef prófað, það er alveg á hreinu að þetta OS er ekkert að fara úr tölvunni minni aftur!
HEH..
ertu búinn að lesa um gallana og takmarkanir, og þú ert aðsjálfsögðu búinn að taka timecodinn í burtu er það ekki
passaðu þig á mp3's og mpeg's
Re: Frítt Windows 7 beta
CendenZ skrifaði:beatmaster skrifaði:Stöðugasta Beta sem að ég hef prófað, það er alveg á hreinu að þetta OS er ekkert að fara úr tölvunni minni aftur!
HEH..
ertu búinn að lesa um gallana og takmarkanir, og þú ert aðsjálfsögðu búinn að taka timecodinn í burtu er það ekki
passaðu þig á mp3's og mpeg's
Ekki ertu að segja mér að mp3 skrár virki ekki?
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Windows 7 beta
jú þær virka 100%.
En svo vill kerfið eyðileggja þær, veit ekki hvort það sé búið að patcha það.
neowin is your friend in this, þar er win7 forum og nóhóg af póstum
En svo vill kerfið eyðileggja þær, veit ekki hvort það sé búið að patcha það.
neowin is your friend in this, þar er win7 forum og nóhóg af póstum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Windows 7 beta
http://support.microsoft.com/kb/961367
Þetta var það fyrsta sem að ég setti upp eftir install
Ég hef líka skoðað þessa mikið og mæli með henni
http://www.withinwindows.com/
Þetta var það fyrsta sem að ég setti upp eftir install
Ég hef líka skoðað þessa mikið og mæli með henni
http://www.withinwindows.com/
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Frítt Windows 7 beta
Það er til fix fyrir mp3 cotrruption issueið á bæði x86 og x64. Þetta gerist líka bara ef Windows Media Player eða Media Center er stillt á að downloada og updatea metadata fyrir .mp3 skrár sjálfkrafa.
Nokkrir hlutir sem ég mæli með að þið nördarnir tékkið á:
Resource Monitor - Yndislegt tól til að fylgjast mjög náið með hvað er í gangi, hvaða servicea og forrit eru að nota hvaða skrár og hversu mikið transfer ráte á harða disknum, hvaða forrit/services eru að nota nettenginguna og hversu mikið, hvaða IP tölum eru þau að tengjast og hvaða port eru þau með opin... task manager á sterum
Kynnið ykkur Libraries og hvernig á að bæta möppum/drifum við þau. Skil ekki af hverju þetta var ekki löngu komið....
Pinning (bæði á taskbarinn og start menuið). Getið pinnað (fest) forrit á taskbarinn eða start menuið. Algjör snilld.
Nokkrir hlutir sem ég mæli með að þið nördarnir tékkið á:
Resource Monitor - Yndislegt tól til að fylgjast mjög náið með hvað er í gangi, hvaða servicea og forrit eru að nota hvaða skrár og hversu mikið transfer ráte á harða disknum, hvaða forrit/services eru að nota nettenginguna og hversu mikið, hvaða IP tölum eru þau að tengjast og hvaða port eru þau með opin... task manager á sterum
Kynnið ykkur Libraries og hvernig á að bæta möppum/drifum við þau. Skil ekki af hverju þetta var ekki löngu komið....
Pinning (bæði á taskbarinn og start menuið). Getið pinnað (fest) forrit á taskbarinn eða start menuið. Algjör snilld.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Windows 7 beta
Stebet skrifaði:Það er til fix fyrir mp3 cotrruption issueið á bæði x86 og x64. Þetta gerist líka bara ef Windows Media Player eða Media Center er stillt á að downloada og updatea metadata fyrir .mp3 skrár sjálfkrafa.
Nokkrir hlutir sem ég mæli með að þið nördarnir tékkið á:
Resource Monitor - Yndislegt tól til að fylgjast mjög náið með hvað er í gangi, hvaða servicea og forrit eru að nota hvaða skrár og hversu mikið transfer ráte á harða disknum, hvaða forrit/services eru að nota nettenginguna og hversu mikið, hvaða IP tölum eru þau að tengjast og hvaða port eru þau með opin... task manager á sterum
Kynnið ykkur Libraries og hvernig á að bæta möppum/drifum við þau. Skil ekki af hverju þetta var ekki löngu komið....
Pinning (bæði á taskbarinn og start menuið). Getið pinnað (fest) forrit á taskbarinn eða start menuið. Algjör snilld.
win7 er algjör snilld, en ég mæli eindregið gegn því að ungu krakkarnir hérna sem fóru ekki í gegnum win2000 ölfur og betur, og sömuleiðis XP ölfur og beturnar, setji upp win7 sem aðalstýrikerfið. ég mælti gegn því hér áður en einhver trúði mér ekki og notaði sem aðal os og lenti svo í stökustu vandræðum.
Eins og flestir á neowin myndu segja, nota þetta á blank pc og only copy af original files.
Þá verður lífið miklu skemmtilegra
Re: Frítt Windows 7 beta
Er að prófa þetta, setti þetta uppá lappann minn sem ég þurfti hvort eð er að formata, og þetta lúkkar bara nokkuð nice
Ein spurning með drivers, hvernig er support fyrir þá? Heyrði einhverstaðar að win7 mundi ná í þá sjálft og svona en hún virðist ekki detecta skjákortið mitt. Er í lagi að ná í drivers fyrir kortið?
edit* Kannski að ég bæti þessu við, Er það rétt að Vista / win7 geti ekki tengst share-i við win2k ?
Ein spurning með drivers, hvernig er support fyrir þá? Heyrði einhverstaðar að win7 mundi ná í þá sjálft og svona en hún virðist ekki detecta skjákortið mitt. Er í lagi að ná í drivers fyrir kortið?
edit* Kannski að ég bæti þessu við, Er það rétt að Vista / win7 geti ekki tengst share-i við win2k ?
-
- Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 18:43
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Windows 7 beta
Windows 7 getur notað sömu driver og windows vista, og prófaðu að downloada driver fyrir kortið þitt af vefsíðu framleiðanda.
Re: Frítt Windows 7 beta
Eitthvað virðast M$ hafa klúðrað coperingunni á vista yfir á 7 grunninn sinn sýnist mér. Adobe Acrobat Reader vill ekki fara inn hjá mér (hvorki 8 né 9) og Deamon tools er ekki heldur að virka fyrir mig á 64 bita útgáfunni af 7.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Windows 7 beta
Cikster skrifaði:Eitthvað virðast M$ hafa klúðrað coperingunni á vista yfir á 7 grunninn sinn sýnist mér. Adobe Acrobat Reader vill ekki fara inn hjá mér (hvorki 8 né 9) og Deamon tools er ekki heldur að virka fyrir mig á 64 bita útgáfunni af 7.
klúðra ?
þetta er beta 1.
ekki gleyma því.
Re: Frítt Windows 7 beta
Ég var að setja þetta inn á Eee PC vélina sem ég var að fá mér og my my, þetta er alger snilld....
Hlakka til að fikta mig áfram í þessu.
Hlakka til að fikta mig áfram í þessu.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Windows 7 beta
eru þessir Windows nillar ekki ný búnir að gefa út vista ? þegar windows7 kemur út , munu þeir þá ekki hætta að gefa út uppfærslur fyrir vista ? ég er ný búinn að eyða déskotans 15k í þetta rusl
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Windows 7 beta
jonsig skrifaði:eru þessir Windows nillar ekki ný búnir að gefa út vista ? þegar windows7 kemur út , munu þeir þá ekki hætta að gefa út uppfærslur fyrir vista ? ég er ný búinn að eyða déskotans 15k í þetta rusl
Jú, mér skilst að þeir séu búnir að "gefast upp" á Vista
Getur gúglað eitthvað og fundið út. Las fyrir einhverjum mánuðum um þetta