Hægvirkur HD501LJ

Svara

Höfundur
Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Staða: Ótengdur

Hægvirkur HD501LJ

Póstur af Turtleblob »

Var að kaupa mér Samsung HD501LJ (500GB - SATA ) disk og fannst allt vera svolítið hægvirkt þegar ég er að flytja yfir á hann svo ég skelli honum í HDTune Benchmark og fæ eftirfarandi niðurstöður:

    HD Tune: SAMSUNG HD501LJ Benchmark

    Transfer Rate Minimum : 3.8 MB/sec
    Transfer Rate Maximum : 3.9 MB/sec
    Transfer Rate Average : 3.9 MB/sec
    Access Time : 14.2 ms
    Burst Rate : 3.8 MB/sec
    CPU Usage : 50.7%
Til samanburðar má setja það sem þeir hjá Anandtech.com fengu í sínum prófunum á disknum:

Mynd

Hvað ætti ég að gera? Er eitthvað sem ég get prófað fyrir utan það að skipta honum út fyrir nýjan?
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hægvirkur HD501LJ

Póstur af Pandemic »

Er hann í DMA mode hjá þér?

Þetta er minn
Viðhengi
bench.jpg
bench.jpg (131.38 KiB) Skoðað 344 sinnum

Höfundur
Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Staða: Ótengdur

Re: Hægvirkur HD501LJ

Póstur af Turtleblob »

Var að prófa að skipta um SATA tengi...

Núna er hann að skila:

    HD Tune: SAMSUNG HD501LJ Benchmark

    Transfer Rate Minimum : 38.2 MB/sec
    Transfer Rate Maximum : 81.0 MB/sec
    Transfer Rate Average : 64.6 MB/sec
    Access Time : 14.1 ms
    Burst Rate : 142.5 MB/sec
    CPU Usage : 1.7%

Sem mér líst bara ágætlega á.

Þá er hitt vandamálið...

Hvað á ég að gera í sambandi við þetta blessaða tengi? :lol:

Lítur allt út fyrir að ég verði að kíkja í Tölvuvirkni hvort sem er.

EDIT: Ætla að tékka á því hvort að tengið sé í PIO eða þess háttar ( Er ekkert sérstaklega fróður um þessi mál - kannski er þetta bara rugl )
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
Svara