Core 0/Core 1 Hiti*Edit*

Svara

Höfundur
littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Staða: Ótengdur

Core 0/Core 1 Hiti*Edit*

Póstur af littel-jake »

var að spá hvort að kassaviftur gerðu eitthvað gagn í að kæla kjarnana eða hvort að það væri bara örraviftan+kælikremið.

Er með 2 kassaviftur sem báðar blása inn

Ps. Gerir þetta eitthvað alvöru gagn?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2304" onclick="window.open(this.href);return false;


********
Getur einhver fundið fyrir mig infó um Intel 775 CPU Cooler E18764-001
Last edited by littel-jake on Mið 07. Jan 2009 18:09, edited 1 time in total.
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Core 0/Core 1 Hiti

Póstur af Gúrú »

Er andskoti viss um að þú eigir að vera með meiri útblástur heldur en innblástur.
Modus ponens
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Core 0/Core 1 Hiti

Póstur af Sydney »

Gúrú skrifaði:Er andskoti viss um að þú eigir að vera með meiri útblástur heldur en innblástur.
Bæði virkar, fer eftir því hvernig þú setur það upp, oftast er best að hafa meiri útblástur samt.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Höfundur
littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Core 0/Core 1 Hiti

Póstur af littel-jake »

svo að ef ég sní annari viftunni við ætti það að hafa mikil áhrif.
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Core 0/Core 1 Hiti

Póstur af Gúrú »

littel-jake skrifaði:svo að ef ég sní annari viftunni við ætti það að hafa mikil áhrif.
Efri = Útblástur
Neðri = Innblástur

That is da shizzle.
Modus ponens
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Core 0/Core 1 Hiti

Póstur af Sydney »

Sjálfur hef ég mínar viftu svona:
http://trackr.net/files/computer/92/DSC04216.JPG" onclick="window.open(this.href);return false;
Þrjár að framan sem blása í átt að draslinu mínu, eina útblástur fyrir örgjörvan og eina útblástur fyrir efri skjákortið.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Höfundur
littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Core 0/Core 1 Hiti

Póstur af littel-jake »

ég snéri annari viftunni við, þeirri sem er aftaná því það var minna vesen. Hitinn er sá sami á kjörnunum. Ég skipti reyndar um kælikrem fyrr í dag en það er frekar gamalt. gæti það skipt máli?

Mynd
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
Svara