Vandamál með TV-out

Svara

Höfundur
Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Vandamál með TV-out

Póstur af Major Bummer »

Ég er í vandamálum með tv-out. Þetta var allt í lagi hjá mér fyrst og kom í litum. Svo þurfti ég að formatta og þegar ég var búinn að installa og gera allt : setja drivera og svoleiðis þá kemur bara svart hvítt :( . Ég er með Geforce 4 Mx 440

veit einhver hvernig á að laga þetta ?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Með nýjasta driver?
Ertu ekki örugglega með valið Pal-B?(ekki NTCS)

Höfundur
Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Major Bummer »

jáa ég var einmitt að spá hvaða Pal væri á Íslandi
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Getur verið að þú sért með stillt á s-video og sjónvarpið styðji það ekki.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Virkaði þetta þegar þú notaðir Pal-B?
Ef að þú ert að nota SCART/RCA á sjónvarpinu þá verðurru að nota RCA TV-Out tengið eða stilla skjákortið á Composite(ef að það er hægt).
Ef að þú ert að nota S-Video á sjónvarpinu þá verðurru að nota S-Video tengi og/eða stilla skjákortið á S-Video
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

það er hægt á öllum MX kortunum sem ég hef prófað þetta á.. að ef þú stillir signalið á Composite Out, en ekki S-VHS Out á þetta að koma í lit í hvaða sjóvarpi sem er
og PAL-B á Íslandi..
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

ATi kortin eru hinnsvegar með meira vandamál.. ef það er ekki Composite tengi á kortinu þá geturu ekki séð litmynd í sjóvarpi sem styður ekki S-VHS
nVidia kortin eru með tvennskonar stillingu á S-VHS Out tenginu

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

RadoN skrifaði:ATi kortin eru hinnsvegar með meira vandamál.. ef það er ekki Composite tengi á kortinu þá geturu ekki séð litmynd í sjóvarpi sem styður ekki S-VHS
nVidia kortin eru með tvennskonar stillingu á S-VHS Out tenginu
Ég er með nvidia kort, en ég get ekki gundið þessa stillingu :(

Höfundur
Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Major Bummer »

ég stillti á Pal-b og prófaði að stilla á bæði composite og svhs á skjákortinu en ekkert virkar :(
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gumol skrifaði:Ég er með nvidia kort, en ég get ekki gundið þessa stillingu :(
er, held ég, bara á kortum sem að eru bara með S-Video tengi
Major Bummer skrifaði:ég stillti á Pal-b og prófaði að stilla á bæði composite og svhs á skjákortinu en ekkert virkar
hvernig tengi ertu með á skjákortinu?
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

ef mig minnir þá eru MX kortin bæði með Composite og SVHS tengi.. en það gætu alltaf verið einhver kort frá öðrum framleiðendum sem eru með þetta eitthvað öðruvísi
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Á lappanum mínum er ég með tv-out, svo er ég bara með kapall, sem fer í tv-out og í scart tengið á sjónvarpinu, ég fæ mynd á sjónvarpið, svarthvíta og mjög óskýra sama hvaða kerfi ég læt á, hvað sem er af pal kerfunum og ntsc :?

Er ekki hægt að fá breytistykki, s-video -> composite, svo er líka s-video tengi aftaná dvd spilaranum, ég hef nú bara aldrei prufað það...
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

í gömlu nVIDIA dræverunum var hægt að gera s-video -> composite, fjarlægðu það fyrir ári eða lengra síðan.
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

hversvegna að taka það út?

Höfundur
Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Major Bummer »

ég setti inn gamla driverinn var með installerinn á disknum. setti á composite og það virkaði :) takk fyrir hjálpina
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég vill minna á TVTool
Algert must fyrir tv out
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

já, gott fyrir nVidia kortin, virkar ekki fyrir ATi
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

TV Tool lagar composite vandamálið á nVIDIA kortum, er með eiginleikan sem var fjarlægður...
Svara