Núna er ég að leita mér að nýjum skjá. Verðið er einhvað á bilinu 20-40 þús og mér er nokkurn veginn sama um stærð. samt ekki allt of lítinn.
Það sem ég var að spá í er hvort einhver hérna á vaktinni geti mælt með einhverjum skjá ??
Hef svona aðeins verið að líta á heimasíður tölvubúðanna en ég get ekki alveg ákveðið mig.
Nýr Skjár
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 13:29
- Staðsetning: í Tölvunni
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr Skjár
Er einhvað vita í einhverjum af þessum?:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19565
eða
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19546
eða
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2273
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19565
eða
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19546
eða
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2273
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr Skjár
alllir mjög finir...eg er með samsung skja svipaðan þessumsem þu linkaðir a og hann er algjör klassi sko.
malið er bara að fara og sja þa með eigin augum og velja siðan.
kikja lika i tolvutækni, kisildalg tolvuvirkni...goðir skjair þar.
malið er bara að fara og sja þa með eigin augum og velja siðan.
kikja lika i tolvutækni, kisildalg tolvuvirkni...goðir skjair þar.