Ég var að velta fyrir mér með nýtt skjákort.
Ég spila world of warcraft og þarf að hafa hann á low í öllu til að ná sæmilegu fps.
Það droppar stundum niður í 5-10, þótt það sé oftast i kringum 30.
Ég spila í upplausn 1680 X 1050
Ég væri til í að spila leikinn í aðeins betri gæðum, og var að spá hvort það væri nóg að
uppfæra skjákortið? Hverju mæla menn þá helst með, helst 20k og undir.
Vélbúnaðurinn er eftirfarandi:
AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 3800+
Memory type DDR
Manufacturer (ID) Corsair (7F7F9E0000000000)
Size 1024 MBytes
Max bandwidth PC3200 (200 MHz)
(2 svona = 2gb)
Mainboard Model MS-7125
Skjákort: Nvidia Geforce 7600 GS 256 MB
PCIe 16x
Skjákort
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort
Selurinn skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_23_24&products_id=19319
Okur!
http://www.tl.is/vara/11376
Starfsmaður @ IOD