Hvað ertu með mikið HDD pláss í tölvunni þinni?

Svara

Hvað ertu með mikið HDD pláss?

4GB eða minna
1
2%
4-10GB
2
4%
10-20GB
1
2%
30-40GB
6
13%
40-60GB
4
9%
60-80GB
3
7%
80-120GB
11
24%
160-200GB
8
18%
200GB eða meira
9
20%
 
Total votes: 45

Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað ertu með mikið HDD pláss í tölvunni þinni?

Póstur af kiddi »

Svona í kjölfar könnunar sem ég sá á http://www.arstechnica.com um daginn langaði mig að spyrja íslenska notendur að því sama, hvað eruð þið með mikið HDD pláss í tölvunum ykkar?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Vá...hver er með 160gb - 180gb laus í tölvunni hjá sér ????

:yell
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

humm...er ekki verið að tala um allt í allt? Ég er með einn 40gb og einn 80 gb annars er kunningi minn í rvk með tvo 200gb diska og þeir báðir fullir :shock:
kv,
Castrate
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Ég er með 160GB total.. 120GB + 40GB... :wa
kemiztry
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

ohhh...hvenrnin gat ég rangtúlkað spurninguna svona svakalega...mér fannst vera spurt um hversu mikið "laust" pláss áttu á HD...en ekki hversu mikið "total"...takk fyrir leiðréttinguna Castrate...
Ég er með líka með 160gb total, 1x120 og 1x40 ooog...það er ekki nóg...

:bri
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

castrate: hvað í andsk. er hann með sem að tekur 400GB?
Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Póstur af Dári »

Ég held að það skipti ekki máli hvað maður er með mikið harða disk pláss, maður fyllir það alltaf!
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

"Software is like air, it expands until all available space has been consumed"
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

ah ég hélt að þetta ætti að vera hversu mikið laust pláss :D En gaurinn með 400gb er allur í warez og þessháttar. þannig að það er ekki erfitt að fylla disk af því dóti :)
kv,
Castrate
Skjámynd

PeZiK
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af PeZiK »

Þetta er einmitt hættan á því þegar maður fær sér stærri diska, draslið safnast upp og þá verður maður mun latari við það að taka backup. Maður horfir á 200 gíg með þunglyndisaugum og klórar sér í hausnum yfir öllum CD's sem fara í það að brenna ruslahauginn. Það liggur við að það borgi sig að kaupa sér nýjan HDD á skiptiskúffu í stað geisladiska. En það er neisti í myrkrinu. DVD brennarar fara hríðlækkandi í verði og sömuleiðis diskarnir, 4.7 gíg er mun kýsulegri backup kostur en 700mb og álagið á diskahillunni fer minnkandi.

-PeZiK-
Skjámynd

Hades
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 08:43
Staðsetning: Earth(for now)
Staða: Ótengdur

Póstur af Hades »

ég er með 2x 60gb svo 1x80gb og vantar meira og meira og meira og meira..............


annars er ég eins og PeZiK að bíða eftir að dvd brennarar verði á skaplegu verði :P
**fólk sem nöldrar er leiðinlegt**
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

lol, ég hélt að þetta væri "laust pláss", ég merkti í 4gb eða minna en er með 50gb total
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Hannesinn »

Ég er með tvo, 30GB IBM og 80GB WD, og það er yfirdrifið nóg.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

Er með 30 og 120 gb diska + 60 gb disk í routernum=210 gb Er svo með lappa með 30 gb disk. ALLS 240 gíg available
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

hmm skrítið að Fart skuli ekki vera búin að segja hvað hann er með mikið :D
kv,
Castrate
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

HD vs. CD

Póstur af Saber »

Pælið í þessu:
80GB Western Digital HD á 13.775 kr. á Computer.is
80.000 deilt með 700 = ca. 114,3
13.775 deilt með 114,3 = ca. 120,5

algengt verð á 700MB CD-R diskum er ca. 120 til 150 kr. (með hulstrum)

Það er haxtæðara að kaupa HD heldur en samsvarandi magn af CD-R diskum. :hmm
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

MysticX
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 06. Feb 2003 11:06
Staða: Ótengdur

Póstur af MysticX »

Ég er nú dáldið hlessa. Þar sem ég er með 20G+4G (sem er algjör martröð) og ég sá hvergi 20-30G, bara það sem er á milli.
Mess with the best, die like the rest.
Svara