Bilanagreining á 3 mínútum. *Byrjendur á tölvur,Lesa!*

Svara

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Bilanagreining á 3 mínútum. *Byrjendur á tölvur,Lesa!*

Póstur af Hyper_Pinjata »

Ég var í tölvunni áðan....og svo allt í einu slökknaði á henni :O
næsta sem ég var að gera var það að ég slökkti á aflgjafanum (aftan á kassanum)
tók allt úr sambandi
Opnaði kassann og gáði hvort ekki væri allt með felldu...
Niðurstaða 1: Engin reyklikt úr aflgjafanum,skjákortinu eða örgjörvanum....
við nánari athugun virtist "Kælisökkullinn" fyrir örgjörvann vera Helvíti heitur!.

Ég tók viftuna af,og aðskildi sökkulinn frá viftunni,tók svo sökkulinn af örgjörvanum og "hreinsaði"
Sökkulinn & Örgjörvan með Klósettpappír (Þurrum!)
Viftuna og sökkulinn með Pensli (ná rykinu af/frá)
svo setti ég smá "nýtt" kælikrem á örgjörvann (c.a. 1 góðan dropa)
og smellti þessu öllu saman aftur,kveikti á tölvunni,fór beint í bios-inn og sá þar að hitinn á örgjörvanum var 30°c sem er nokkuð skrýtið miðað við að nýkveikt hafi verið á tölvunni...svo komst ég að því að ég hafði minnkað "hraðann" á viftunum í Speedfan og að það virkilega "hafi haft áhrif"....sem olli því greinilega að tölvan drap á sér (ég er með security turn-off) í 55°c...

Tölvan komin í gang,og skrifa ég þetta í henni....og allt er með felldu.
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining á 3 mínútum. *Byrjendur á tölvur,Lesa!*

Póstur af lukkuláki »

svo komst ég að því að ég hafði minnkað "hraðann" á viftunum í Speedfan og að það virkilega "hafi haft áhrif"....


Ja hérna finnst þér furðulegt að forritið skuli hafa virkað eins og það á að gera ?

Ef maður er að "fokka" eitthvað í hlutunum þá er gott að vita hverjar afleiðingarnar gera orðið.
Mér persónulega finnst þetta ekki vera nein kraftaverkabilanagreining á 3 mínútum
þú fokkaðir upp viftuhraðanum og því ekki um neina eiginlega 'bilun' að ræða bara stillingaratriði í speedfan
en fínt að þú hreinsaðir viftuna og það, en það var í rauninni óþarfi og tengdist ekki 'biluninni' beint.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining á 3 mínútum. *Byrjendur á tölvur,Lesa!*

Póstur af Ordos »

Er ekki security turn-off í 55° aðeins of ýkt #-o ?!?
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining á 3 mínútum. *Byrjendur á tölvur,Lesa!*

Póstur af lukkuláki »

Ordos skrifaði:Er ekki security turn-off í 55° aðeins of ýkt #-o ?!?


55°c er rétt orðið volgt :)
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining á 3 mínútum. *Byrjendur á tölvur,Lesa!*

Póstur af Sydney »

lukkuláki skrifaði:
Ordos skrifaði:Er ekki security turn-off í 55° aðeins of ýkt #-o ?!?


55°c er rétt orðið volgt :)

Segðu! Er að keyra minn í 63°C undir load.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining á 3 mínútum. *Byrjendur á tölvur,Lesa!*

Póstur af Ordos »

Er sjálfur með AMD Athlon 64 x2 6400+ fer svona í 65° í load :8)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining á 3 mínútum. *Byrjendur á tölvur,Lesa!*

Póstur af Pandemic »

Mæli sterklega með því að hreinsa sökkul og kæli-elementið með hreinsuðu bensíni eða e-h álíka sem gufar hratt upp.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining á 3 mínútum. *Byrjendur á tölvur,Lesa!*

Póstur af lukkuláki »

Pandemic skrifaði:Mæli sterklega með því að hreinsa sökkul og kæli-elementið með hreinsuðu bensíni eða e-h álíka sem gufar hratt upp.


IPA = ISOPROPYL ALCOHOL
Það er efnið sem er best til að hreinsa með.
Ógeðsleg lyktin af hreinsuðu bensíni :)
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining á 3 mínútum. *Byrjendur á tölvur,Lesa!*

Póstur af Hyper_Pinjata »

ég er með örgjörvann AMD Athlon 3500+ á socket 939 og með msi móðurborð,svo að nei,ég tek enga áhættu með hitann...
enda fer örgjörvinn hjá mér aldrei í 50°c...svo að já....

en málið með speedfan er það að ég minnkaði hraðann á viftunum og varð hissa á því að þetta breyttist vegna þess að ég heyrði enga hljóðminnkun....

annars er örgjörvinn hjá mér akkúrat núna á 29°c...og tölvan búin að vera í gangi síðan ég kveikti á henni í morgun (þegar ég skrifaði þennann þráð...
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining á 3 mínútum. *Byrjendur á tölvur,Lesa!*

Póstur af Pink-Shiznit »

Hef séð mína fara í 120° :s
í hægagangi er hún að malla á milli 60-90
Stoltur eigandi Asus eee 1000H
Svara