Mér datt í hug að starta þræði um HD sjónvörp/skjái sem hafa 1920x1080 upplausn, 1:1 pixel mapping og fást á Íslandi. Fyrir þá sem ekki vita hvað 1:1 pixel mapping er, þá mæli ég með þessari lesningu og þessari lesningu. "Til hvers?" spurja eflaust sumir. 1:1 pixel mapping er bráðnauðsynlegt fyrir þá sem ætla nota sjónvarpið/skjáinn sem tölvu monitor og persónulega finnst mér Full HD tæki pointless ef þau hafa þetta ekki. Smátt letur getur orðið ólesanlegt.
Eina tækið sem ég veit af er þetta:
LG 37LF75 37" LCD
1920x1080 native resolution.
Styður 1:1 pixel á HDMI inngangi skv. heimasíðu LG. Sjá hér.
Fæst í Elko.
Eru einhverjir hér sem vita um fleiri og hafa jafnvel hands-on reynslu?
Full HD tæki með 1:1 pixel mapping
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 727
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Full HD tæki með 1:1 pixel mapping
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Re: Full HD tæki með 1:1 pixel mapping
Ég er með 50" TH-PF50UK tæki frá http://www.simnet.is/plasma" onclick="window.open(this.href);return false; semsagt Panasonic plasma tæki.
Þetta er alveg suddalegt tæki með 1:10000 í kontrast, 1080p upplausn og 1:1 pixel mapping.
Ég nota þennan skjá ekki með tölvu, nema PS3 og XBox 360 séu tekin með.
1:1 pixel mapping er algjört must þegar ég horfi á Blue Ray myndir.
Bottom line, ég gæti ekki verið sáttari, og btw, ég hef unnið með HD efni upp á hvern einasta dag í 4 ár.
Þetta er alveg suddalegt tæki með 1:10000 í kontrast, 1080p upplausn og 1:1 pixel mapping.
Ég nota þennan skjá ekki með tölvu, nema PS3 og XBox 360 séu tekin með.
1:1 pixel mapping er algjört must þegar ég horfi á Blue Ray myndir.
Bottom line, ég gæti ekki verið sáttari, og btw, ég hef unnið með HD efni upp á hvern einasta dag í 4 ár.
Re: Full HD tæki með 1:1 pixel mapping
er mikill munur á venjulegri stillingu og 1:1 pixel mapping þegar maður er að horfa á HD myndir?