Smá jólagjafa tip

Svara
Skjámynd

Höfundur
AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Smá jólagjafa tip

Póstur af AngryMachine »

Þar sem menn á þessum þræði eru oft að slefa yfir Dremel tækjum datt mér í hug að leggja þetta inn hér. Fór í Handverkshúsið (Bolholti 4) áðan og þeir voru með jólatilboð: 15% afsláttur af Proxxon smátækjum. Sýnishorn hér. Þannig að ef einvher vill kaupa jólagjöf handa sjálfum sér þá er hér tækifæri. :)
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Re: Smá jólagjafa tip

Póstur af einzi »

Glæsilegt .. bæti þessu á modþráðinn
Svara