Torrent

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
haukurg
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 23. Sep 2008 19:46
Staða: Ótengdur

Torrent

Póstur af haukurg »

Sælir

Vitiði um einhverjar torrent síður sem að innihalda íslenskt efni. T.d. kvikmyndir með íslenskum texta, sem hægt er að komast inná frá erlendri IP tölu.?
Eða vitiði hvort að torrent.net og rtorrent leyfi erlendar IP tölur?

FAQ
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 12:10
Staða: Ótengdur

Re: Torrent

Póstur af FAQ »


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Torrent

Póstur af Páll »

haukurg skrifaði:Sælir

Vitiði um einhverjar torrent síður sem að innihalda íslenskt efni. T.d. kvikmyndir með íslenskum texta, sem hægt er að komast inná frá erlendri IP tölu.?
Eða vitiði hvort að torrent.net og rtorrent leyfi erlendar IP tölur?



torrent.net ?

Höfundur
haukurg
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 23. Sep 2008 19:46
Staða: Ótengdur

Re: Torrent

Póstur af haukurg »

Faq: Já ég vissi af henni, þakka þér fyrir, en virðist vera frekar lítið af kvikmyndum með íslenskum texta. En þessi aðal íslensku þættir koma þar inn.
Varðandi torrent.net, þá var ég með einhverja aðra torrent síðu í huga. Man ekki slóðina að henni í augnablikinu.
En vititið hvort að rtorrent.net leyfi íslenska IP tölu?

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Torrent

Póstur af Páll »

haukurg skrifaði:Faq: Já ég vissi af henni, þakka þér fyrir, en virðist vera frekar lítið af kvikmyndum með íslenskum texta. En þessi aðal íslensku þættir koma þar inn.
Varðandi torrent.net, þá var ég með einhverja aðra torrent síðu í huga. Man ekki slóðina að henni í augnablikinu.
En vititið hvort að rtorrent.net leyfi íslenska IP tölu?



Auðvitað leyfa þeir íslenska ip tölu..
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Torrent

Póstur af beatmaster »

Það er hellingur að DVD-R myndum á thepiratebay sem að innihalda mjög margar íslenskan texta
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Svara