Ég ætla að biðja um smá aðstoð hérna þar sem að ég er ekki sá tæknivæddasti.
Þannig er mál með vexti að gamli heimabíómagnarinn minn var að gefa upp öndina þannig að ég varð að fjárfesta í nýjum en munurinn á þeim tveim er sá að tengið fyrir bassaboxið á þeim gamla er bara + og - tengi eins og fyrir hátalarana en tengið fyrir bassaboxið á þeim nýja er optical.
Er þetta skiljanlegt hjá mér??
Hvað er hægt að gera í þessu??
tengi fyrir bassabox...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: tengi fyrir bassabox...
er ekki málið að kaupa bara stutta optical snúru,opna hana (taka hana svona nokkurnveginn í sundur) svo að maður sjái vírana og tengja boxið þannig?
auðvitað er rautt + og svart - (ef ég man rétt) en já....hafa þetta rétt
auðvitað er rautt + og svart - (ef ég man rétt) en já....hafa þetta rétt
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tengi fyrir bassabox...
@Pinjata: WTF?!? Veist þú yfir höfuð hvað Optical snúra er?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: tengi fyrir bassabox...
Hyper_Pinjata skrifaði:er ekki málið að kaupa bara stutta optical snúru,opna hana (taka hana svona nokkurnveginn í sundur) svo að maður sjái vírana og tengja boxið þannig?
auðvitað er rautt + og svart - (ef ég man rétt) en já....hafa þetta rétt
lol, kliptu ljósið, endilega, láttu okkur vita hvernig það gengur
En að korkahöfundi, ertu viss um að það sé optical. Ekki Coaxial (RCA tengi). Hef ekki heyrt um marga magnara sem nota optical (toslink þá væntanlega) tengi fyrir subinn :S
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: tengi fyrir bassabox...
ruglaðist á coax & optical....en jæja....þá er bara að tengja annann magnara við þetta (þ.a.s. ef þú nennir ekki veseni með coax/rca tengið)...svo bara hendiru "einhverjum" magnara fyrir boxið....hehe
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Re: tengi fyrir bassabox...
Hyper_Pinjata skrifaði:er ekki málið að kaupa bara stutta optical snúru,opna hana (taka hana svona nokkurnveginn í sundur) svo að maður sjái vírana...
aaaaaahahahahhahahahahaha
Þú bjargaðir deginum fyrir mér hahaha