Vantar hjálp við val á viftum

Svara

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við val á viftum

Póstur af Opes »

Sælir. Mig vantar smá aðstoð við val á viftum. Langar að fá sem hljóðlátastar sem eru hægstæðar.

Mig vantar:
2x92mm viftur.
2x80mm viftur.
2x120mm viftur.

Þarf engin ljós eða neitt þannig, bara plain hljóðlátar viftur, sem kosta ekki mikið.

Öll hjálp þökkuð.
- Siggi
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við val á viftum

Póstur af KermitTheFrog »

http://kisildalur.is/?p=1&id=57" onclick="window.open(this.href);return false;

Hef heyrt gott af þessum
Svara