3Dmark á Toshiba

Svara

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

3Dmark á Toshiba

Póstur af arnar7 »

sælir, ég er hérna með Toshiba L300D-11A fartölvu..
er þetta eðlilegt 3Dmark?
Viðhengi
3D mark.JPG
3D mark.JPG (25.34 KiB) Skoðað 949 sinnum

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af Selurinn »

Fyrir Generic VGA, já.

Vantar bara ekki réttu driverana fyrir skjákortið?
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af Sydney »

Vá lol, minnir mig á gamla AMD64 3000+ tölvuna mína með Radeon X300 skjákorti, fékk 370 eitthvað í 3dmark06.

Alveg eðlilegt fyrir slappt skjákort, en speccarnir á tölvunni (3GB minni og dual core örgjörvi) bendir til þess að þetta gæti verið driver vandamál eins og fyrri ræðumaður sagði.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af arnar7 »

já það má vel vera..
ég er auðvitað með Win xp á henni en ekki vista eins og á að vera.
býð bara eftir driverum fyrir xp (nýrri)
en ef þið finnið einhverjar þá endilega láta mig vita..

en takk fyrir þessi svör..

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af Gets »

Bíða eftir XP driverum segirðu, eftir því sem ég las á eftirfarandi spjallþræði þá koma kannski engir XP driverar fyrir þessa vél, en alla vega kíktu á þennan þráð.

http://forums.computers.toshiba-europe. ... eID=135890

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af arnar7 »

hehe takk.
en þetta var þráður eftir mig á toshiba spjallinu ;) =D>

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af Gets »

VÁ OK þvílík tilviljun :lol: =D>

Ég lenti í svipuðu sjálfur með Toshiba lappa með Intel örgjörfa og Geforce skjákorti hún kom með Vista keipti hana fyrir rétt rúmu ári og fékk nóg af Vistuni eftir 4 mánuði, setti upp á hana XP.

XP átti reklastuðning við allt nema hljóðkortið og þráðlausa netkortið og fann ég enga drivera á þessa hluti fyrir XP.
Ég prófaði þá bara net og hljóðkortsrekla nokkura annara Toshiba véla sem notuðu íhluti frá sama framleyðanda og BINGO netið inn og hljóðið líka.

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af arnar7 »

já held að það sé bara gamall driver á skjákortinu hjá mér.

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af arnar7 »

jæja.. ég er nú búinn að update-a driverana í botn en er að score-a allveg það sama :?

ég lét vin minn prufa 3D-mark á sína toshiba fartölvu og hann score-aði 520 á meðan ég er að fá 312-313..
1,6 ghz cention örri
2gb minni
Radeon x700 skjákort
hönnuð fyrir xp og er 3 ára gömul..

en á meðan mín er
1,9 dual core AMD
3gb minni
Radeon x1250
hönnuð fyrir Vista.. keypt fyrir 1 mánuði...

ætli hún sé betri með Vista því þar eru allir Driverar hannir fyrir vista en ég týndi bara saman drivera héðan og þaðan fyrir xp og setti upp... :? hún virðist allavegana vinna hraðar á xp en spruning hvort hún sé betri í leiki þegar Vista er á henni :?:

hvað haldið þið?

Takk fyrir mig... :8)

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af arnar7 »

BUMP!

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af Yank »

arnar7 skrifaði:jæja.. ég er nú búinn að update-a driverana í botn en er að score-a allveg það sama :?

ég lét vin minn prufa 3D-mark á sína toshiba fartölvu og hann score-aði 520 á meðan ég er að fá 312-313..
1,6 ghz cention örri
2gb minni
Radeon x700 skjákort
hönnuð fyrir xp og er 3 ára gömul..

en á meðan mín er
1,9 dual core AMD
3gb minni
Radeon x1250
hönnuð fyrir Vista.. keypt fyrir 1 mánuði...

ætli hún sé betri með Vista því þar eru allir Driverar hannir fyrir vista en ég týndi bara saman drivera héðan og þaðan fyrir xp og setti upp... :? hún virðist allavegana vinna hraðar á xp en spruning hvort hún sé betri í leiki þegar Vista er á henni :?:

hvað haldið þið?

Takk fyrir mig... :8)


Þetta er eðlilegt score í 3DMark06 fyrir x1250.
X700 er bara öflugra þótt "gamalt" sé (2005)

Þessi vél getur ekkert í nýjustu leikjum þannig sama hvort vista eða xp er notað.

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af arnar7 »

já okey :|
ég hélt reyndar að x1250 væri betra en x700 #-o
en er einhver möguleiki að skipta um skjákort eða?

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af Selurinn »

Nope, you are pretty screwed.

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af arnar7 »

held nú að ég sé ekkert voðalega screwd... ætlaði alldrei að spila neina leiki í henni.. er með borðtölvu til þess :8) þó hún sé kannski ekkert til að hróp húrra fyrir :shock:

en eins og ég sagði var hún alldrei ætluð í leiki en mér fannst bara voðalega skrítið að vinur minn með 3 ára tölvu sé að score-a hærra í 3Dmark en ég með ekkert mjög gamla tölvu...

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af Selurinn »

En ert samt sem áður með miklu kraftminna skjákort en hann.

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af arnar7 »

afhverju er það #-o
en er Intel x3100 betra eða?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af KermitTheFrog »

Þessar skjástýringar eru enganveginn til að vera að skora hátt á 3DMark eða í einhverja leiki

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af Selurinn »

Þetta eru engin geimflaugavísindi.
Ef þú skoðar samanburð á þessum kortum, svosem Core, Memory Clock/Bus, þá sérðu að hans kort er öflugra, just a fact.

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3Dmark á Toshiba

Póstur af arnar7 »

hehe okey en eins og ég sagði er þessi tölva ekki ætluð í leiki heldur bara í skólann..
en hún er búin að vera fín að mínu mati fyrir utan smá hávaða sem hún gefur frá sér en hann drepur engann..

en takk fyrir góð svör =D>
Svara