Spennufall
Spennufall
hvað getur gerst við tölvuna ef það kemur svo mikið spennufall ? mín vill ekki déskotans virka eftir það :O
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Spennufall
getur skemmst náttúrulega...ég slökkti nú bara á minni áðan því það er brjálað veður hérna uppá Skaga og ljósin blikka.
Re: Spennufall
jam bara eg var nátturu lega ekki heima enn ja pabbi fer með tölvuna i trygginganar a mrgcoldcut skrifaði:getur skemmst náttúrulega...ég slökkti nú bara á minni áðan því það er brjálað veður hérna uppá Skaga og ljósin blikka.


-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Spennufall
Hvenær er EKKI vont veður uppá skaga.
Þetta er næstum einsog kjalarnesið
Þetta er næstum einsog kjalarnesið

-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spennufall
Sry ég er búinn að vera nokkuð lengi í rafmagninu, en þegar þú meinar spennufall ? hvar ?
lækkaði straumurinn í innstungunni eða varð spennufall yfir tölvuna þína . ég ekki skilja
lækkaði straumurinn í innstungunni eða varð spennufall yfir tölvuna þína . ég ekki skilja
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spennufall
ég hef alltaf notað orðið spennufall , þegar snúra í eitthvað tæki er heit útaf miklu álagi , og vírinn að tækinu er að hitna og hækka í viðnámi rásarinnar . En auðvitað er alltaf spennufall í öllum rásum nema í ofurleiðurum
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spennufall
spennufall....
orðir segir sig sjálft...
spenna lækkar
orðir segir sig sjálft...
spenna lækkar
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Gúrú
- Póstar: 507
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Staða: Ótengdur
Re: Spennufall
Í þessu tilfelli er ekki átt við spennufall vegna viðnáms. Með spennufalli er hins vegar átt við að netspennan falli.
Alvarleg bilun getur valdið rafmagnsleysi í skemmri eða lengri tíma en með spennufalli er yfirleitt átt við
„rafmagnsleysi“ sem varir í örfáar sekúndur eða jafnvel brot úr sekúndu. Spennufall sem þetta getur verið mjög
skaðlegt fyrir tölvubúnað þar sem hann er sérstaklega viðkvæmur fyrir þessu.
Alvarleg bilun getur valdið rafmagnsleysi í skemmri eða lengri tíma en með spennufalli er yfirleitt átt við
„rafmagnsleysi“ sem varir í örfáar sekúndur eða jafnvel brot úr sekúndu. Spennufall sem þetta getur verið mjög
skaðlegt fyrir tölvubúnað þar sem hann er sérstaklega viðkvæmur fyrir þessu.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Spennufall
hehe það er nú ekki oft vont veður eins og er núna en oftast er einhver gustur =/CendenZ skrifaði:Hvenær er EKKI vont veður uppá skaga.
Þetta er næstum einsog kjalarnesið
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spennufall
gott að búa bara hérna í eyjum...
alltaf logn hérna, það er bara að flýta sér mis mikið...
alltaf logn hérna, það er bara að flýta sér mis mikið...
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Spennufall
er allstaðar vont veður eða?
ég er á Akureyri og það fauk sjór yfir bílinn minn þegar að ég var að keyra niðrí bæ :/
..þá er orðið full hvasst
ég er á Akureyri og það fauk sjór yfir bílinn minn þegar að ég var að keyra niðrí bæ :/
..þá er orðið full hvasst
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Spennufall
Já, djöfull var þetta geðveikt veður
Ég var í IKEA um kvöldmatarleitið og það var bara smá vindur þegar ég fór þangað inn en svo svoldið seinna þegar ég fór þaðan þá var alveg grenjandi rigning og brjálað rok, maður heyrði vel í rokinu berja húsið 
En back on topic, ég var einmitt í dag að skila tölvu í vinnuna sem ég var að gera við en þar þurfti ég að skipta um móðurborð þar sem það gamla dó bara og þar til í morgun þá vissi ég ekki afhverju hún dó. Það var nefnilega sjálf rafmagnssnúran sem drap tölvuna, hún var ekki að gefa tölvunni nægan straum og svo bara virkar sú snúra ekki lengur
Ferlega leiðinlegt, en maður lærir bara á þessu 


En back on topic, ég var einmitt í dag að skila tölvu í vinnuna sem ég var að gera við en þar þurfti ég að skipta um móðurborð þar sem það gamla dó bara og þar til í morgun þá vissi ég ekki afhverju hún dó. Það var nefnilega sjálf rafmagnssnúran sem drap tölvuna, hún var ekki að gefa tölvunni nægan straum og svo bara virkar sú snúra ekki lengur


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]