Flögt í sjónvarpi

Svara

Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Flögt í sjónvarpi

Póstur af andrig »

Er með smá vesen með MediaCenterinn minn, sem er tengdur við 32"lcd sjónvarp
en myndir flöktar, en ef að ég tengi hana við 17" túbu þá er þetta alveg í góðu lagi.
og annað, ég get ekki notað bæði í einu, er með DIVI yfir í VGA tengi og það virkar ekki neitt.
'
en veit einhver lausn á þessu flökti?

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af TechHead »

Ertu örugglega með refresh rate stillt á 50hz fyrir LCD tækið?

Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af andrig »

nei, það er styllt á 60, get ekki valið 50

Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af andrig »

hefur einginn hugmynd um hvað þetta gæti verið, er búinn að setja vélinna aftur upp með WindowsXP setja upp alla drivera en samt get ég ekki valið 50hz
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af mind »

Veit til þess að yfirleitt í NVIDIA og ATI driverum þá er sér hak sem lætur sýna þér alla möguleika varðandi upplausn og refresh rate, í stað þess að fá bara það sem tölvan "heldur" að gangi fyrir sjónvarpið.

Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af andrig »

hvar ætti maður að finna þessar stillingar?
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af Nariur »

display settings --> advanced settings --> monitor
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af andrig »

þar fæ ég heldur ekki upp 50Hz

biggihs
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 05. Des 2008 17:44
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af biggihs »

hmm, þarftu ekki að hækka tíðnina á skjákortinu ? Ég hefði haldið það vegna þess að það er ekkert "refresh rate" á LCD sjónvörpum (allavegana samkvæmt mínum skilningi).

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af TechHead »

biggihs skrifaði:Ég hefði haldið það vegna þess að það er ekkert "refresh rate" á LCD sjónvörpum (allavegana samkvæmt mínum skilningi).


Rangt

Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af andrig »

en hvernig er það, mæla menn með einhverju hljóðlausu skjákorti sem ræður vel við 720p og ekki verra efað það færi vel með 1080p,
mjög ódýrt, þarf ekki að vera gott í leiki.

Ég er með þetta í media centernum mínum fínnt kort, er með stuðning fyrir digital hljóð í dvi tengið.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af Nariur »

það er örrinn sem sér um svoleiðis
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af supergravity »

andrig skrifaði:en hvernig er það, mæla menn með einhverju hljóðlausu skjákorti sem ræður vel við 720p og ekki verra efað það færi vel með 1080p,
mjög ódýrt, þarf ekki að vera gott í leiki.


ATI Raedon HD 3450 svínvirkar hjá mér..
\o/

Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af andrig »

nýtt skjákort, átti það ekki að leysa þennan vanda minn?
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af Nariur »

það er mögulegt ennokkurnvegin hvaða skjákort sem erætti að duga (innan vissra marka) þar sem örrinn sér um spilunina
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af andrig »

okey, en semsagt, flest öll skjá kort bjóða uppá 50Hz?

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af Matti21 »

hvað með að fara í nvidia control panel ---> display --> manage custom resolutions.
Átt að geta ráðið upplausninni og refresh rate-inu þar.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af andrig »

ég er náttúrulega ekki með Nvidia skjákort, þannig að það virkar ekki hjá mér.

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Flögt í sjónvarpi

Póstur af Matti21 »

Nú? Hélt þú hefðir sagt að þú værir með 8400GS?
Prófaðu þá þetta forrit http://www.entechtaiwan.com/util/ps.shtm
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Svara