Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Gets »

Ég bara verð að skrifa smá grein og birta myndir af furðulegu dæmi sem ég lenti í.

Ég keipti móðurborð örgjörfa og minni hérna á vaktinni um dagin til að nota í smá verkefni.

Örgjörfinn og minnið voru í móðurborðinu og ágætis heat pipe kæling á örgjörfanum þegar mér var afhent dótið.

Ég tengi dótið og set í gang og sé í bíos hitatölur á örgjörfa sem voru ekki góðar eða 70 gráður í idle :shock: ég núll stilli bíosinn en allt kemur fyrir ekki, örgjörfinn fer ekki niður fyrir 70 gráður #-o því næst tek ég kælinguna af örgjörfanum til að athuga hvort hún passi ekki almenilega eða sé illa sett á OG VITI MENN !!! plasthlífin sem er neðan á örgjörfakælinguni til að passa að kælikremið þurkist ekki af í umbúðunum ER ENNÞÁ Á KÆLINGUNNI :shock:
Ég tók plastið af skóf burt kælikremið "komin nánast hola í kremið í miðjuna" smurði nýju kremi á skellti saman og örgjörfinn gengur núna á 33 gráðum í idle :D
Læt myndirnar tala sínu máli

Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Ordos »

Nú ja hérna hér hver bara gleymir að taka plastið af ?!?

Allinn
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Allinn »

Hva tókstu ekki eftir plastinu? #-o

Höfundur
Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Gets »

Ég keipti dótið samsett og það er greinilegt að plasthlífin hefur aldrei verið tekin af þannig að sá sem átti þetta hefur verið með þokkalega sveittan kassa :?
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af einarhr »

Mig minnir að ég hafi selt þér þetta og tek þetta á mig :oops: Móðurborðið var ónotað og lét ég fylgja með gömlan örgjörva og kælingu sem aldrei hafði verið notuð og smellti ég henni á í flýti . Smá fljótfærni hjá mér og biðst ég innilega afsökunar á þessu kall.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Gets »

Ok ekkert mál :lol: engin skaði skeður, ætlaði líka varla að trúa því að þú hefðir verið með þetta svona í notkun :D
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Sydney »

Þetta er næstum jafn mikið feil og að setja kælikremið á milli örgjörvans og sökkulsins :P
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Ordos »

Sydney skrifaði:Þetta er næstum jafn mikið feil og að setja kælikremið á milli örgjörvans og sökkulsins :P

Hahahaha það væri nú bara epískt fail :shock:
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Sydney »

Ordos skrifaði:
Sydney skrifaði:Þetta er næstum jafn mikið feil og að setja kælikremið á milli örgjörvans og sökkulsins :P

Hahahaha það væri nú bara epískt fail :shock:

Það væri ekki epískt fail, það VAR epískt fail :lol:
http://answers.yahoo.com/question/index ... 448AAx3ZvT
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Hyper_Pinjata »

Epískt feil fékk mig til að hlæja.....
en samt ekki eins mikið og þegar félagi minn keypti sér nýtt skjákort og einfaldlega kom því ekki í tölvuna.... = Vandamál (fyrir hann)

Lausn: Keyra niður í kísildal og fá þá til að tala "raufahlífar" frá....<- Guð hvað ég hló að gaurnum....hann bara einfaldlega vildi ekki hleypa mér að tölvunni til að leyfa mér að gá hvort ég gæti reddað þessu....og auðvitað vildi hann keyra einhverja 70 kílómetra bara til að kíkja niður í kísildal og láta taka þetta "raufardæmi" frá....almáttugur......hvað ég get endalaust hlegið að því......

Raufahlífar = "járndæmið" sem er til að loka við PCI Slottadæmið á tölvukössum....hindrar t.d. að ryk og óhreinindi komist inn...
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Allinn
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Allinn »

Sydney skrifaði:
Ordos skrifaði:
Sydney skrifaði:Þetta er næstum jafn mikið feil og að setja kælikremið á milli örgjörvans og sökkulsins :P

Hahahaha það væri nú bara epískt fail :shock:

Það væri ekki epískt fail, það VAR epískt fail :lol:
http://answers.yahoo.com/question/index ... 448AAx3ZvT


Það fór smá krem á pinnana hann gerði það ekki viljandi.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af KermitTheFrog »

Hyper_Pinjata skrifaði:Epískt feil fékk mig til að hlæja.....
en samt ekki eins mikið og þegar félagi minn keypti sér nýtt skjákort og einfaldlega kom því ekki í tölvuna.... = Vandamál (fyrir hann)

Lausn: Keyra niður í kísildal og fá þá til að tala "raufahlífar" frá....<- Guð hvað ég hló að gaurnum....hann bara einfaldlega vildi ekki hleypa mér að tölvunni til að leyfa mér að gá hvort ég gæti reddað þessu....og auðvitað vildi hann keyra einhverja 70 kílómetra bara til að kíkja niður í kísildal og láta taka þetta "raufardæmi" frá....almáttugur......hvað ég get endalaust hlegið að því......

Raufahlífar = "járndæmið" sem er til að loka við PCI Slottadæmið á tölvukössum....hindrar t.d. að ryk og óhreinindi komist inn...


Hah.. Einn kumpáni minn keypti sér 8800GTS kort í BT!!!!!! (dno why) og hann kom því ekki í tölvuna sína og hélt það væri útaf þarna expansion slot raufadæminu og hann bara klippti það í burtu með vírklippum (Hann á DELL tölvu) og svo komst hann að því að það var gigantus örgjörvaviftan sem var að hamla því að hann kæmi kortinu í (Skjákortsviftan var vandamálið)

Hann brunar niður í BT og hann vill náttúrulega ekkert inneignarnótu uppá 30.000 kall í BT þannig að hann vill bara fá þetta endurgreitt.. Það fær hann að lokum og fær sér HD4850 í Tölvuvirkni (I know why) þar sem það er single slot kort og engin vifta fyrir þar

En það er samt hryllingur að líta aftaná vélina hans núna.. Hann þurfti að festa kortið með vír svo það væri fast í réttstöðu vegna þess að hann var búinn að klippa raufarnar í burtu
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Gúrú »

KermitTheFrog skrifaði:Hah.. Einn kumpáni minn keypti sér 8800GTS kort í BT!!!!!! (dno why) og hann kom því ekki í tölvuna sína og hélt það væri útaf þarna expansion slot raufadæminu og hann bara klippti það í burtu með vírklippum (Hann á DELL tölvu) og svo komst hann að því að það var gigantus örgjörvaviftan sem var að hamla því að hann kæmi kortinu í (Skjákortsviftan var vandamálið)

Hann brunar niður í BT og hann vill náttúrulega ekkert inneignarnótu uppá 30.000 kall í BT þannig að hann vill bara fá þetta endurgreitt.. Það fær hann að lokum og fær sér HD4850 í Tölvuvirkni (I know why) þar sem það er single slot kort og engin vifta fyrir þar

En það er samt hryllingur að líta aftaná vélina hans núna.. Hann þurfti að festa kortið með vír svo það væri fast í réttstöðu vegna þess að hann var búinn að klippa raufarnar í burtu


Af hverju trúi ég þessari sögu ekki?

Já alveg rétt, vegna þess að gaurinn KLIPPTI dót af skjákortinu, og þetta er BT, sem að leyfir þér ekki að skila neiiinuuu sem að þú hefur snert...
Modus ponens

Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Turtleblob »

Gúrú skrifaði:Af hverju trúi ég þessari sögu ekki?

Já alveg rétt, vegna þess að gaurinn KLIPPTI dót af skjákortinu, og þetta er BT, sem að leyfir þér ekki að skila neiiinuuu sem að þú hefur snert...


Ekki af skjákortinu heldur af kassanum.
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af KermitTheFrog »

Gúrú skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Hah.. Einn kumpáni minn keypti sér 8800GTS kort í BT!!!!!! (dno why) og hann kom því ekki í tölvuna sína og hélt það væri útaf þarna expansion slot raufadæminu og hann bara klippti það í burtu með vírklippum (Hann á DELL tölvu) og svo komst hann að því að það var gigantus örgjörvaviftan sem var að hamla því að hann kæmi kortinu í (Skjákortsviftan var vandamálið)

Hann brunar niður í BT og hann vill náttúrulega ekkert inneignarnótu uppá 30.000 kall í BT þannig að hann vill bara fá þetta endurgreitt.. Það fær hann að lokum og fær sér HD4850 í Tölvuvirkni (I know why) þar sem það er single slot kort og engin vifta fyrir þar

En það er samt hryllingur að líta aftaná vélina hans núna.. Hann þurfti að festa kortið með vír svo það væri fast í réttstöðu vegna þess að hann var búinn að klippa raufarnar í burtu


Af hverju trúi ég þessari sögu ekki?

Já alveg rétt, vegna þess að gaurinn KLIPPTI dót af skjákortinu, og þetta er BT, sem að leyfir þér ekki að skila neiiinuuu sem að þú hefur snert...


Nei, nei, nei

Hann klippti af kassanum sínum vegna þess að hann hélt að það væri það sem væri að hamla því að hann kæmi kortinu í.. Þetta sem er aftaná kassanum sem kortið rennur í svo það sé accessible að utan

Og jú, hann fékk þetta bakfært inná kortið sitt.. En hann þurfti að vera með mikil læti til þess
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af ManiO »

Hehe, man þegar ég fór með pabba í BT að skila e-u, man ekki hverju, þá var einhver annar að kvarta undan spindli af skrifanlegum diskum sem hann hafði keypt og ekki virkuðu. Pabbi dró hann með inn á fund með verslunarstjóra og gæjinn labbaði burt með svona fimmfalt af því sem hann vildi skila :)

Sjaldan, eða kannski bara aldrei, sem ég hef séð einhvern labba svona ánægðan út úr BT :)
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Gúrú »

Hahahaha vá hvað ég misskildi þetta :Þ

Annars held ég að besta ráðið til að eiga við BT sé að setjast í stól með gjallarhorn... :roll:

(Inni í BT auðvitað :lol: )
Modus ponens
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Pandemic »

Vá ég hef eina frábæra sögu af BT, ég s.s átti Trust hátalarasett sem ég fékk í jólagjöf fyrir löngu. Takkinn á því bilaði eftir ár í notkun s.s ef maður þrýsti á hækka og lækka takkann þá virkaði hann annars ekki. Fór með þetta í BT og sölumaðurinn skellti þessu uppá borðið og tengdi í samband og sá hvað var að. Lét mig fá 2þúsund krónum dýrari voru en upprunalega verðið og mun flottari græjur að auki frá logitech. Ég var happy camper.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Nariur »

Pandemic skrifaði:Vá ég hef eina frábæra sögu af BT, ég s.s átti Trust hátalarasett sem ég fékk í jólagjöf fyrir löngu. Takkinn á því bilaði eftir ár í notkun s.s ef maður þrýsti á hækka og lækka takkann þá virkaði hann annars ekki. Fór með þetta í BT og sölumaðurinn skellti þessu uppá borðið og tengdi í samband og sá hvað var að. Lét mig fá 2þúsund krónum dýrari voru en upprunalega verðið og mun flottari græjur að auki frá logitech. Ég var happy camper.


:shock: [-X ekki ljúga, það er ljótt
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ótrúlegt dæmi með hitavandamál á örgjörfa.

Póstur af Gúrú »

Pandemic skrifaði:Vá ég hef eina frábæra sögu af BT, ég s.s átti Trust hátalarasett sem ég fékk í jólagjöf fyrir löngu. Takkinn á því bilaði eftir ár í notkun s.s ef maður þrýsti á hækka og lækka takkann þá virkaði hann annars ekki. Fór með þetta í BT og sölumaðurinn skellti þessu uppá borðið og tengdi í samband og sá hvað var að. Lét mig fá 2þúsund krónum dýrari voru en upprunalega verðið og mun flottari græjur að auki frá logitech. Ég var happy camper.


Ég hef ekki átt einn hlut frá eTrust sem að virkar.
Modus ponens
Svara