LCD upplýsinga skjáir

Svara
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

LCD upplýsinga skjáir

Póstur af ICM »

Bara að athuga hvort einhver hefði reynslu af svona LCD upplýsinga skjáum, ég sótti þetta forrit sem er á task.is og prófaði aðeins að fikta í með sýndar skjá en það virka ekki allir hlutir, koma ekki upplýsingar fyrir allt... ef einhver hefur prófað þetta eða hefur áhuga að prófa þetta endilega látið mig vita. Ég kaupi svona ef ég fæ þetta allt til að virka á sýndar skjá en það hefur ekki gert það ennþá.

Hér er download af task.is
http://www.task.is/downloads/cfcc-100.exe
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

ég er með einn svona skjá sem er 4 línur og er mjög góður t.d. til þess að sjá hitan á tölvunni hvenær sem er. hann er mjög handhægur nema það að það þarf að hafa nokkur forrit í gangi til að hann sýni allt sem þú villt að hann sýni.
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

odinn einhver leið að "fletta" upplýsingum á skjánum með hot-keys eða einhverju, t.d. hafa Winamp upplýsingar á honum en með því að ýta t.d. á ctrl+alt+h þá fengi maður upplýsingar um hita í tölvunni osfv.
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

þú getur látið upplýsingar renna frá hægri til vinstri yfir sjáinn og ég er eiginlega viss um að hægt sé að láta hann skipta um upplýsingar eftir visst margar sec. ég held að það sé ekki hægt að binda við þetta hot keys.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Mig langar í svona skjá til að plögga honum í vegg, og tengdan við póst server vél sem lætur vita um nýjan póst og annað þessháttar.
Hlynur
Svara