Hljóðlátar 120mm viftur?

Svara
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Hljóðlátar 120mm viftur?

Póstur af emmi »

Daginn, er að leita mér að hljóðlátum 120mm viftum í kassann hjá mér, einhverjar hugmyndir? Ætlaði að kaupa Scythe Slip Stream 120mm hjá Tölvuvirkni en þær þurftu auðvitað að vera búnar þegar ég ætlaði að kaupa og þeir eiga ekki von á þeim aftur. :evil:

Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátar 120mm viftur?

Póstur af Ordos »

Hvað með þessa hún virðist mjög góð. Ég er allvegna með 80mm útgáfuna og hún er mjög hljóðlát :8)

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátar 120mm viftur?

Póstur af Matti21 »

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=819" onclick="window.open(this.href);return false;
Ef spekkarnir á þessum eru réttir eru þær nokkuð öflugar.
Ég er með tvær 120mm golf ball viftur sem eru að flytja svipað loft en á 36db!
Hef lengi spáð í því að skipta þeim út fyrir þessar en hef ekki enþá nent að standa í því.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátar 120mm viftur?

Póstur af Zorglub »

Matti21 skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=819
Ef spekkarnir á þessum eru réttir eru þær nokkuð öflugar.
Ég er með tvær 120mm golf ball viftur sem eru að flytja svipað loft en á 36db!
Hef lengi spáð í því að skipta þeim út fyrir þessar en hef ekki enþá nent að standa í því.
Ég er með tvær svona í 24/7 vélinni minni og mæli hiklaust með þeim.
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátar 120mm viftur?

Póstur af Sydney »

Zorglub skrifaði:
Matti21 skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=819
Ef spekkarnir á þessum eru réttir eru þær nokkuð öflugar.
Ég er með tvær 120mm golf ball viftur sem eru að flytja svipað loft en á 36db!
Hef lengi spáð í því að skipta þeim út fyrir þessar en hef ekki enþá nent að standa í því.
Ég er með tvær svona í 24/7 vélinni minni og mæli hiklaust með þeim.
Er með eina svona í minni vél og ég mæli einnig hiklaust með henni.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátar 120mm viftur?

Póstur af jonsig »

ég er með Antech frá tölvutækni , hún var nett ódýr og nánast hljóðlaus, nota hana á thermalright ultra
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara