Draumavélin ykkar
Draumavélin ykkar
Hæ,
Ég er búinn að vera að skoða hardware á Íslandi undanfarið. Finnst það reyndar allt hafa hækkað töluvert!
Er samt hægt að gera góðan díl í dag?
Ef þið væruð að setja saman uppfærslu fyrir öfluga vinnutölvu / leikjatölvu (móðurborð + ram + cpu + skjákort), hvað mynduð þið kaupa og hvar?
Kærar þakkir!
Gunnar
Ég er búinn að vera að skoða hardware á Íslandi undanfarið. Finnst það reyndar allt hafa hækkað töluvert!
Er samt hægt að gera góðan díl í dag?
Ef þið væruð að setja saman uppfærslu fyrir öfluga vinnutölvu / leikjatölvu (móðurborð + ram + cpu + skjákort), hvað mynduð þið kaupa og hvar?
Kærar þakkir!
Gunnar
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Draumavélin ykkar
Þetta er það sem ég fengi mér í dag:
ASUS MAXIMUS FORMULA II P45
MDT 4GB 800MHz
Intel C2D E8400 @3.0GHz
GeForce 9800GTX+ 512
Og skella þessu í þennan kassa með þessum aflgjafa
ASUS MAXIMUS FORMULA II P45
MDT 4GB 800MHz
Intel C2D E8400 @3.0GHz
GeForce 9800GTX+ 512
Og skella þessu í þennan kassa með þessum aflgjafa
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Draumavélin ykkar
Bara tölvan sem ég hef í dag nett fín , en ég veit ekki hvað ég á að nota hana í , eftir að ég fékk leið á fallout og crysis er lítið að gera annað en að leggja kapal
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Draumavélin ykkar
Besta Mac Pro tölvan í dag, með tveim 30" Apple Cinema skjám.
* Tvo 3.2GHz Quad-Core Intel Xeon
* 32GB (8x4GB) Vinnsluminni
* Mac Pro RAID Card
* 4TB (4 * 1TB 7200-rpm Serial ATA 3Gb/s)
* NVIDIA GeForce 8800 GT 512MB
* Tvö 16x SuperDrive
* Apple þráðlaus Mighty Mouse
* Apple Keyboard
* AirPort Extreme Card (Wi-Fi)
* AppleCare Protection Plan for Mac Pro
* Tvo Apple Cinema HD skjár (30" flatskjár)
Ekki nema $20,116. Kannski maður skelli sér bara á þetta
* Tvo 3.2GHz Quad-Core Intel Xeon
* 32GB (8x4GB) Vinnsluminni
* Mac Pro RAID Card
* 4TB (4 * 1TB 7200-rpm Serial ATA 3Gb/s)
* NVIDIA GeForce 8800 GT 512MB
* Tvö 16x SuperDrive
* Apple þráðlaus Mighty Mouse
* Apple Keyboard
* AirPort Extreme Card (Wi-Fi)
* AppleCare Protection Plan for Mac Pro
* Tvo Apple Cinema HD skjár (30" flatskjár)
Ekki nema $20,116. Kannski maður skelli sér bara á þetta
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Draumavélin ykkar
Orri skrifaði:Besta Mac Pro tölvan í dag, með tveim 30" Apple Cinema skjám.
* Tvo 3.2GHz Quad-Core Intel Xeon
* 32GB (8x4GB) Vinnsluminni
* Mac Pro RAID Card
* 4TB (4 * 1TB 7200-rpm Serial ATA 3Gb/s)
* NVIDIA GeForce 8800 GT 512MB
* Tvö 16x SuperDrive
* Apple þráðlaus Mighty Mouse
* Apple Keyboard
* AirPort Extreme Card (Wi-Fi)
* AppleCare Protection Plan for Mac Pro
* Tvo Apple Cinema HD skjár (30" flatskjár)
Ekki nema $20,116. Kannski maður skelli sér bara á þetta
flott tölva en ekkert það spes skjákort.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Draumavélin ykkar
Orri skrifaði:Besta Mac Pro tölvan í dag, með tveim 30" Apple Cinema skjám.
* Tvo 3.2GHz Quad-Core Intel Xeon
* 32GB (8x4GB) Vinnsluminni
* Mac Pro RAID Card
* 4TB (4 * 1TB 7200-rpm Serial ATA 3Gb/s)
* NVIDIA GeForce 8800 GT 512MB
* Tvö 16x SuperDrive
* Apple þráðlaus Mighty Mouse
* Apple Keyboard
* AirPort Extreme Card (Wi-Fi)
* AppleCare Protection Plan for Mac Pro
* Tvo Apple Cinema HD skjár (30" flatskjár)
Ekki nema $20,116. Kannski maður skelli sér bara á þetta
Fyrir 2.87+ milljónir er þetta ömurleg vél.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM **1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Draumavélin ykkar
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Draumavélin ykkar
urban- skrifaði:tjahh ég veit svo sem lítið um vélbúnaðin í þessu...
en ég væri samt til í þetta
linkur
Shit... Talk about going overboard... hehehe
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Draumavélin ykkar
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Draumavélin ykkar
urban- skrifaði:tjahh ég veit svo sem lítið um vélbúnaðin í þessu...
en ég væri samt til í þetta
linkur
"það kom the item has ended" hvað var þetta?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Draumavélin ykkar
Nariur skrifaði:urban- skrifaði:tjahh ég veit svo sem lítið um vélbúnaðin í þessu...
en ég væri samt til í þetta
linkur
"það kom the item has ended" hvað var þetta?
Skroll þú niður já =)
Modus ponens
-
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Draumavélin ykkar
Ef að ég ætti að setja saman gaming rig í dag þá hugsa ég að ég mundi taka svipað approach och þeir gerðu hjá Toms með budget vélina sína - þ.e. kaupa aðeins ódýrara dót og svo overklocka það í klessu.
Verð hafa hækkað svo mikið hér á landi að það nær ekki nokkurri átt að kaupa high end íhluti í dag. Frekar kaupa það sem OC'ar vel og reyna að fá sem mest bang for the buck.
Verð hafa hækkað svo mikið hér á landi að það nær ekki nokkurri átt að kaupa high end íhluti í dag. Frekar kaupa það sem OC'ar vel og reyna að fá sem mest bang for the buck.
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Starfsmaður @ hvergi
Re: Draumavélin ykkar
nokkuð flott, samt bara 2.4Ghz AMD quad örri sem má jú skipta út, sáuð þisð hvaða skjákort þetta voru?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED