Amd 2500XP á gömlu Asus borði?

Svara

Höfundur
Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Staða: Ótengdur

Amd 2500XP á gömlu Asus borði?

Póstur af Deus »

Jæja, ég neyðist víst til að kaupa mér nýjan örgjörva þar sem Duroninn minn er að bræða úr sér við litla sem enga vinnslu, virkar helst ef hitinn í herberginu er -5 gráður :)
En allavega, ég á ekki ngu mikinn pening bæði fyrir örranum og móbói fyrir hann, þarf að safna smá , haldiði að ég get ekki verið með örran á þessu borði og látið örran bara vera aðeins hægari fyrir vikið í smá tíma?

legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Amd 2500XP á gömlu Asus borði?

Póstur af legi »

Hmm sko ég hef að vísu aldrei prufað þetta, en ef þú setur 2500 XP í þetta borð þá væri hann að keyra á 266 FSB sem þýðir að hann væri að vinna á 1463 mhz svosem alveg þolanlegt. Spurning hvort þetta booti svona :shock: en það hlýtur eiginlega bara að vera þú ert með DDR er það ekki ?
[ CP ] Legionaire

Höfundur
Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Deus »

yep... 1x 512 266 mhz og 1x 128 266mhz
þarf að safna mér fyrir asus deluxe borði :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

jú, hann á að geta keyrt þessvegna 400fsb örgjörva á 200fsb borði. hann er þá bara ða keyra hann alltof hægt, nema að hann fikti í multypliernum. :) annars er líka bara sniðugt að tékka á amd.com og sona.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Amd 2500XP á gömlu Asus borði?

Póstur af gnarr »

Deus skrifaði:Jæja, ég neyðist víst til að kaupa mér nýjan örgjörva þar sem Duroninn minn er að bræða úr sér við litla sem enga vinnslu, virkar helst ef hitinn í herberginu er -5 gráður :)
En allavega, ég á ekki ngu mikinn pening bæði fyrir örranum og móbói fyrir hann, þarf að safna smá , haldiði að ég get ekki verið með örran á þessu borði og látið örran bara vera aðeins hægari fyrir vikið í smá tíma?


þetta hljómar nú EKKERT eins og að örgjörfinn sé bilaður. þetta er bara týpíst hita vandamál. prófaðu að opna tölvuna, taka heatsinkið af örgjörfanum og þrífa allt ryk vel í burtu og tékkaðu líka hvort að viftan virkar.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Deus »

gnarr: well duuh auðvitað er ég búinn að því, ég veit að þetta er hitavandamál ég bara get ekkert gert í því :cry: , síðan langar mig líka í 2500 xp :P
Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Póstur af galldur »

hvað er málið með þennan duron ?

er með einn 1200 duron á ftp vélinni, og hitinn þar 69gráður
og já er búinn að vera á þessum hita allan sólarhringinn síðan í vor.

ps. vélin er inni í skáp með 9hd

Höfundur
Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Deus »

well, þú ert ekki að nota hann í leiki er það? því að um leið og ég fer í leiki hækkar hitinn kannski í 75 gráður og tölvan rebootar til að þetta skemmi ekki.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

minn er nú bara á 25C always :D

Höfundur
Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Deus »

og hvernig kælingu ertu með?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Minn hefur ekki enþá farið yfir 40°.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Minn fer ekki undir 45° í sömu kælingu og ég er að halda 2500xp+ í á 30°. Ég held að það sé bara eitthvað að hitamælinum í borðinu.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

ég er með 7000 rpm viftu með kobarbotn.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Pandemic skrifaði:ég er með 7000 rpm viftu með kobarbotn.


Shit, fékkstu þá heyrahlífar með eða?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

doofyjones
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 22. Júl 2003 14:57
Staðsetning: The Silent Hill Amusement Park
Staða: Ótengdur

Póstur af doofyjones »

gnarr skrifaði:jú, hann á að geta keyrt þessvegna 400fsb örgjörva á 200fsb borði. hann er þá bara ða keyra hann alltof hægt, nema að hann fikti í multypliernum. :) annars er líka bara sniðugt að tékka á amd.com og sona.


Spurning: Er þá hægt að keyra alla socketA örgjörva á hvaða móðurborði sem er, svo lengi sem það er socketA móðurborð??? Ef t.d. ég væri með AMD 3000XP og ætlaði að láta hann á móðurborð sem styður hæst 2800XP þá mundi 3000XP örgjörvinn virka en ekki skila fullum afköstum... en hann mundi samt virka?
"Who you calling jerk you long haired fat bellied goofy tattoo'd 60's throwback village people wannabe biker freak" - Duckman
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Nei ekki alveg, en oft er hægt að nota fleiri cpu en borðið gat með því að uppfæra BIOS.
Svara