Ég er með þetta móðurborð, Gigabyte X48T-DQ6 http://www.gigabyte.eu/Products/Motherboard/Products_Overview.aspx?ProductID=2765 og er að vesenast með minnið.
Þetta borð er gert fyrir dd3. Það sem mig vantar að vita er hversu hratt minn ég get notað ef ég fer í 8gb.
Það eina sem manualinn segir er;
"Each channel can only fit one memory module when using DDR3 1900/1600 MHz memory module"
Get ég semsagt ekki notað tvö sett af 1600MHz 4gb? T.d. tvö sett af þessum minnum http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_14_17&products_id=17715
Ef ekki, get ég þá notað tvö sett af 1333MHz 4gb? T.d. tvö sett af þessum minnum http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_14_17&products_id=17714
Finn ekkert um þetta. Eina sem ég finn er að þetta borð stiður max 8gb.
Vinnsluminni fyrir X48T-DQ6
Re: Vinnsluminni fyrir X48T-DQ6
Búinn að fá svar við þessu.
Get bara notað 1066MHz eða 1333MHz ef ég fer í 8gb
Get bara notað 1066MHz eða 1333MHz ef ég fer í 8gb