Val á tölvukassa

Svara

Höfundur
LillGuy
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 24. Apr 2008 20:20
Staða: Ótengdur

Val á tölvukassa

Póstur af LillGuy »

Hæ, ég er að spá í að kaupa nýja tölvukassa.. þetta er ekki server, bara leikjatölvu! ég vil fá kassa sem er með mikið Airflow (Loftstreymir)

mér líst mjög vel á Thermaltake Armor kassinn 17.900kr
http://www.tolvutaekni.is/product_info. ... ts_id=1066" onclick="window.open(this.href);return false;

en ef þið hafið einhverja betri endilega linkið, má kosta mestalagi 25 þúsund
Takk kærlega

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af Matti21 »

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4176" onclick="window.open(this.href);return false;
Færð ekki betri kassa undir 25K. Færð ekki marga betri kassa en þennan yfir höfuð :/
Fíla ekki kassa með einhverjum custom 200mm+ viftum. Svo sem allt í lagi ef þú býrð einhversstaðar þar sem auðvelt er að redda sér replacement en hvað gerirðu hérna heima ef svona gæi bilar hjá þér?
Óþarfa vesen finnst mér. Ég held mig við standard hluti.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af KermitTheFrog »

Sammála með Cosmos kassann

Er sjálfur með CoolerMaster Centurion 5 og það streymir vel í gegnum hann
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af jonsig »

Hvaða eyðsla er í gangi ? kreppa ? að mínu mati ættiru bara að kaupa psu lausan ,, hrikalega ódýran kassa , og taka svo bara dósaborinn á hliðina á tölvunni og fitta (1500kr)120mm viftu á hliðina(LED kanski , það styttist óðum í GAY-pride allavegana eru stelpur ekki að falla fyrir þessu) ....og festa svo með maskínuskrúfum og róm, það hlýtur að vera no prob að mixa einhverja hlíf yfir , annars er bara töff að hafa enga hlíf nema litlir krakkar eru að pota í tölvukassan, en á kosturinn við enga hlíf er já ,, töff svo er hægt að troða bönunum í viftuna eða einhverri hollustu og búa til ávaxta boost meðan þú ert að horfa á derrik í tölvunni
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af vesley »

bíddu þangað til í desember.. í augnablikinu er eftirspurn á rafmagnsvörum að lækka og þá mun verð lækka og svo eru að koma jól og þá koma örugglega eitthverjar útsölur . :D
massabon.is

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af halldorjonz »

Sammála hinum ekki alveg beint besti tíminn til að spreða, auk þess.. Afhverju þarftu dýrari kassa en 10k? Færð gott og flott fyrir svoleiðis..
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af jonsig »

Bíddu hvað varð um kreppu hugmyndina mína ?! það hefur renyst mér vel að custum gera tölvukassa
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af vesley »

ég er nú sjálfur að fara að gera 2 auka viftugöt á tölvuna eitt að framan til að fá meira flæði inn .. og annað ofan á til að koma hitanum útúr toppnum þar sem hitinn leitar upp.
massabon.is
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af jonsig »

já þetta tölvudrasl er orðið svo háð endalausum viftum , fyllist þetta ekki allt af ryki hjá þér á no-time ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af vesley »

nei nei maður á ekkert að hafa áhyggjur af því bara rykhreinsa þær vel með loftrþrýstibrúsa eða loftpressu.. svo er alltaf hægt að ryksuga þær,, það virkar ef maður gerir það rétt til að forðast stöðurafmagn
massabon.is
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af Gúrú »

vesley skrifaði:nei nei maður á ekkert að hafa áhyggjur af því bara rykhreinsa þær vel með loftrþrýstibrúsa eða loftpressu.. svo er alltaf hægt að ryksuga þær,, það virkar ef maður gerir það rétt til að forðast stöðurafmagn

Ekki gleyma að láta 2 eyrnapinna á milli í hverri viftu til að skemma ekki legurnar :)
Modus ponens
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af jonsig »

sniðugt þegar menn eru að nota þrýstiloft úr kút , til að þrýfa tölvurnar sínar og kúturinn fullur af vatni eða mettaðir af raka
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af vesley »

Gúrú skrifaði:
vesley skrifaði:nei nei maður á ekkert að hafa áhyggjur af því bara rykhreinsa þær vel með loftrþrýstibrúsa eða loftpressu.. svo er alltaf hægt að ryksuga þær,, það virkar ef maður gerir það rétt til að forðast stöðurafmagn

Ekki gleyma að láta 2 eyrnapinna á milli í hverri viftu til að skemma ekki legurnar :)

geri það líka alltaf ;)
massabon.is

Höfundur
LillGuy
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 24. Apr 2008 20:20
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af LillGuy »

já, svo þið segið það :P en ég held nú eiginlega að það myndi kosta meira á jólunum!

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af Gets »

jonsig skrifaði:sniðugt þegar menn eru að nota þrýstiloft úr kút , til að þrýfa tölvurnar sínar og kúturinn fullur af vatni eða mettaðir af raka
Talarðu þá af reinslu ? hefurðu lent í því að kaupa þrýstiloftsbrúsa í þeim stærðarflokki sem ætlaður er til að blása ryk innan úr tölvukössum, sem að úðaði hreinlega raka ?
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af jonsig »

ég meinti nú reyndar þrýstikút, þjappað með mótor
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvukassa

Póstur af Gets »

Já þú meinar handpumpaðan skil þig núna :lol:
Svara