Höfundur
zake
Nýliði
Póstar: 3 Skráði sig: Mán 13. Jan 2003 10:18
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zake » Mán 13. Jan 2003 10:20
Vitiði hvaða kassar (sem fást hérna heima) eru með bæði usb og firewire tengjum að framan?
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kiddi » Mán 13. Jan 2003 10:36
Eftir því sem ég best veit þá eru fæstir kassar sem fást í lausasölu með USB & firewire að framan, það eru yfirleitt tilbúnar tölvur frá Fujitsu-Siemens og svoleiðis tölvur sem eru með það. (Þ.e., það eru margir kassar með *pláss* fyrir þessi tengi en það vantar oft tengingarnar sjálfar)
Þú getur hinsvegar keypt svona front-bay kit með USB & Firewire tengjum, fást m.a. hjá Hugver og Tölvulistanum á eitthvað í kringum 2þúsundkall
Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hannesinn » Mán 13. Jan 2003 20:11
BT er að selja Dragon kassa með usb2 og fireware framan á og þeir eru á rétt undir 20.000 kallinum
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Mán 13. Jan 2003 21:03
Ég ætla að taka 3.5" front'ið fyrir neðan floppy drifið og skera á það gat fyrir USB. Ég nota bara auka USB portin sem að eiga að tengjast í móðurborðs header og fara í eina raufina aftaná.....
OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418 Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af OverClocker » Þri 14. Jan 2003 16:43
Ekkert smá flott usb og firewire tengi að framan !
en hinsvegar ekkert verð.. né hvaða búð þetta sé
http://start.is
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Þri 14. Jan 2003 21:45
start.is er heildsali en þeir ætla að byrja með smásölu í feb.
Castrate
spjallið.is
Póstar: 435 Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Castrate » Mið 15. Jan 2003 01:31
vó geggjað flottir kassar þarna á start.is frábært framtak ekkert verð á þessu samt
kv,
Castrate
Bergur
Nýliði
Póstar: 22 Skráði sig: Sun 26. Jan 2003 22:39
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Bergur » Mán 27. Jan 2003 22:50
Castrate
spjallið.is
Póstar: 435 Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Castrate » Þri 28. Jan 2003 02:34
jújú langt síðan. Mig bara langar ekkert í svona. Mig langar bara frekar að hafa stóran kassa og geta sett fullt af dóti í hann. Ekki bara að geta sett eitt geisladrif, og vera bara með eina pci rauf. Ég er núna með 6 pci raufar og 5 af þeim eru uppteknar
kv,
Castrate
OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418 Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af OverClocker » Þri 28. Jan 2003 09:30
Shuttle kassar eru stelpu kassar !!!
Kemst ekkert í þetta...
Asgeir
Nýliði
Póstar: 14 Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 15:23
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Asgeir » Fim 30. Jan 2003 10:53
Snjallar þessar viftustýringar hjá þeim á start.is. Veit einhver hvar svona er að finna hérna á íslandi ?
OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418 Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af OverClocker » Fim 30. Jan 2003 12:58
Bíddu, eru þeir ekki að selja þetta ?
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955 Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða:
Ótengdur
Póstur
af halanegri » Fim 30. Jan 2003 16:51
start.is er heildsala......
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Fim 30. Jan 2003 22:43
en bara til 3 feb....
-Duce-
Græningi
Póstar: 39 Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 21:48
Staðsetning: -101-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af -Duce- » Fös 31. Jan 2003 00:10
viftustyringar fást td. í Tölvulistanum .. með 4. snúningshnöppum ..
minnir að það kosti 5900
uE ][ Duce
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272 Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Jakob » Þri 04. Feb 2003 16:28
http://www.bodeind.is
Þeir eru byrjaðir að flytja inn Antek vörur, mjög flottir kassar frá þeim!
OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418 Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af OverClocker » Þri 04. Feb 2003 16:42
20.900 er ansi mikið
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Þri 04. Feb 2003 16:49
mér finnst þetta look'a mjög svipað og dragin kassarnir.... svipað front og alveg eins fætur....