WoW: Wrath of the Lich King

Svara
Skjámynd

Höfundur
Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

WoW: Wrath of the Lich King

Póstur af Halli25 »

Sælir,

jæja fyrst helgin að baki eftir að þessi aukapakki kom út og spurning hvort menn séu að fýla nýju hlutina í því?

Fyrir mína parta þá eru 3 fyrstu instöncinn(UK, Nexus og Azjol-Nerub) verulega flott og sérstaklega Azjol-Nerub.

Questin í 2 fyrstu löndum eru alls ekki svo langdreginn, ekkert Age of canon bull með að drepa yfir 100 mobs(hef ég heyrt..)

Ég er aðeins búinn að fikta í Death Knight og hann er að spilast nokkuð skemmtilega. Ég var ekki að ná að hætta að spila hann fyrr en öll questin voru búinn á upphafsstað Death knights :)
Last edited by Halli25 on Mán 17. Nóv 2008 15:52, edited 1 time in total.
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Re: WoWÞ Wrath of the Lich King

Póstur af einzi »

faraldur skrifaði: Questin í 2 fyrstu löndum eru alls ekki svo langdreginn, ekkert Age of canon bull með að drepa yfir 100 mobs(hef ég heyrt..)
Reyndar er 1 quest þar sem þú átt að drepa 150 elite mobs :)

Þetta lofar góðu, epic sögur og læti
Skjámynd

Höfundur
Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: WoW: Wrath of the Lich King

Póstur af Halli25 »

er ekki kominn svo langt.... maður þarf víst að vinna líka og hafa samskipti við fólk í raunveruleikanum líka :)
Starfsmaður @ IOD
Svara