Spilatákn koma brengluð í Windows

Svara

Höfundur
brell
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2003 02:27
Staðsetning: Húsavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Spilatákn koma brengluð í Windows

Póstur af brell »

Góðan dag,
kannski er þetta ekki rétt forum en.....

Þannig er að ég er að reyna að fá spilatáknin (spaði, hjarta, tígull, lauf) til að birtast rétt bæði í Makka- og Windows umhverfi. Ég er sjálfur með Makka (OS X) og nota PageMill. Með því að nota symbol fontinn fæ ég táknin rétt í makkanum en þau koma brengluð í Windows. Ég er búinn að pósta þessu á makka umræðu en pósta þessu hér líka í von um einhverjar hugmyndir.

Með fyrir fram þökk
Applenotandi í 23 ár

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég skil ekki alveg hvað þú ert að segja, hvaða forrit ertu að nota?
Skjámynd

MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af MonkeyNinja »

gerðu wintakki+r og skrifaðu inn "charmap"
Veldu svo fontinn Symbol og þar blasir þetta við :)
"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"

Höfundur
brell
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2003 02:27
Staðsetning: Húsavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af brell »

gumol skrifaði:Ég skil ekki alveg hvað þú ert að segja, hvaða forrit ertu að nota?
Fyrirgefðu, ég er sem sagt að búa til vefsíðu á Makka í PageMill
Applenotandi í 23 ár

Höfundur
brell
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2003 02:27
Staðsetning: Húsavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af brell »

MonkeyNinja skrifaði:gerðu wintakki+r og skrifaðu inn "charmap"
Veldu svo fontinn Symbol og þar blasir þetta við :)
Hvað er wintakki? Ath. að ég er að gera þetta á Makka.
Applenotandi í 23 ár
Skjámynd

MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af MonkeyNinja »

Ó ég skil, ég veit voða lítið um vefsíðugerð en hérna er html kóði úr Dreamveaver á PC

<font face="Symbol">§¨©ª </font>

Þetta er &sect:lauf, &uml:tígull, &copy:hjarta og &ordf:spaði.
"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"

Höfundur
brell
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2003 02:27
Staðsetning: Húsavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af brell »

MonkeyNinja skrifaði:Ó ég skil, ég veit voða lítið um vefsíðugerð en hérna er html kóði úr Dreamveaver á PC

<font face="Symbol">§¨©ª </font>

Þetta er &sect:lauf, &uml:tígull, &copy:hjarta og &ordf:spaði.
OK, takk, ég skoða þetta.
Applenotandi í 23 ár
Svara