hann er mjög hávær, bæði viftan sjálf og svo smá í HDD,
er eitthvað hægt að gera til að láta viftuna hljóma lægri, þegar ég er að horfa á TV á kvöldin og allir aðrir farnir að sofa þá þarf að vera ágætlega lágt í Tv-inu og þá heyrist meira í flakkaranum sjálfum heldur en í Sjónvarpinu.
er eitthvað hægt að gera?
