Fartölvur EJS á grensás

Svara

Höfundur
steinar96
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2008 15:33
Staða: Ótengdur

Fartölvur EJS á grensás

Póstur af steinar96 »

Veit ekki hvort allir hérna kannast við EJS. En á heimasíðunni þeirra

http://www.ejs.is/?PageID=968" onclick="window.open(this.href);return false;

Má finna mikið af fartölvur á alveg asnalega dýru verði. Lattitude vélarnar hjá þeim eru á 190-495 þúsund (já hálf miljón) krónur.

Ódýrasta lattitude er þessi Latitude D530.

http://www.ejs.is/Pages/968/itemno/LATITUDED530%252306" onclick="window.open(this.href);return false;

Núna er ég mjög grænn á fartölvur, en er þetta okur eða er eitthvað varið í þessar vélar hjá þeim (þessi ódýarasta á 190 þús t.d).

Öll svör eru velkomin.

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvur EJS á grensás

Póstur af Dr3dinn »

Það er kreppa....

Var útsala hérna um daginn í tölvutek t.d. þar sem 200k lappa fór á 120k :)

fékk mér lappa þar ....

En þetta eru verðin sem munu vera hér líklegast út næsta árið eða lengur... 8-[
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"

Höfundur
steinar96
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2008 15:33
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvur EJS á grensás

Póstur af steinar96 »

Takk fyrir þetta svar. En geturu sagt mér hvernig Latitude tölvurnar eru að standa sig. Er að leita mér að tölvu í skólann sem bilar mjög sennilega öruglega ekki :)

Þannig ef einhver þekkir til hversu traustar þær eru eða ekki þá væri það frábært.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvur EJS á grensás

Póstur af Nariur »

en bara til að svara þessu, ég myndi aldrei kaupa þessa tölvu
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvur EJS á grensás

Póstur af viddi »

Hér er fín skólavél sem hefur lága bilanatíðni og langan endingartíma á rafhlöðu

https://www.netverslun.is/verslun/produ ... 6,327.aspx

A Magnificent Beast of PC Master Race
Svara