Ég fæ ekki Sarotech spilarann hvorki til að virka í gegnum Lan eða þráðlaust
Má vel vera að ég sé að gera eitthvað vitlaust.
Ég er búinn að prófa tegngja tækið við tölvu með Lan snúru og set up sömu ip tölu fyrir tækið og lanið, og það kemur connected á tenginguna í tölvunni, en samt kemst ég ekki í shared folderena í tölvunni frá flakkaranum.
Hvernig er það á ekki að vera hægt að tenga flakkarann beint við tölvu með Lan? Verður það að vera í gegnum router eða access point.
En hvað þá með þráðlausa neitið er einhver sem hefur getað látið það virka?
Ég er búinn að reyns setja þetta samba og nfs upp eins og sagt er frá í manualinum en ekkert gerist.
Sarotech 570HD vandræði með Lan
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 104
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur
Re: Sarotech 570HD vandræði með Lan
ertu búinn að gefa flakkaranum aðgang inná tölvuna ?
ertu með kannski Vista á tölvunni ?
Yfirleitt myndirðu tengja flakkarann við tölvuna þína í gegnum routerinn , það er einfaldast. Hitt er samt hægt ef þú nennir því.
Þráðlausa netið virkar en það er algjört bitch að setja það upp í fyrsta skipti yfirleitt.
ertu með kannski Vista á tölvunni ?
Yfirleitt myndirðu tengja flakkarann við tölvuna þína í gegnum routerinn , það er einfaldast. Hitt er samt hægt ef þú nennir því.
Þráðlausa netið virkar en það er algjört bitch að setja það upp í fyrsta skipti yfirleitt.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 104
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur
Re: Sarotech 570HD vandræði með Lan
Er með xp pro
ég er ekki alveg að fatta hvernig ég gef honum aðgang inn á tölvuna.
Ég er búinn að prófa setja sömu ip tölu upp á flakkarann og lan tenginguna og það kemur connected en ég get samt ekki browsað í shared folder.
Það er vesen fyrir mig að lan tengja við router þar sem það þýðir kaplar þvert yfir gólf, en það er hinsvegar ekkert mál fyrir mig að tengja tölvuna beint yfir í flakkarann með lan.
Og svo væri það ekki verra ef það væri hægt að láta þráðlaust stream úr tölvunni virka, en ég er ennþá meira strand þar.
ég er ekki alveg að fatta hvernig ég gef honum aðgang inn á tölvuna.
Ég er búinn að prófa setja sömu ip tölu upp á flakkarann og lan tenginguna og það kemur connected en ég get samt ekki browsað í shared folder.
Það er vesen fyrir mig að lan tengja við router þar sem það þýðir kaplar þvert yfir gólf, en það er hinsvegar ekkert mál fyrir mig að tengja tölvuna beint yfir í flakkarann með lan.
Og svo væri það ekki verra ef það væri hægt að láta þráðlaust stream úr tölvunni virka, en ég er ennþá meira strand þar.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Sarotech 570HD vandræði með Lan
Geita_Pétur skrifaði:Ég er búinn að prófa setja sömu ip tölu upp á flakkarann og lan tenginguna og það kemur connected en ég get samt ekki browsað í shared folder.
Þegar þú segir sömu ip tölu, ertu þá að segja að "IP Address" er það sama hjá báðum? Ef svo er þá gengur það ekki, venjan er (nú er ég ekki einhver séní í networking og veit ekki hvort þess sé nauðsyn) að setja fyrstu þrjár sem sömu tölurnar, t.d. 192.168.1, og svo fjórða talan er mismunandi.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."