Nú er það svart
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 817
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Nú er það svart
Jæja.
Ég held að þetta sé einn versti dagur í sögu tölvunnar fyrir mig.
Allavega þá missti ég 400 gb disk í gólfið (nákvæmlega 12,5 cm) og hann er dauður. Ok, "sætti" mig við það.
Eeeen svo var ég að tengja eitt stk. IDE disk við sama flakkarabox og hinn diskurinn drafst í eftir fallið OG VITI MENN HANN BYRJAR AÐ BRÁÐNA!
Nú er ógeðsleg lykt hérna og ég veit ekki hvað og hvað.
Spurningin og tilgangurinn með þræðinum er: hvort haldiði að þessi IDE diskur hafi verið bilaður (var það ekki fyrir 2 dögum, þar sem ég var búinn að nota hann í 1 ár samfleitt) eða flakkaraboxið sem datt í gólfið?
(ég prufaði svo að tengja IDE diskinn við tölvu og viti menn...hann bræddi vírinn af sér)
Ég held að þetta sé einn versti dagur í sögu tölvunnar fyrir mig.
Allavega þá missti ég 400 gb disk í gólfið (nákvæmlega 12,5 cm) og hann er dauður. Ok, "sætti" mig við það.
Eeeen svo var ég að tengja eitt stk. IDE disk við sama flakkarabox og hinn diskurinn drafst í eftir fallið OG VITI MENN HANN BYRJAR AÐ BRÁÐNA!
Nú er ógeðsleg lykt hérna og ég veit ekki hvað og hvað.
Spurningin og tilgangurinn með þræðinum er: hvort haldiði að þessi IDE diskur hafi verið bilaður (var það ekki fyrir 2 dögum, þar sem ég var búinn að nota hann í 1 ár samfleitt) eða flakkaraboxið sem datt í gólfið?
(ég prufaði svo að tengja IDE diskinn við tölvu og viti menn...hann bræddi vírinn af sér)
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Re: Nú er það svart
Fara aftur að sofa það er greinilega mánudagur mánudaga hjá þér. Svo vona þetta sé búið að laga sig sjálft þegar þú vaknar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Nú er það svart
BWAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA
Djöfull var þetta góð saga.
It made my fucking day
Djöfull var þetta góð saga.
It made my fucking day
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 817
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: Nú er það svart
Maður hlær ekki að óförum annarra, þetta ættirðu að vita Ómar
Þetta er bara samt svo skondið að ég skil alveg að ykkur finnist þetta fyndið - svo ég fyrirgef þér.
Þetta er bara samt svo skondið að ég skil alveg að ykkur finnist þetta fyndið - svo ég fyrirgef þér.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Re: Nú er það svart
Ég held að það hafi eitthvað slegið saman í honum og borðið brætt úr sér.
Hýsingin og fallið frekar en diskurinn.
Súrt.
Hýsingin og fallið frekar en diskurinn.
Súrt.
Re: Nú er það svart
gudjonnet skrifaði:Ég held að það hafi eitthvað slegið saman í honum og borðið brætt úr sér.
Hýsingin og fallið frekar en diskurinn.
Súrt.
Innleggfrá Harvest Mið 16. Júl 2008 21:35
Seriouuuslyyyyy
Modus ponens
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Nú er það svart
hvaða tegund af disk var þetta eiginlega? eitthvað úr einhverri amerískri Meltdown seríu eða?
ég hef bara aldrei heyrt um svona lagað áður....en ég hinsvegar mæli með Western Digital diskum,og það ALLA LEiÐ....svoleiðis langbestu diskar sem ég veit um....og ég skal segja ykkur það...að ég á 6 harða diska sem ég nota....5 af þeim eru Western Digital...2 af þeim er ég búinn að eiga og nota stöðugt síðan 2004....og þeir diskar eru í 2 - 6% betra standi en Seagate harði diskurinn sem ég er með,og einungis búinn að vera með hann síðan í janúar á þessu ári....og ef það breytir einhverju þá er seagate eini sinnar tegundar sem ég hef (ever) keypt....og hann er sata tengdur....en samkvæmt Speedfan er hann í 92% Fitness & 92% Performance...á meðan hinir diskarnir eru í 94 - 99%....og það allir eldri en seagate diskurinn.
Western Digital
Seagate
Framleiða Seagate góða diska? jánei ég hélt ekki.....ég held mig við Western Digital
ég hef bara aldrei heyrt um svona lagað áður....en ég hinsvegar mæli með Western Digital diskum,og það ALLA LEiÐ....svoleiðis langbestu diskar sem ég veit um....og ég skal segja ykkur það...að ég á 6 harða diska sem ég nota....5 af þeim eru Western Digital...2 af þeim er ég búinn að eiga og nota stöðugt síðan 2004....og þeir diskar eru í 2 - 6% betra standi en Seagate harði diskurinn sem ég er með,og einungis búinn að vera með hann síðan í janúar á þessu ári....og ef það breytir einhverju þá er seagate eini sinnar tegundar sem ég hef (ever) keypt....og hann er sata tengdur....en samkvæmt Speedfan er hann í 92% Fitness & 92% Performance...á meðan hinir diskarnir eru í 94 - 99%....og það allir eldri en seagate diskurinn.
Western Digital
Seagate
Framleiða Seagate góða diska? jánei ég hélt ekki.....ég held mig við Western Digital
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 817
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: Nú er það svart
Hyper_Pinjata skrifaði:hvaða tegund af disk var þetta eiginlega? eitthvað úr einhverri amerískri Meltdown seríu eða?
ég hef bara aldrei heyrt um svona lagað áður....en ég hinsvegar mæli með Western Digital diskum,og það ALLA LEiÐ....svoleiðis langbestu diskar sem ég veit um....og ég skal segja ykkur það...að ég á 6 harða diska sem ég nota....5 af þeim eru Western Digital...2 af þeim er ég búinn að eiga og nota stöðugt síðan 2004....og þeir diskar eru í 2 - 6% betra standi en Seagate harði diskurinn sem ég er með,og einungis búinn að vera með hann síðan í janúar á þessu ári....og ef það breytir einhverju þá er seagate eini sinnar tegundar sem ég hef (ever) keypt....og hann er sata tengdur....en samkvæmt Speedfan er hann í 92% Fitness & 92% Performance...á meðan hinir diskarnir eru í 94 - 99%....og það allir eldri en seagate diskurinn.
Western Digital
Seagate
Framleiða Seagate góða diska? jánei ég hélt ekki.....ég held mig við Western Digital
Já, reynsla manna virðist vera misjöfn... báðir diskarnir WD. Ég á 2x 200 gb Seagate diska sem eru búnir að vera í gangi allar götur síðan 2001 (server). Aldrei klikkað.
Þetta er einmitt ástæðan fyrir að ég kaupi ekki WD. Hitna mikið og það eru einu diskarnir sem eru að faila á mig.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Nú er það svart
málið með "heita diska" er einfaldlega að gefa þeim smá kælingu....ekkert verulega flókið.....ég er með svona turn og búinn að vera með hann í tæp 2 ár....og síðan ég keypti hann hef ég ávalt verið með eina viftu þarna á bakvið diskana sem er "mountuð" og stillt á að "blása lofti inn" í kassann....síðan þá hef ég aldrei verið með harðan disk á meira en 35°c....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Re: Nú er það svart
Hyper_Pinjata skrifaði:hvaða tegund af disk var þetta eiginlega? eitthvað úr einhverri amerískri Meltdown seríu eða?
ég hef bara aldrei heyrt um svona lagað áður....en ég hinsvegar mæli með Western Digital diskum,og það ALLA LEiÐ....svoleiðis langbestu diskar sem ég veit um....og ég skal segja ykkur það...að ég á 6 harða diska sem ég nota....5 af þeim eru Western Digital...2 af þeim er ég búinn að eiga og nota stöðugt síðan 2004....og þeir diskar eru í 2 - 6% betra standi en Seagate harði diskurinn sem ég er með,og einungis búinn að vera með hann síðan í janúar á þessu ári....og ef það breytir einhverju þá er seagate eini sinnar tegundar sem ég hef (ever) keypt....og hann er sata tengdur....en samkvæmt Speedfan er hann í 92% Fitness & 92% Performance...á meðan hinir diskarnir eru í 94 - 99%....og það allir eldri en seagate diskurinn.
Western Digital
Seagate
Framleiða Seagate góða diska? jánei ég hélt ekki.....ég held mig við Western Digital
hef einmitt öfuga reynslu.
ég treysti seagate töluvert betur
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 817
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: Nú er það svart
Hyper_Pinjata skrifaði:málið með "heita diska" er einfaldlega að gefa þeim smá kælingu....ekkert verulega flókið.....ég er með svona turn
MYND
og búinn að vera með hann í tæp 2 ár....og síðan ég keypti hann hef ég ávalt verið með eina viftu þarna á bakvið diskana sem er "mountuð" og stillt á að "blása lofti inn" í kassann....síðan þá hef ég aldrei verið með harðan disk á meira en 35°c....
Ég er með svo góða kælingu að ég er að kæla Quad Core niður í 25°C í fullri vinnslu. Það er mun kaldara í tölvunni minni en í herberginu. Svo kælingin er góð.
Ég ætla ekki að fara deila um hvor framleiðandinn sé betri. Það er nú bara eins og að fara út í PS3 vs. X360
Hinsvegar hef ég eingöngu haft góða reynslu á Seagate og þeir hafa aldrei dáið á mig. Þrátt fyrir ýmislegt sem gengið hefur á í umhverfinu. (viftur deyjandi, stöðug vinnsla, mikið copy fram og til baka, raid hingað og þangað, titringur eða högg osf osf osf). Þess vegna vel ég að borga allt að 5000 kr meira fyrir slíkan disk.
Ég veit það líka bara að þeir sem eru að byggja tölvur sem að þurfa að vera stabílar og án vesens hafa allir keypt Seagate þar sem ég var að vinna og allir svöruðu med det samme...
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Nú er það svart
Ég er með 2 Seagate diska í tölvunni og einn WD sem var að krassa
Seagate hefur aldrei feilað á mér, en þetta er annar WD digital diskurinn sem feilar hjá mér á stuttum tíma
Klassa ráð.. Er með eina 80mm intake viftu fyrir framan hörðu diskana mína og þeir eru að keyra á 32°og 31° í augnablikinu.. Svo var ég að setja bláa LED viftu í staðinn fyrir exhaust viftuna að aftan og skellti gömlu viftunni bara fremst í kassann, fyrir neðan geisladrifið þannig að ég verð fúll ef loftflæðið er ekki tip-top hjá mér
EDIT: Sendi WD diskinn til @tt þar sem ég keypti hann, og viti menn, hann var alveg dauður og þeir gáfu mér nýjan.. 500 GB af þáttum og tónlist horfið :@
Seagate hefur aldrei feilað á mér, en þetta er annar WD digital diskurinn sem feilar hjá mér á stuttum tíma
Hyper_Pinjata skrifaði:málið með "heita diska" er einfaldlega að gefa þeim smá kælingu....ekkert verulega flókið.....ég er með svona turn og búinn að vera með hann í tæp 2 ár....og síðan ég keypti hann hef ég ávalt verið með eina viftu þarna á bakvið diskana sem er "mountuð" og stillt á að "blása lofti inn" í kassann....síðan þá hef ég aldrei verið með harðan disk á meira en 35°c....
Klassa ráð.. Er með eina 80mm intake viftu fyrir framan hörðu diskana mína og þeir eru að keyra á 32°og 31° í augnablikinu.. Svo var ég að setja bláa LED viftu í staðinn fyrir exhaust viftuna að aftan og skellti gömlu viftunni bara fremst í kassann, fyrir neðan geisladrifið þannig að ég verð fúll ef loftflæðið er ekki tip-top hjá mér
EDIT: Sendi WD diskinn til @tt þar sem ég keypti hann, og viti menn, hann var alveg dauður og þeir gáfu mér nýjan.. 500 GB af þáttum og tónlist horfið :@
Last edited by KermitTheFrog on Mán 17. Nóv 2008 20:27, edited 2 times in total.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Nú er það svart
reyni líka að hafa gólfið sem "hreinast" á þeim hluta sem vifturnar soga loft frá...eða semsagt "hreint gólf úr þeirri átt sem þær soga loft inn.....ekki er ég hinsvegar viss um hvort það breyti einhverju en....ég er með svona "herbergisviftu" á gólfinu sem blæs köldu lofti að kassanum (og beint í vifturnar) svo að ég er Über happy með þetta....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.