sælir, ef maður vill láta betterýið endast sem lengst, hvað er þá hægt að gera?
ég er alltaf með hana í Power Save þegar hún er ekki tengd við rafmagn og ég er með gamla classic lookið á henni
*en eru þið með einhver tips fyrir mig?
þegar þú ert heima í tölvunni og ert ekkert á ferðinni mikið með hana taktu þá batteryið úr tölvunni þá endist það margfalt lengur .. hún helst þá í gangi svo lengi fremur sem hún er í hleðslunni
heyrðu ég var búinn að heyra af þessu, en vandamálið er að ég kann ekki að taka það úr það er eitthvað vesen.
einhver hérna sem á Toshiba tölvu og kann að taka batterýið úr henni?
arnar7 skrifaði:sælir, ef maður vill láta betterýið endast sem lengst, hvað er þá hægt að gera?
ég er alltaf með hana í Power Save þegar hún er ekki tengd við rafmagn og ég er með gamla classic lookið á henni
*en eru þið með einhver tips fyrir mig?
ég er buinn að eiga tölvuna í sirka 2 vikur og batterýið samkvæmt "battery merkinu niðri í horninu" þá er batterýið að endast í Power Save í sirka 1:30 til 2 tíma og ég er nú ekkert mjög sáttur með það
ég hef alltaf hlaðið hana í 100% þegar ég hleð hana , ég hef heldur aldrei tekið batterýið úr henni.(en ég kann það núna )
er með hana á PS núna og er með word og firefox opið og batterýið er í 62% og það er 1klst eftir:S er það eðlilegt miðað við 2 vikna gamla tölvu ?
Miðað við consumer tölvu þá er 2 tíma batterí ekki óvanalegt. High End Business tölvur eru með allt að 5 tíma batteríi en þá þarftu að borga töluvert meira fyrir svoleiðis vél.
Frá framleiðanda þá er uppgefin batterísending mæld þegar tölvan er í powersaver mode, með slökkt á þráðlausum netum og bluetooth og miðast við lágmarks notkun td Word.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Mér finst það ólíklegt, yfirleytt er ekki hægt að fá stærri batterí í Consumer vélar en ef svo er þá eru þau dýr.
Sendu fyrirspurn á thjonusta@digital.is Digital Task er þjónustuaðili Toshiba á Íslandi og þeir geta athugað hvort það sé hægt að fá stærra batterí og hvað það kostar.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |