Hér er eitt stykki mannvera sem er ekki mikið inní þessu bankadæmi öllusaman og vil ég því spyrja að einu
Er Glitnir alveg lokaður eða hvað?? Eða er hann rekinn af ríkinu?? Útibú opin??
Ekki hlægja að heimsku minni
PS. spurði nú reyndar að 3 hlutum
Glitnir
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Glitnir
Veit ekki annað en að rekstur glitnis sé alveg nákvæmlega eins og hann var áður en "alllt fór til fjandans" nema það er lokað á viðskipti með hlutabréf úr bankanum sjálfum og einhverja sjóði
Bankinn er í eigu ríkisins og heitir Nýji-Glitnir held ég.
sama á við um Kaupþing og Landsbankann
Allir bankarnir starfa eðlilega og allt í gúddí þannig amk hliðin sem snýr að almenningi
...endilega einhver correct me if I'm wrong
Bankinn er í eigu ríkisins og heitir Nýji-Glitnir held ég.
sama á við um Kaupþing og Landsbankann
Allir bankarnir starfa eðlilega og allt í gúddí þannig amk hliðin sem snýr að almenningi
...endilega einhver correct me if I'm wrong
Re: Glitnir
Jú það er rétt.
1. Glitnir á að starfa alveg eðlilega gagnhvert almenningi, nema það að þú getur ekki keyot gjaldeyri nema að framvísa flugmiða. Ég held að hlutabréfa- og peningamarkaðssjóðir glitnis séu lokaðir, en það er verið að vinna í að leysa fé út úr þeim.
2. já hann er rekinn af ríkinu.
3. öll útibú eiga að vera opin.
1. Glitnir á að starfa alveg eðlilega gagnhvert almenningi, nema það að þú getur ekki keyot gjaldeyri nema að framvísa flugmiða. Ég held að hlutabréfa- og peningamarkaðssjóðir glitnis séu lokaðir, en það er verið að vinna í að leysa fé út úr þeim.
2. já hann er rekinn af ríkinu.
3. öll útibú eiga að vera opin.