Fallout 3


Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af Selurinn »

Þín fer með þetta leikandi.
Recommendað er 6800 Nvidia kort.
Gamla góða Socket A (462) tölvan mín keyrir þennan leik :)

P.S.
Hef ákveðið að kaupa þetta kvekindi, er kominn með nóg af láninu :)
Hvar er best að versla sér hann?

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af GGG »

smá update, Fallout 3 er enþá AWESOME :D

eru einhverjir hérna að spila hann, og ef svo þá hvernig?

Ég er að spila með Small Guns, Lockpick og Stealth í max, svona sneaky bastard style og það er snilld!
Svo er ég líka að dumpa points í speach til að auðvelda fyrir mér.
Var að enda við að stela drullu flottum armour og brjótast inn í safe sem var með massa nice byssu :)

Heimurinn er svo "fallegur" og soundið í leiknum er perfect, maður gleymir sér alveg, kreppa hvað! :)


Þessi leikur hentar mér svo vel, ég hef ekki skemmt mér svona vel frá því að ég spilaði DeusEx 1 !

væri gaman að heyra í mönnum hvernig þið eruð að fíla leikinn..................
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af jonsig »

Láttu mig vita þegar þú ert kominn með power armour

hver er söguþráðurinn , er Enclave ennþá að focka öllu upp ? grafa upp aftur gamla góða military base ofl ? Eru mutantarnir farnir að geta fjölgað sér með exlun eða eru komin ný vats?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af GGG »

jonsig skrifaði:Láttu mig vita þegar þú ert kominn með power armour

hver er söguþráðurinn , er Enclave ennþá að focka öllu upp ? grafa upp aftur gamla góða military base ofl ? Eru mutantarnir farnir að geta fjölgað sér með exlun eða eru komin ný vats?


Vill ekki spoila neitt svo ég svara þessu bara svona, GO PLAY THE GAME! :D

Ég get lofað því að það verður enginn fyrir vonbrigðum með þennann leik!

Og fyrir ykkur sem spiluðuð gömlu fallout leikina þá er fullt af nammi, hidden og svo partur af leiknum :wink:

ps. ég er að spila leikinn með ALLT í botni á 8400 örgjörva, 4GB og HD 4850 og hann er að runna hökt laus, félagi minn er að spila hann á 9600 með 2GB og 7200 og hann runnar smoooth, svo að það þarf enga ofurtölvu til að spila hann :)
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af ManiO »

GGG skrifaði:
Ég get lofað því að það verður enginn fyrir vonbrigðum með þennann leik!

Og fyrir ykkur sem spiluðuð gömlu fallout leikina þá er fullt af nammi, hidden og svo partur af leiknum :wink:



Bull.

Ef við lítum fram hjá því að leikurinn beri Fallout nafnið þá er hann svo sem ágætur, en þó með margt sem fer óheyrilega í taugarnar á mér. VATS kerfið t.d. mjög þægilegt EN óþolandi að VERÐA að horfa á allt slow-mo til lengdar, sérstaklega þegar maður drepur einhvern. Svo að sjálfsögðu fer það í mínar fínustu að hafa fólk sem er ódrepandi í leiknum, það er bara vangefið. Mini games í RPG leik, FAIL, sérstaklega sem byggja á skill sem maður á að vera góður í, RPG's eiga ekki að byggjast á hæfni leikmannsins heldur hæfni karaktersins sem maður spilar. Og svo eitt sem að er fáránlega vangefið er level scaling, eitthvað sem Bethesda lofaði að væri ekki í leiknum, það að það sé jafn auðvelt að drepa 2 supermutants á level 2 og level 6 er út í hött. Svo má minnast á hve ótrúlega vangefin byrjunin var í leiknum. Og margt fleira sem ég snerti á seinna meir ef mér sýnist.


Nú skulum við dæma hann sem framhald af Fallout 1 og 2. [-( Eins og ég snerti á þarna uppi, þá er VATS kerfið skelfilega slappt miðað við gamla góða turn-based tile kerfið í gömlu góðu Fallout 1 og 2. Level scaling, fer ekki nánar út í það. Í Fallout 1 og 2 gastu drepið allt og alla, þ.e. ef þú varst með nógu gott drasl á þér og/eða með nógu andskoti mikið af HP. Of aukin áhersla á orðið fuck í leiknum dregur úr stemmningunni, sérstaklega þarna 10 ára drengurinn. Að mér sé bannað að reyna við hlutina ef ég er ekki með nógu hátt skill level, það er partur af fjörinu við RPG leiki, að þetta byggist að hluta til á heppni og það er alltaf möguleiki á að geta e-ð sama hve góður þú ert í e-u. Hvernig maður ferðast milli staða, glatað, er kominn með ógeð á að sóa skotum í villidýr, ég vill fá outdoorsmanship aftur... Byssurnar eyðileggjast einum of hratt, pirrandi.

Nenni ekki að þylja upp meira, geri kannski bara stutt review og skelli því inn hérna þar sem ég dæmi hann sem leik sem bæði framhald af Fallout 1 og 2 og svo líka sem leik með Fallout 1 og 2 sem "inspiration."
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af GGG »

4x0n skrifaði:

Bull.

Ef við lítum fram hjá því að leikurinn beri Fallout nafnið þá er hann svo sem ágætur, en þó með margt sem fer óheyrilega í taugarnar á mér. VATS kerfið t.d. mjög þægilegt EN óþolandi að VERÐA að horfa á allt slow-mo til lengdar, sérstaklega þegar maður drepur einhvern. Svo að sjálfsögðu fer það í mínar fínustu að hafa fólk sem er ódrepandi í leiknum, það er bara vangefið. Mini games í RPG leik, FAIL, sérstaklega sem byggja á skill sem maður á að vera góður í, RPG's eiga ekki að byggjast á hæfni leikmannsins heldur hæfni karaktersins sem maður spilar. Og svo eitt sem að er fáránlega vangefið er level scaling, eitthvað sem Bethesda lofaði að væri ekki í leiknum, það að það sé jafn auðvelt að drepa 2 supermutants á level 2 og level 6 er út í hött. Svo má minnast á hve ótrúlega vangefin byrjunin var í leiknum. Og margt fleira sem ég snerti á seinna meir ef mér sýnist.


Nú skulum við dæma hann sem framhald af Fallout 1 og 2. [-( Eins og ég snerti á þarna uppi, þá er VATS kerfið skelfilega slappt miðað við gamla góða turn-based tile kerfið í gömlu góðu Fallout 1 og 2. Level scaling, fer ekki nánar út í það. Í Fallout 1 og 2 gastu drepið allt og alla, þ.e. ef þú varst með nógu gott drasl á þér og/eða með nógu andskoti mikið af HP. Of aukin áhersla á orðið fuck í leiknum dregur úr stemmningunni, sérstaklega þarna 10 ára drengurinn. Að mér sé bannað að reyna við hlutina ef ég er ekki með nógu hátt skill level, það er partur af fjörinu við RPG leiki, að þetta byggist að hluta til á heppni og það er alltaf möguleiki á að geta e-ð sama hve góður þú ert í e-u. Hvernig maður ferðast milli staða, glatað, er kominn með ógeð á að sóa skotum í villidýr, ég vill fá outdoorsmanship aftur... Byssurnar eyðileggjast einum of hratt, pirrandi.

Nenni ekki að þylja upp meira, geri kannski bara stutt review og skelli því inn hérna þar sem ég dæmi hann sem leik sem bæði framhald af Fallout 1 og 2 og svo líka sem leik með Fallout 1 og 2 sem "inspiration."


Ok við erum klárlega með allt aðrar skoðanir á þessum leik :D
Hlakka til að lesa review-ið þitt.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af CraZy »

Hvernig er það er eitthvað varið í hann á ps3?

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af GGG »

Nipps, fínn á Xbox360 og PC, PS3 útgáfan er misheppnuð.

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af TechHead »

Endaði gærkvöldið á að Nuka Megaton. :twisted:

Sem leikur í "anda" Fallout 1/2 þá er hann alger snilld og ég mæli með að menn dæmi hann útfrá því.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af jonsig »

ÞETTA GETUR EKKI STAÐIST !


Með að ýta á autorun !!!, kemur þetta déskotans djös helv melding "The application has failed to start because it side-by-side configuration is incorrect. Please see the application event log for more detail.

þetta getur ekki staðist , ég er með fullkomna vél !!! Intel E8600 - 8gb of ram - Radeon HD4870 vista 64-bit home

Event logginn . .
Activation context generation failed for "E:\FalloutLauncher.exe". Dependent Assembly Microsoft.VC80.CRT,processorArchitecture="x86",publicKeyToken="1fc8b3b9a1e18e3b",type="win32",version="8.0.50727.762" could not be found. Please use sxstrace.exe for detailed
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af jonsig »

þið verðið að afsaka blótið en , ég hef beðið eftir þessum árans leik í tæp 10 ár og ég keypti E8600 og radeon 4870 útaf ég vissi að þessi leikur væri að fara koma

en svo lýtur út fyrir að þessir aumingjar hjá Bethesadafgag , , höfðu aldrei nein alvöru beta trials í gangi
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af jonsig »

Jæja málið leyst ég þurfti að fara í windows fetures og eitthvað windows NET. 3.0 í gang
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af machinehead »

jonsig skrifaði:Jæja málið leyst ég þurfti að fara í windows fetures og eitthvað windows NET. 3.0 í gang


Aðeins að róa sig :!:

Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af Aimar »

hehehe, sammála síðasta ræðumanni. Lækka hitann um nokkrar gráður. Einn alveg á suðupunkti. #-o
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af Turtleblob »

Er að fíla hann í botn, sérstaklega V.A.T.S. kerfið.

Viðurkenni þó að mér finnst pínu undarlegt að það virðist ekki auka líkurnar á að hitta neitt þótt þú sért með sniper í VATS. :-k

Annars, í sambandi við umhverfið og þessháttar þá er þetta allt geðveikislega flott og mjög raunverulegt.

Sprengduð þið Megaton ?

Ég sprengdi hana og drap svo Mr. Burke eða hvað sem hann heitir og Twopenny. (Hint: Ef enginn sér þig drepa þá þá er öryggisvörðunum sama)
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM

machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af machinehead »

Turtleblob skrifaði:Er að fíla hann í botn, sérstaklega V.A.T.S. kerfið.

Viðurkenni þó að mér finnst pínu undarlegt að það virðist ekki auka líkurnar á að hitta neitt þótt þú sért með sniper í VATS. :-k

Annars, í sambandi við umhverfið og þessháttar þá er þetta allt geðveikislega flott og mjög raunverulegt.

Sprengduð þið Megaton ?

Ég sprengdi hana og drap svo Mr. Burke eða hvað sem hann heitir og Twopenny. (Hint: Ef enginn sér þig drepa þá þá er öryggisvörðunum sama)


Setja inn F**ing SPOILER ALERT!!! Ekki uppljóstra leiknum fyrir þeim sem ekki hafa spilað [-X

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af Selurinn »

Hvaða efni eru heitust í þessum leik?
Eitthvað svipað og Jet, Buffout?
Ætla strax að skella mér í það að vera junkie :P
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af ManiO »

machinehead skrifaði:
Turtleblob skrifaði:Er að fíla hann í botn, sérstaklega V.A.T.S. kerfið.

Viðurkenni þó að mér finnst pínu undarlegt að það virðist ekki auka líkurnar á að hitta neitt þótt þú sért með sniper í VATS. :-k

Annars, í sambandi við umhverfið og þessháttar þá er þetta allt geðveikislega flott og mjög raunverulegt.

Sprengduð þið Megaton ?

Ég sprengdi hana og drap svo Mr. Burke eða hvað sem hann heitir og Twopenny. (Hint: Ef enginn sér þig drepa þá þá er öryggisvörðunum sama)


Setja inn F**ing SPOILER ALERT!!! Ekki uppljóstra leiknum fyrir þeim sem ekki hafa spilað [-X



Þetta var í einum trailernum fyrir leikinn :wink:

Annað sem ég gjörsamlega HATA við þennan leik eru þessar óþolandi feral ghouls, engan veginn í takt við Fallout. Svo fer líka ógeðslega í taugarnar á mér að það tekur mig fleiri skot að drepa hunda en super mutants, vangefið. Svo eyddi ég líka klukkutíma í að elta quest marker á meðan ég var í metro tunnels, komst svo að því að þegar ég loks komst út að ég hafði verið að fara í þver öfuga átt, mig langaði að öskra.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af Turtleblob »

machinehead skrifaði:Setja inn F**ing SPOILER ALERT!!! Ekki uppljóstra leiknum fyrir þeim sem ekki hafa spilað [-X


Reiknaði nú með að lítil hætta væri á spoiler vegna þess að þetta var 50 % af umtalinu um leikinn sem ég hafði heyrt (Megaton hitt, Megaton þetta)

Er búið að quote-a mig tvisvar þannig að ég get ekki beint breytt neinu #-o

Samt svona for future reference, er til einhver auðveld leið til þess að fela spoilera?
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM

Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af Darknight »

ég er búinn að klára hann, var svekktur enn samt ánægður með hann. Semsagt ánægður með að einhver tók upp fallout þráðinn, bara svekktur að hann er ekki jafn góður og gömlu, sem er kannski mikið að ætlast.

Eini leikur sem ég ætla mér að kaupa í kreppunni, þótt ég náði í hann á xbox360 er hann lak :Þ ætla samt að kaupa hann á PC.

Mér fannst leikurinn vera alltof lítill og lítið hægt að gera, var svo repetative. Gast ekki gengið í brotherhood of steel, vantaði bæjarandann sem var í gömlu, var bara ekki sambærilegt gamla fallout 2 og 1. Það voru samt sömu hlutir eins super mutants, ghouls, etc enn voru bara allt auðruvísi.

Svo vantaði gecko og deathclaw, og mikið af vopnunum sem ég elskaði í gamla. Og þeir hlutir sem voru í gamla og í þessum líta allt auðruvísi út.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af jonsig »

búinn að klára hann ? damn ég er í vault 87 ? og só þótt maður komist ekki í brotherhood of steel , maður fær allavegana powerarmour training

það sem ég er ósáttur við þennan leik er að hann er endalaust að crassa , þó hann sé flottur og allt það þá er hann illa forritaður , með þeim verst forrituðu sem ég hef prófað . meina hvaða leikur krassar á 30 min fresti . ég er með alveg perfect tölvu að mínu mati fyrir leikinn ,, þeas IntelE8600 HD4870 og 8gb ram
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af Selurinn »

Fucked up OS?
Virkar alveg brillian hjá mér.....
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af ManiO »

Okei, nú er ég agndofa. *SPOILER*



Hvað í andskotanum eru þeir að pæla með að gera Harold að tréi? OMFG



Synd og skömm að kalla þennan leik Fallout. :nerd_been_up_allnight
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af Turtleblob »

jonsig skrifaði:búinn að klára hann ? damn ég er í vault 87 ? og só þótt maður komist ekki í brotherhood of steel , maður fær allavegana powerarmour training

það sem ég er ósáttur við þennan leik er að hann er endalaust að crassa , þó hann sé flottur og allt það þá er hann illa forritaður , með þeim verst forrituðu sem ég hef prófað . meina hvaða leikur krassar á 30 min fresti . ég er með alveg perfect tölvu að mínu mati fyrir leikinn ,, þeas IntelE8600 HD4870 og 8gb ram


Hefur aldrei crashað neitt hjá mér, gæti samt tengst því að þú ert með hann á 64 bita stýrikerfi. Er hann að crasha á einhverjum ákveðnum tímapunktum eða bara hvenær sem er ?

Myndi reyna að googla þetta.
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 3

Póstur af blitz »

4x0n skrifaði:Okei, nú er ég agndofa. *SPOILER*



Hvað í andskotanum eru þeir að pæla með að gera Harold að tréi? OMFG



Synd og skömm að kalla þennan leik Fallout. :nerd_been_up_allnight


Það var farið að vaxa tré úr hausnum á honum í Fallout 2 :wink:
PS4
Svara