Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Ætlaði að athuga hvort einhver gæti aðstoðað mig aðeins...
Ég er að leita að bíómynd til stuðnings við ritgerðarefni. Hún þarf helst að vera nokkuð gömul, allavega 15-30 ára. Myndin þarf að eiga sér stað í framtíðinni, t.d. mynd sem er framleidd árið 1980 en á að gerast árið 2005. Myndin má helst ekki gerast mikið meira en cirka árið 2012.
Einhverjar hugmyndir?
Space Odyssey:2001 og Back to the Future myndirnar virka ekki...
Ég er að leita að bíómynd til stuðnings við ritgerðarefni. Hún þarf helst að vera nokkuð gömul, allavega 15-30 ára. Myndin þarf að eiga sér stað í framtíðinni, t.d. mynd sem er framleidd árið 1980 en á að gerast árið 2005. Myndin má helst ekki gerast mikið meira en cirka árið 2012.
Einhverjar hugmyndir?
Space Odyssey:2001 og Back to the Future myndirnar virka ekki...
-
- Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Blade Runner
Demolition Man
Star Trek myndirnar (10 stk)
Futurama (teiknimyndir reyndar)
eh já af nógu að taka.. treysti á aðra að koma með fleiri hugmyndir.
Demolition Man
Star Trek myndirnar (10 stk)
Futurama (teiknimyndir reyndar)
eh já af nógu að taka.. treysti á aðra að koma með fleiri hugmyndir.
\o/
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
supergravity skrifaði:Blade Runner
Demolition Man
Star Trek myndirnar (10 stk)
Futurama (teiknimyndir reyndar)
eh já af nógu að taka.. treysti á aðra að koma með fleiri hugmyndir.
Væri kannski ágætt að lesa allt innleggið áður en maður svarar En svona eina myndin sem næstum passar er Blade Runner, en hún gerist 2019, eða 7 árum utan við tímarammann.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Dettur í hug mad max myndinar... http://www.imdb.com/find?s=all&q=mad+max&x=0&y=0
samt ekki viss hvernær þær eiga að gerast en líklega um 2000
samt ekki viss hvernær þær eiga að gerast en líklega um 2000
Starfsmaður @ IOD
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Escape from New York.
Eðalmynd frá 1981, gerist reyndar 1997
Eðalmynd frá 1981, gerist reyndar 1997
PS4
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Death Race 2000 Gerð 1975 og gerist árið 2000.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
- Staðsetning: In the Middle of Nowhere
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Back to the Future, gefnar út í kringum 1985 og hluti af þeim á að gerast árið 2005 minnir mig.
-
- Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Terminator 2: Judgement Day
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
4x0n skrifaði:Death Race 2000 Gerð 1975 og gerist árið 2000.
WORD, einmitt það sem ég var að hugsa
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
blitz skrifaði:Escape from New York.
Eðalmynd frá 1981, gerist reyndar 1997
+1
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Selurinn skrifaði:http://www.imdb.com/title/tt0079944/
Er nokkuð minnst á hvenær hún á að gerast? Minnir að það sé aldrei minnst á það.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Var einmitt eð reyna að fletta því upp.
Ekki neinsstaðar fundið :S
Ekki neinsstaðar fundið :S
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Er að athuga hvort Robocop I henti í þetta. Hún er framleidd árið 1987 og á að gerast kringum 2010 samkvæmt mínum google heimildum, hvergi samt staðfest alveg. Er helst að leita að myndum þar sem sýnt er fram á þróun í upplýsingatækni...
-
- Nörd
- Póstar: 146
- Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Universial Soldier.
Starship Troopers (en samt bara nr1 Hinar eru sorp)
Starship Troopers (en samt bara nr1 Hinar eru sorp)
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
3 er líka fín
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Gamlar bíómyndir sem gerast í framtíðinni
2001: A Space Odyssey (1968)
og
2010 (1984)
aka "2010: Odyssey Two" - USA (original script title)
aka "2010: The Year We Make Contact" - USA (promotional title)
og
2010 (1984)
aka "2010: Odyssey Two" - USA (original script title)
aka "2010: The Year We Make Contact" - USA (promotional title)