Hérna er mynd af LCD tækinu mínu.. Þetta hefur verið að koma upp ítrekað uppá síðkastið og eina leiðin til að losna
við þetta er að rífa tækið úr sambandi og kveikja aftur.
Áður en þetta gerist þá eru mynd og hljóðtruflanir í tækinu.
Ef einhver veit hvað þetta gæti verið þá endilega láta vita og eins ef þetta er eithvað sem hægt er að laga eða ekki?